Helgarpósturinn - 16.10.1986, Síða 38

Helgarpósturinn - 16.10.1986, Síða 38
HELGARDAGSKRÁIN Föstudagur 17. október 18.00 Litlu Prúðuleikararnir. 18.25 Teiknimynd um öskudagsævintýri þeirra Grettis og Odds í draugabæli. 19.00 Spítalalíf. 19.30 Fréttir og veður. 20.10 Sá gamli. 21.10 Þingsjá. 21.25 Kastljós. 22.00 Seinni fróttir. 22.05 Skálkurinn ★★★. Frönsk bíómynd frá 1971. Leikstjóri Claude Lelouch. Aðalhlutverk: Jean Louis Trintignant, Daniele Delorme. Bíræfinn afbrota- maður sleppur úr fangelsi. Hann á drjúga fjárfúlgu geymda og býr sig með mestu kænsku til brottflutnings vestur um haf. 00.00 Dagskrárlok. Laugardagur 18. október 17.00 Hildur. 17.25 Iþróttir. 19.00 Ævintýri frá ýmsum löndum. 19.30 Fréttir og veður. 20.05 Fyrirmyndarfaðir. 20.35 Rokkhátfð í Montreux. 21.55 Dagur sjakalans ★★★. Bresk- frönsk bíómynd frá 1973. Leikstjóri Fred Zinnemann. Aðalhlutverk: Edward Fox, Michel Lonsdale. Árið 1963 kaupa hryðjuverkasamtök breskan vígamann til að ráða De Gaulle Frakklandsforseta af dögum. 00.20 Dagskrárlok. Sunnudagur19. október 17.50 Sunnudagshugvekja. 18.00 Andrós. Mikki og fólagar. 18.20 Stiklur. 19.05 Iþróttir. 19.30 Fróttir og veður. 20.20 Myndlistarmaöurinn Helgi Frið- jónsson. 21.05 Ljúfa nótt. 22.00 Vladimir Azhkenazy. Bresk heim- ildarmynd um píanósnillinginn. 23.00 Dagskrárlok. ;/ÚsrÖz> 7VÖ Fimmtudagur 16. október 17.30 Myndrokk. 17.55 Teiknimyndir. 18.25 Iþróttir. 19.25 Fróttir. 19.50 Bjargvætturinn. Sakamálaþáttur. 20.40 Fyrstu skrefin, bandarísk sjónvarps- kvikmynd byggö á sannsögulegum atburði. 22.10 Tískuþáttur. 22.40 Elsku mamma, um ævi leikkon- unnar Joan Crawford með Faye Dunaway og Steve Forest í aðalhlut- verkum. 00.45 Dagskrárlok. Föstudagur 17. október 17.30 Myndrokk. 17.55 Teiknimyndir. 18.25 Sweeney, sakamálaþáttur. 19.25 Fróttir. 19.50 Undirheimar Miami, lögregluþáttur með Don Johnson. 20.40 Landamærin, spennumynd með Jack Nicholson í aðalhlutverki. 22.25 Benny Hill, breskur grínþáttur. 23.00 Hetjudáð, stríðsmynd úr Vietnam stríðinu með Gene Hackman í aðal- hlutverki. 00.45 Óþverraverk, létt sakamála- og grín- mynd með Goldie Hawn og Chevy Chase í aðalhlutverkum. 02.40 Myndrokk. Dagskrárlok. laugardagur 18. október 16.30 Hitchcock. 17.30 Myndrokk. 17.55 Undrabörnin. 18.55 Allt í grænum sjó. 20.00 Dynasty. 22.15 Spóspegill, breskur grínþáttur. 22.45 Maðurinn sem vissi of mikið. („The Man Who Knew Too Much"). 00.15 Götuvíg, bandarísk spennumynd. 01.45 Myndrokk. 05.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 19. október 14.00 Þjóðmál. 15.30 Iþróttir. 17.00 Amazon — náttúrulífsmynd Jacques Cousteau. 18.00 Oscar Wilde — kvikmynd um ævi rithöfundarins Oskars Wilde, 2. hluti. 18.55 Ástarhreiðrið, breskur grínþáttur. 19.25 Allt er þó þrennt er, gamanþáttur. 19.55 Cagney £t Lacey — spennandi lög- regluþáttur. 21.00 Bleiki pardusinn. 22.30 Tfskuþáttur. 23.00 Glæpir hf. 24.00 Þrenningin, bandarísk sjónvarps- mynd. 01.30 Dagskrórlok. © Fimmtudagur 16. október 19.00 Fróttir. 19.45 Aö utan. 20.00 Listamannahverfið Schwabing. 20.30 Fró tónleikum Sinfónfuhljóm- sveitar Islands í Hóskólabíói. 21.20 Smósaga eftir Knut Hamsun. 22.20 Fimmtudagsumræðan — Stjórn- málaviöhorfið f byrjun kosningavetrar. 23.10 Á slóðum Jóhanns Sebastians Bach. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 17. október 06.45 Veðurfregnir. 07.00 Fréttir. 07.03 Morgunvaktin. 09.03 Morgunstund barnanna. 09.45 Þingfróttir. 10.30 Sögusteinn. 11.03 Samhljómur. • 14.00 Miðdegissagan. 14.30 Nýtt undir nálinni. 16.20 Barnaútvarpið. 17.40 Torgið — Menningarmál. 18.00 Þingmól. 19.00 Fróttir. 20.00 Lög unga fólksins. MEÐMÆLI Meðmæli Breska heimildarmyndin um tengdason íslands, píanósnill- inginn Vladimir Ashkenazy, sem sýnd verður á sunnu- dagskvöld í ríkissjónvarpinu, mun vera afbragð. í myndinni er fylgst með Vladimir við píanóleik, æfingar og stjórn og rætt við Þórunni konu hans, auk þess sem Ashken- azy segir frá lífi sínu og starfi, hlutskipti tónlistar- manna í Sovét og hversvegna hann sneri baki við því. 20.40 Kvöldvaka. 21.30 Gömlu danslögin. 22.20 Vísnakvöld. 23.00 Frjólsar hendur llluga Jökulssonar. 00.05 Næturstund f dúr og moll. 01.00 Dagskrárlok. Laugardagur 18. október 06.45 Veðurfregnir. 07.00 Fréttir. 07.03 „Góðan dag, góðir hlustendur." Pétur Fétursson sér um þáttinn. 09.30 I morgunmund. 11.00 Vfsindaþátturinn. 12.00 Hór og nú. 14.00 Sinna. 15.00 Tónspegill. 16.20 Barnaleikrit: „Júlíus sterki" eftir Stefón Jónsson. 17.00 Aö hlusta ó tónlist. 18.00 íslenskt mál. 19.00 Fróttir. 19.35 „Hundamúllinn", gamansaga eft- ir Heinrich Spoerl. 20.00 Harmonfkuþóttur. 20.30 ,,Bróf úr myrkri". 21.00 íslensk einsöngslög. 21.20 Guðaö ó glugga. 22.20 Laugardagsvaka. 23.30 Danslög. 00.05 Miönæturtónleikar. 01.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 19. október 08.00 Morgunandakt. 08.30 Lótt morgunlög. 09.05 Morguntónleikar. 10.25 Út og suður. 11.00 Færeysk guðsþjónusta í Hafnar- kirkju í Þórshöfn. 13.30 Samfelld dagskrá um háskólanám og íslenska menntamenn fyrir daga Há- skóla íslands. 14.30 Miðdegistónleikar. 15.10 Sunnudagskaffi. 16.20 Fró útlöndum. 17.00 Sfödegistónleikar. 18.00 Skóld vikunnar — Hrafn Jökuls- son. 19.00 Fróttir. 20.00 Ekkert mál. 21.00 Hljómskólamúsfk. 21.30 Útvarpssagan. 22.20 Norðurlandarósin. 23.20 í hnotskurn. 00.05 Á mörkunum. 00.55 Dagskrórlok. Sn Fimmtudagur 16. október 09.00 Morgunþóttur. 12.00 Lótt tónlist. 13.00 Hingaö og þangað um dægur- heima. 15.00 Djass og blús. 16.00 Hitt og þetta. 20.00 Vinsældalisti. 21.00 Um nóttmól. 22.00 Rökkurtónar. 23.00 David Bowie. 24.00 Dagskrárlok. Föstudagur 17. október 09.00 Morgunþóttur. 12.00 Lótt tónlist. 13.00 Bót í móli. 16.00 Endasprettur. 20.00 Kvöldvaktin. 23.00 Á næturvakt. 03.00 Dagskrórlok. Laugardagur 18. október 09.00 Óskalög sjúklinga. 10.00 Morgunþáttur. 12.00 Lótt tónlist. 13.00 Listapopp. 15.00 Við rásmarkiö. 17.00 Tveir gftarar, bassi og tromma. 20.00 Kvöldvaktin. 23.00 Á næturvakt. 03.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 19. október 13.30 Krydd í tilveruna. 15.00 Tónlistarkrossgótan. 16.00 Vinsældalisti rásar tvö. 18.00 Dagskrárlok. BYL GJAN, Fimmtudagur 16. október 19.00-20.00 Tónlist meö lóttum takti. 20.00-21.30 Jónína tekur ó móti kaffi- gestum. 21.30- 23.00 Spurningaleikur. 23.00-24.00 Vökulok. Föstudagur 17. október 06.00-07.00 Létt tónlist í morgunsáriö. 07.00-09.00 A fætur. 09.00-12.00 Á léttum nótum. 12.00-14.00 Á hádegismarkaði. 14.00-17.00 Á róttri bylgjulengd. 17.00-19.00 Reykjavfk sfðdegis. 19.00-22.00 Létt tónlist. 22.00-04.00 Nótthrafn Bylgjunnar leikur létta tónlist. 04.00-08.00 Næturtónlist. Laugardagur 18. október 08.00-12.00 Helgin framundan. 12.00-15.00 Á Ijúfum laugardegi. 15.00-17.00 Vinsældalisti Bylgjunnar. 17.00-18.30 Á laugardagssfðdegi. 18.30- 19.00 í fréttum var þetta ekki helst. Lótt grfn. 19.00-21.00 Lótt tónlist. 21.00-23.00 í laugardagsskapi. 23.00-04.00 Nótthrafnar Bylgjunnar. 04.00-08.00 Næturtónlist. Sunnudagur 19. október 08.00-09.00 Tónlist í morgunsárið. 09.00-11.00 Á sunnudegi. 11.00-12.30 Vikuskammtur. 12.30- 13.001 fréttum var þetta ekki helst. Endurtekið efni frá laugar- degi. 13.00-15.00 Á rólegum nótum. 15.00-17.00 I lóttum leik. 17.00-19.00 Tónlist með kveðjum. 19.00-21.00 Lótt tónlist úr ýmsum ótt- um. 21.00-24.00 Popp á sunnudagskvöldi. ÚTVARP eftir Jóhönnu Sveinsdóttur Mótvœgi ryksugurokksins Þar sem ég hef mínar efasemdir um frjálsa lágmenningu í útvarpssal þykir mér æ vænna um gömlu gufuna sem lögum samkvæmt hefur lukkulega á sér þá kvöð að sjá landsmönnum fyrir efni af hámenn- ingarlegra tæinu. Nú hefur laugardagseftir- miðdagshreingerningin snúist úr grárri martröð upp í fjólubláan draum,þökk sé dagskrá Rásar 1. A tímanum frá 14—18 gefst hlustendum nú um stundir kostur á þremur klukkutíma löngum þáttum um listir og menningar- mái, öllum stórgóðum. Þar fer fyrst Sinna, þáttur um „tónlist og menningarmál" sem Þorgeir Ólafsson hefur haft umsjón með um nokkurt skeið. Hann byggist á liprum og vel grunduðum viðtölum hans sjálfs við fólk úr þessum geira þjóðlífsins, svo og pistlum sérfróðra manna og kvenna á af- mörkuðum sviðum. Þorgeir virðist líka hafa gott fréttanef og hefur stundum haft betur í samkeppni við aðra fjölmiðla, að HP ekki undanskildum. Strax á eftir Sinnu fer svq Tónspegill, þáttur þeirra Magnúsar Einarssonar og Ólafs Þórðarsonar um „tónlist og tón- menntir á líðandi stundu“; sömuleiðis vel undirbúnir þættir studdir tóndæmum og alls ekki lausir við húmor. Sumt efnið er fréttatengdara en annað, svo sem tónleik- um og hljómplötuútgáfu, en jafnframt er skyggnst inn í tónmenntaskóla og erlendar gæðaskífur kannaðar á íslenskum mark- aði. Framboð þeirra reynist oft rýrt og því þakkar vert að benda á og fjalla um það sem þó er á boðstólum. Á sjötta tímanum var svo hleypt af stokk- unum fyrir hálfum mánuði þáttaröð Atla Heimis Sveinssonar tónskáids, Að hlusta á tónlist. Og kemur sjálfsagt engum á óvart að spjall Atla er bæði fróðlegt og áheyri- legt. Af þessu sést að dagskrá Rásar 1 á laug- ardagseftirmiðdögum hentar vel þe;m hús- mæðrum og -feðrum sem er heldur upp- sigað við ryksugurokkið svokallað og vilja fremur njóta fræðslu en adrenalín-innspýt- andi afþreyingar við tiltektirnar. Ég vil svo nota þetta tækifæri til að benda hlustendum á skemmtilegt nýmæli í íslenskri útvarpsdagskrárgerð, en það er nýstofnað Sakamálaleikhús sem kveður sér hljóðs og ætlar að flytja brot úr annál- um glæparannsóknadeildar Lundúnalög- reglunnar Scotland Yard á Bylgjunni kl. 14.30 á sunnudögum. Hver þáttur snýst um sjálfstætt sakamál og tekur hálfa klukku- stund í flutningi. Þættirnir verða síðan end- urfluttir á fimmtudögum kl. 18.30. Sakamálaleikhúsið, sem er rekið af Út- varpsauglýsingum sf. hefur á að skipa föst- um hópi leikara og sinnir eingöngu gerð út- varpsleikrita. Það er Gísli Rúnar Jónsson sem þýðir þættina úr ensku, færir þá í nýj- an leikbúning og leikstýrir. SJONVARP A útopnu Kvöldið sem Stöð 2 útvarpaði fyrsta fréttatíma sínum — með hljóði og mynd — varð bilun í hljóðrás Ríkissjónvarpsins. Óneitanlega skondin tilviljun í ljósi þeirra vandræða sem fyrrnefnda stöðin átti í með sitt hljóð. Tvær sjónvarpsstöðvar. Tvennir fréttatímar. Tveir heimar. Það verður erfitt að fylgjast með sjónvarpsfréttum. Það er truflandi að Ríkissjónvarpið skuli ekki hafa meiri trú á sjálfu sér en svo, að ákveðið var að færa fréttatímann fram um hálfa klukkustund. Hvað um það. Menn verða að fá sér nýtt sjónvarp. Lítil reynsla er komin á hinn „harða fréttatíma" Stöðvar 2, en það má gera ráð fyrir miklum breytingum í „sjónvarps- landslaginu" á næstunni. Á sama hátt og í hljóðvarpi. Ríkissjónvarpið sendi út leiðtogafund Reagans og Gorbatsjoffsí fjölda tilbrigða. Og fréttastjórinn, lngvi Hrafn, stjórnaði sl. sunnudag einum lengsta fréttatíma sem sendur hefur verið út. Á Ríkissjónvarpið þakkir skildar fyrir þessa þjónustu. Og þeir sem voru óánægðir með flumbrugang fréttastjórans, ummælin um varðskips- menn, kjaftinn á Greenpeace-mönnum, konurnar og íþróttir fyrir karla, verða að viðurkenna, að þrátt fyrir það sem sagt var þá var kassinn opinn og miðlaði upplýsing- um um það sem var að gerast. Af útsendu efni fann ég aðeins að því, að ræða Regans fór í vaskinn vegna þýðandans og sömu- leiðis hefði Ríkissjónvarpið getað gert bet- ur í þýðingu á blaðamannafundi Gorba- tsjoffs. En þetta eru smáatriði. Mestu skipti að þeir sem kærðu sig um að fylgjast með atburðunum áttu þess kost að fylgjast með í sjónvarpi. Og sjá fréttastjóra á útopnu. Fréttamenn stóðu sig vel. Og tæknimenn stóðu sig vel. Það skynjuðu menn. Og þeir sem ekki gerðu það, fengu upplýsingar um tæknilegu hliðina í beinni útsendingu Ingva Hrafns á laugardegi og sunnudegi. Fjölmiðlafárið gerði tvennt. Það setti Is- land sem miðju alheims og sýndi fram á, að íslenskir fréttamenn standa þeim erlendu ekki að baki. Það sem skilur á milli ís- lenskra og erlendra fjölmiðla er þegar allt kemur til alls peningar. Annað ekki. Og frammistaðan nú réttlætir fullkomlega, að íslenskir fréttamenn fái fleiri tækifæri — t.d. á erlendri grundu — til að miðla atburð- um líðandi stundar inní stofur lands- manna. Fróðlegt væri að sjá í Ríkissjónvarpi fréttaskýringaþátt um fjölmiðla á leiðtoga- fundi. Sýndi okkur óbreyttum hvernig fjöl- miðlar — umfram allt sjónvarp — starfar á svona stundum. Hvernig fréttir verða til. Hvað er sent út. Þetta er þeim mun brýnna þegar haft er í huga að stærstur hluti undir- búnings og umgjarðar leiðtogafundar snýr beint að fjölmiðlum. Ekki hvað síst sjón- varpi. Ríkissjónvarpið stóð sig vel. Miðað við frammistöðuna sýnist mér ákvörðunin um að færa fréttatíma fram vitlaus. Fljótfærnis- leg og tekin af þeim sem ekki trúa á yfir- burði Ríkissjónvarps. Það er misskilningur. Hættulegur hugsunarháttur. 38 HELGARPÓSTURINN

x

Helgarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.