Helgarpósturinn


Helgarpósturinn - 16.10.1986, Qupperneq 30

Helgarpósturinn - 16.10.1986, Qupperneq 30
Tökum hunda ígœslu til lengri eða skemmri dvalar Hundagæsluheimili Hundavinafélags íslands og Hundaræktarfélags íslands Arnarstööum, Hraungerðishreppi 801 Selfoss — Símar: 99-1031 og 99-1030 Það ertilvalið að koma í JL Byggingavörur við Hringbraut eða Stórhöfða. Þiggja góð ráð frá sérfræðingum um allt mögulegt sem lýtur að húsbyggingum, breytingum og viðhaldi húseigna. Við höfum ætíð heitt kaffi á könnunni. Laugardaginn 18. október verður kynningu háttað sem hér segir: JL Byggingavörur, Stórhöfða. Laugardaginn 18. októberkl. 10-16. VÍRNET HF. BORGARNESI kynnirframleiðslu sína, stálklæðningu á þök og veggi o.fl. Sérfræðingur á staðnum. JL Byggingavörur v/Hringbraut. Laugardaginn 18. október kl. 10-16. ÚTIMÁLNING, INNIMÁLNING. Sérfræðingurfrá Málningarverksm. Hörpu verður á staðnum. KYNNINGARAFSLÁTTUR Komið, skoðið, fræðist .; - BYGGINGAVÖRUR 2 góðar byggingavöruverslanir. Austast og vestast í borginni Stórhöfða, sími 671100 • v/Hringbraut, sími 28600 Iftir að tilkynnt var um fram- boð Steingríms Hermannssonar á Reykjanesi hefur staða Haraidar Ólafssonar í Reykjavík styrkst til muna. Áhrifamiidir einstaklingar hafa þjappað sér í kringum hann og telja að með framboði Steingríms á Reykjanesi og Haraldar í Reykjavík sé komið á jafnvægi sem komi flokknum vel. Þessi atburðarás dregur einnig úr líkum á hugsan- Iegu framboði Guðmundar G. Þór- arinssonar í Reykjavík. Ef han færi fram væri jafnvæginu milli hægri og vinstri raskað — og ímynd Fram- sóknar of bláleit. Ekki mun það heldur auka líkurnar á framboði Guðmundar að um þessar mundir er hann að hefja starfrækslu einnar stærstu fiskeldisstöðvar á landinu — laxeldisstöðvarinnar ísþórs í Þorlákshöfn. Fyrirtækið hefur far- ið hljóðlega af stað en er talið geta orðið með þeim stærstu á land- inu... l prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík er nú tekið að krauma heldur betur á lokasprettinum. Talið er að stemmningin fyrir frambjóð- endum breytist dag frá degi. Talið er að margir frambjóðenda verði í ein- um hnapp þannig að það geti mun- að fáum atkvæðum á frambjóðanda sem lendir í 6. sæti og síðan 13. til 15. sæti. Þeir Jón Magnússon, Vil- hjálmur Egilsson og Geir Haarde eru oftast nefndir í sömu andránni og er Vilhjálmur enn talinn hafa for- skot þegar þetta er skrifað. Annars hefur unga fólkinu í Heimdalli, þar- sem Vilhjálmur og Geir Haarde hafa mestan fjölda stuðningsmanna sinna, heldur fækkað. Nú munu vera á skrá um 2000 manns hjá Heimdalli en þeir voru eitt sinn yfir 5000 talsins. Þetta er talið til marks um rýrnandi áhuga ungs fólks á stjórnmálaflokkunum — og er talið geta sett strik í reikninginn í próf- kjöri Sjálfstæðisflokksins um helg- ina. .. flU| ■ W Hörgum Bandalags- manninum þótti sárt að þingmenn- irnir skyldu ganga til liðs við AI- þýðuflokkinn án þess að brúka til þess lýðræðislegri aðferðir en raun bar vitni. Fannst mönnum að þing- flokkurinn hefði gjarnan mátt hafa í huga gamla BJ-mottóið: „Látum ekki stjórnmálamennina eina um stjórnmálin" en þeir hafa líklega verið búnir að gleyma þeim fleygu orðum eða ekki viljað muna þau... BLórnfvLFíJKxnn VESTURGOTU 12 SIMI 622707 OPIÐ ALLA DAGA FRÁ KL. 9-21 NEMA SUNNUDAGA FRÁ KL. 11-18 :shannon: : datastor : Alltásínumstað meö :shannon: : DATASTOR j skjalaskáp Ef einhver sérstök vörzluvandamál þarf aö leysa biöjum viö viökomandi góöfúslega aö hafa samband viö okkur sem allra fyrst og munum viö fúslega sýna fram á hvernig ShflHHOH skjalaskápur hefur ,,allt á sínum staö". Útsölustaðir: REYKJAVÍK, Penninn Hallarmúla. KEFLAVÍK, Bókabúö Kellavikur AKRANES Bókaversl.. Andrés Níelsson HF ÍSAFJÖRÐUR. Bókaverslun Jónasar Tómassonar AKUREYRI, Bókaval. bóka- og ritlangaverslun. HÚSAVÍK. Bókaverslun Þórarins Stefánssonar ESKIFJÖRÐUR. Elis Guönason, verslun. VESTMANNAEYJAR. Bókabúöin. EGILSSTAÐIR, Bókabúöin Hlóöum ÖlAKUa GJ'SUSOM 4 CO. ilf. SUNDABORG 22 104 REYKJAVÍK SÍMI 84800 30 HELGARPÓSTURINN

x

Helgarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.