Helgarpósturinn - 16.10.1986, Qupperneq 5
PENNINN HALLARMULA----
OG HEWLETT FACKARD
KYNNA SAMSTARFSSAMNING
r
r
Penninn Hallarmúla og Hewlett Packard hafa nú gert með sér samstarfssamning sem
felur það í sér að Penninn tekur að sér að selja allar rekstrarvörur fyrir HP.
Með þessum samningi er notendum HP tölvubúnaðar tryggð öflug þjónusta og
greiður aðgangur að öllum þeim vörum sem þá vanhagar um hverju sinni til nota við
tölvu sína.
UM SOLU A HP VORUM IPENNANUM.
MEÐ PESSUM SAVININGI
TENGJAST TVÖ FYRIRTEKI
í MGU TÖIVUNOTENDA
Hér er um að ræða HP disklinga, tölvusegulbönd, tölvuprentborða, bleksprautur,
plotterpenna, duft í laserprentara og fleiri kunnar HP vörur. Allar þessar
rekstrarvörur munu hér eftir fást í tæknideild Pennans í Hallarmúla.
Auk þess fást nú litlu forritan-
legu tölvumar í Pennanum.
Petta em tölvur atvinnumanna
og sérfræðinga. Pær má forrita til
nota í ýmiskonar sérfræðivinnu
þar sem verkfræðingar, viðskipta-
fræðingar, tæknifræðingar og
aðrir fagmenn þurfa að fá skjót
og greinargóð svör.
í Pennanum Hallarmúla er nú
starfrækt sérstök tæknideild. Þar
fást rekstrarvömr fyrir nær allar
gerðir tölva. Par er kappkostað
að hafa úrval, við hvers manns
hæfi. Tæknideildin er mánaðar-
lega með sértilboð og heim-
sendingarþjónusta er fyrir hendi
fyrir þá sem óska. Faglega ráð-
gjöf fá menn alltaf í tæknideild-
inni.
Kaupendur HP tölva geta treyst því að fá allar rekstrarvörur í Pennanum Hallarmúla.
HEWLETT
PACKARD
Hallarmúla 2 Sími 83211 HPlsland, Köfðabakki 9,112 Reykjavfk, sfmi 671000
HELGARPÓSTURINN 5