Helgarpósturinn - 16.10.1986, Síða 8

Helgarpósturinn - 16.10.1986, Síða 8
STEINGRÍMUR FLÝGUR INN Á REYKJANESI FRAMSÓKN SÆKIR í SIG VEÐRIÐ í ÞÉTTBÝLI • SJÁLFSTÆÐISFLOKKUR TAPAR TALSVERÐU FYLGI • A-FLOKKARNIR STYRKJA STÖÐU SÍNA* BJ ER FORMLEGA DAUTT• KVENNALISTI TAPAR Samkvœmt skodanakönnun Helgarpóstsins, sem gerd var um lidna helgi, hefur Framsóknarflokk- urinn sótt verulega á í Reykjavík og á Reykjanesi og tvöfaldad fylgid í þessum tveimur kjördœmum frá sídustu skodanakönnunum. Eftir að skoðanakönnunin var gerð tilkynnti Steingrímur Her- mannsson forsætisráðherra og for- maður flokksins, að hann ætlaði í framboð í Reykjaneskjördæmi í stað Vestfjarða og má gera ráð fyrir því að fylgið í Reykjanesi a.m.k. muni aukast enn. Ef litið er á allt landið hefur Framsóknarflokkurinn nú fylgi 15,9% þjóðarinnar. Þetta er sama niðurstaða og DV birti 25. september s.l., en í ágústkönnun HP fékk Framsókn aðeins 11,9% yfir landið. Ef litið er á aðrar niðurstöður eru þessar helstar: Miðað við allt landið styrkir Al- þýðuflokkurinn stöðu sína frá síð- ustu könnun HP um 2,2%, hafði i ágúst 19%, en í lok september var ,,Mér sýnist Sjálfstæðisflokkurinn nokkuð sterkur samkvæmt þessari skoðanakönnun — þó hann sé enn þá sterkari samkvæmt skoðana- könnun sem framkvæmd var fyrir Stöð tvö. Þessi styrkur á ugglaust rót að rekja til þeirra aðgerða í efna- hagsmálum sem komið hafa verð- bólgunni úr 130% hraða niður í 10%. Menn vilja varðveita þennan árangur," sagði Friðrik Sophusson, varaformaður Sjálfstæðisflokksins, inntur álits á niðurstöðum skoðana- niðurstaða DV 16,5%. Þessi niður- staða er athyglisverð að því leyti, að þriggja þingmanna viðbót með inn- göngu þingmanna BJ í flokkinn virðist ekki styrkja hann til sam- ræmis við þingstyrk. Samkvæmt könnuninni nú fengi Alþýðuflokk- urinn 13 þingmenn, en 12 sam- kvæmt ágústkönnun HP. Fylgi Sjálfstæðisflokksins hefur skroppið talsvert saman eða úr 44,4% í ágúst í 40,3% nú. Flokkur- inn myndi tapa þremur þingmönn- um í kosningum miðað við 63 þing- menn. Alþýðubandalagið bætir örlitlu við sig, en lítil hreyfing á fylgi til þeirra verður að teljast slakur ár- angur fyrir stjórnarandstöðuflokk. Jafnframt staðfestir þessi könnun að Alþýðubandalagið virðist ekki sam- kvæmt könnuninni vera forystu- flokkurinn á vinstri vængnum, heldur hefur Alþýðuflokkurinn tek- ið það sæti og haldið því í síðustu þremur skoðanakönnunum. Fylgi Alþýðubandalagsins á landsvísu er samkvæmt könnuninni nú 16,5%, könnunar HP. „Við erum byrjaðir að undirbúa kosningar í okkar röðum og það er ríkjandi mikil bjartsýni. En athyglis- verðasta niðurstaða þessarar könn- unar að mínu viti er, að yfir 70% þeirra sem spurðir eru vilja ríkis- stjórn með aðild Sjálfstæðisflokks- ins eftir kosningar. Það segir meira en mörg orð um traustið á fiokknum og verkum hans,“ sagði Friðrik enn fremur. en var í ágúst 14,3% og í septem- berkönnun DV 16,2%. Fylgi við Kvennalista virðist hafa hlutfallslega minnkað talsvert, eða í 5,7% úr 8,1% í ágúst og 7,8% í sept- ember. Miðað við 63 þingmenn tap- aði Kvennalistinn einum þingmanni ef tekið er mið af síðustu könnun HP. Mestu fylgi tapar Kvennalistinn í Reykjanesi eða úr 11% í ágúst nið- ur í 2,8% nú. Þessi skoðanakönnun á íylgi flokkanna staðfesti jafnf ramt andlát Bandalags jafnaðarmanna og þá kenningu, að BJ væri lítið annað en þingmenn bandalagsins. Enginn þeirra, sem lenti í úrtakinu, kvaðst mundu ætla að kjósa BJ. MEIRIHLUTENN STYÐUR STJÓRNINA í skoðanakönnun HP um helgina var einnig grennslast fyrir um styrk ríkisstjórnarinnar. Niðurstaðan er sú, að af þeim sem tóku afstöðu voru 53,9% fylgjandi ríkisstjórn- inni, en 46,1% á móti. í ágúst voru 55,5% fylgjandi ríkisstjórninni, en 44,4% andvígir. 1 framhaldi af þessu spurðum við hvers konar ríkisstjórn fólk vildi fá til að stjórna landinu. Núverandi stjórn Sjálfstæðisflokks og Fram- sóknar naut fylgis 31% kjósenda, 22% vildu nýja viðreisn (samstarf Sjálfstæðisflokks og Alþýðuflokks), 20% vildu nýja vinstri stjórn, þ.e. samstarf Alþýðuflokks, Alþýðu- bandalags og Framsóknarflokks, 11% vildu meirihlutastjórn Sjálf- stæðisflokks, en önnur stjórnar- mynstur nutu minna fylgis. 70% VILJA STJÓRNARAÐILD OKKAR - SEGIR FRIÐRIK SOPHUSSON UM NIÐURSTÖÐURNAR VONANDI HELDUR AUKNINGIN AFRAM - SEGIR STEINGRÍMUR HERMANNSSON, FORMAÐUR FRAMSÓKNAR, UM NIÐURSTÖÐURNAR ,,Ég hef svo sem ekki mikid um þetta ad segja. Þetta sýnir þó vissa sveiflu á milli skodanakannana og sýnir okkur að við erum veikastir í þéttbýlinu. Það er enda ástœðan fyr- ir því að ég tók þá ákvörðun sem ég hef nú tilkynnt. Kannski tekst mér að snúa þvt við. Vonandi heldur áfram upp á við sú aukning sem þarna kemur fram í Reykjavík og Reykjanesi," sagði Steingrímur Her- mannsson, forsœtisráðherra og for- maður Framsóknarflokksins, um niðurstöður skoðana- könnunarinnar. ,,Ég kvíði engu í næstu kosning- um, ég er þeirrar skoðunar og tel vitaskuld sjálfsagt að stjórnarflokk- arnir verði metnir af verkum sínum og við munum leggja okkar verk og okkar stefnu fyrir kjósendur. Ég geng óhræddur til þess dóms. Ég held að ákvörðun mín um framboð í Reykaneskjördæmi muni tvímæla- laust sýna að flokknum er mikil al- vara að auka fylgi sitt hér í þéttbýl- inu. Ákvörðun mín er fyrst og fremst tekin til að undirstrika þenn- an vilja flokksins. Ég trúi ekki öðru og hef mikið orðið var við það í morgun að ýmsir sem hafa verið hikandi hafa tekið þessu mjög vel. Varðandi niðurstöðurnar um stjórn að afloknum kosningum vil ég lítið segja. Það hefur ekki verið venjan hér að ganga til kosninga með ákveðið stjórnarform á borðinu. Við höfum alltaf lagt fram okkar stefnu og sagt að við viljum vinna með þeim sem næst kemst því að fram- kvæma þessa stefnu og þannig munum við ganga til kosninganna," sagði Steingrímur. Greinargerð Skáís Þessi skoðanakönnun var gerð um síðustu helgi. Hringt var í 800 einstaklinga skv. tölvuskrá yfir símanúmer fyrir allt landið. Spurn- ingunum var beint til þeirra sem svöruðu og voru 18 ára eða eldri og var miðað við jafnt hlutfall kynja. 8 HELGARPÖSTURINN Úrtakið skiptist i þrjú svæði: Reykjavík (306 símanúmer), Reykja- nes (182 símanúmer) og lands- byggðin, þ.e. kjördæmi önnur en Reykjavík og Reykjanes (312 síma- númer). Spurt var: 1. Ef kosið væri til alþingis núna, hvaða flokk myndirðu kjósa? 2. Styður þú ríkisstjórnina eða ekki? 3. Hvernig stjórn vildir þú fá eftir kosningar? EF KOSIÐ VÆRI TIL ALÞINGIS NÚNA HVAÐA FLOKK MYNDIRÐU KJÓSA? ALLT LANDIÐ fjöldi % af heild % þeirra sem tóku afstöðu Alþýðuflokkur 108 13,5 21,2 Framsóknarflokkur 81 10,1 15,9 Sjálfstæðisflokkur 205 25,6 40,3 Alþýðubandalag 84 10,5 16,5 Kvennalisti 29 3,6 5,7 Aðrir flokkar 2 0,3 0,4 Óákveðnir 129 16,1 — Kj. ekki/sk. auðu 106 13,3 — Neita að svara 56 7,0 — REYKJAVÍK fjöldi % af heild % þeirra sem tóku afstööu Alþýðuflokkur 33 10,8 18,8 Framsóknarflokkur 20 6,5 11,4 Sjálfstaeðisflokkur 80 26,1 45,5 Alþýðubandalag 29 9,5 16,5 Kvennalisti 13 4,2 7,4 Aðrir flokkar 1 0,3 0,6 Óákveðnir 56 18,3 — Kj. ekki/sk. auðu 53 17,3 — Neita að svara 21 6,9 — REYKJANES fjöldi % af heild % þeirra sem tóku afstöðu Alþýðuflokkur 27 14,8 25,0 Framsóknarflokkur 11 6,0 10,2 Sjálfstæðisflokkur 54 29,7 50,0 Alþýðubandalag 12 6,6 11,1 Kvennalisti 3 1,6 2,8 Aðrir flokkar 1 0,5 0,9 Óákveðnir 36 19,8 — Kj. ekki/sk. auðu 27 14,8 — Neita að svara 11 6,0 — LANDSBYGGÐIN fjöldi % af heild % þeirra sem tóku afstöðu Alþýðuflokkur 48 15,4 21,3 Framsóknarflokkur 50 16,0 22,2 Sjálfstæðisflokkur 71 22,8 31,6 Alþýðuþandalag 43 13,8 19,1 Kvennalisti 13 4,2 5,8 Aðrir flokkar 0 0,0 0,0 Óákveðnir 37 11,9 Kj. ekki/sk. auðu 26 8,3 _ Neita að svara 24 7,7 - STYÐUR ÞÚ RÍKISSTJÓRNINA? ALLT LANDIÐ: fjöidi % af heild % þeirra sem tóku afstöðu já 304 38,0 53,9 nei 260 32,5 46,1 óákveðnir 171 21,4 — neita að svara 65 8,1 — HVERNIG STJÓRN VILDIR ÞÚ FÁ EFTIR KOSNINGAR? ALLT LANDIÐ fjöldi % af heild % þeirra sem tóku afstöðu BD 175 21,9 31,1 AD (Viðreisn) 122 15,3 21,7 ADG (Nýsköpun) 19 2,4 3,4 ABG (Vinstri) 112 14,0 19,9 ABGV 16 2,0 2,8 AGV 27 3,4 4,8 ADV 13 1,6 2,3 DG 18 2,3 3,2 D 61 7,6 10,8 Annað 92 11,5 Óákveðnir 89 11,1 Neita að svara 56 7,0 — Fjöldi þingmanna í hlutfalli við atkvæðatölu í heild miðað við 60 þingmenn eða 63 þingmenn: í október 1986 f ágúst 1986 Alþýðuflokkur 13 13 12 12 Framsóknarflokkur 10 10 7 8 Sjálfstæðisflokkur 24 26 27 29 Alþýðubandalag 10 10 9 9 Kvennalisti 3 4 5 5 60 63 60 63 Miðað við 63 þingmenn yrði breytingin frá síðustu skoðanakönnun HP þessi: Alþýðuflokkur + 1 Framsóknarflokkur + 2 Sjálfstæðisflokkur + 3 Alþýðubandalag + 1 Kvennalisti + 1

x

Helgarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.