Helgarpósturinn - 23.07.1987, Blaðsíða 6

Helgarpósturinn - 23.07.1987, Blaðsíða 6
 p. Enn minni fyrirhöfn að greiða orkureíkninginn /(mnim V/SA / Nú býður Rafmagnsveita Reykjavíkur þér nýja, mjög þægilega leið til að greiða orkureikninginn. Þú getur látið taka reglulega út af VISA-reikningnum þínum fýrir orkugjaldinu, án alls auka- kostnaðar. Þannig losnar þú við allar rukkanir, ferð einungis sent uppgjör og greiðsluáætlun einu sinni á ári. Með þessari tilhögun, sem er nýjung í i, sparar þú þér umstang og tateverða peninga því að það er dýrt rafmagnið sem þú dregur að borga. Jafnframt ertu laus við áhyggj- ur af ógreiddum reikningum og dráttar- vöxtum. Hafðu samband við Katrínu Sigur- jónsdóttur eða Guðrúnu Björgvinsdótt- ur í síma 68-62-22. Þú gefur upp núm- erið á VISA-kortinu þínu og málið er afgreitt! Láttu orkureikninginn hafa forgang — sjálfkrafa! RAFMAGNSVEITA REYKJAVÍKUR SUDURIANDSBRAUT34 SIMI686222 A ^^^■uglýsingar frá lslenskum markaði í nýju flugstöð Leifs Eir- íkssonar hafa vakið nokkra athygli enda hefur þetta fyrirtæki ekki þurft að auglýsa sig mikið upp. Heimildir HP herma að ástæðan sé sú, að miklum mun færri leggi nú leið sína í íslenskan markað en áður og kenna menn því um að flugstöð- in sé svo stór að margt annað glepji. Við þetta bætist svo það að leigu- gjöld eru gríðarlega mikil í nýju flugstöðinni og kallar það á mikla veltu og umsvif.. . o6„„, wa. Komufarþegar sem versla vilja í fríhöfninni verða enn að sætta sig við bráðabirgðaaðstöðu sem þeim og starfsmönnum er búin. Er komu- farþegum hleypt inn í fríhöfnina í „hollum" og gengur verslunin undir nafninu „Litla hryllingsbúð- ÍÍ^Sins og við höfum áður skýrt frá, hafa réttarhöld þegar farið fram í máli konunnar, sem bundin er við hjólastól eftir smáaðgerð á Land- spítalanum fyrir fjórum árum. Dómarar höfðu þrjár vikur til að kveða upp úrskurð sinn, en málið t»k óvænta stefnu fyrir skemmstu, *m þýðir að konan þarf að bíða í nekkrar vikur enn eftir niðurstöðu démsins. Öllum á óvart var nefni- tega ákveðið að fá sérfróða aðila til að meta nánar einstök atriði máls- ins. . . FISHER BORGARTÚNI 16 REYKJAVÍK. SÍMI 622555 SJÖNVARPSBÚÐIN Mttow þaö n u. symst msi i'<! Gf ílð liugsa um.eitt — ‘ Ja. t)aj|arst|Otf’ Þ'j ffrt sanmnennteöur maður. Ö. ernm vtð það ekki alfír Oju, bvor a smn bátC báðir tveir, ég a ekkt við |>aö. Enþu ert þo betur að þér í sagnfræöi en €Q... eb*r'35 i - m hað — e^‘ a"1 Raö <» 1“ al' „ ekken a"nl“5 cn vonö aö v»* sou™ omæl,sm.ronhaf oöa a,v„,lv>a>»TO' 3U m einhvwra okkur mýorulur „ið |áum ekkr seð huhnna. — t'f'bve nuSkiarquöir og vtö l'f“"„sfuöeWr alitfahorfehdaokter. Mg %*S^latMoko- a'a-oðo » fug'a ftjúgandi A bokarþíngi skoldsogunnar PAfllS má jafnt finna stolta húsbændur sem heima og uti vínnandi husmæóur, atvmnuleysmgja jafnt sem sanna göðborgara, fólk af svo margvís- legn rót sprottiö sem fyrrverandi baejarstjóra og eldhusmommu utvarpsins, manneskjur gftsMefrsr stettar og lavarða sem af lasgri jstigum visdómsmanna, fólk svo ólíkt sem hona Jónio hansNóa og ritstjóra Bæjarblaðs- ms< þa- sofbrúna bændur og utvegsmenn úr r», og myndasmiöi og Ijóðskald og ■rn meðfolar og rjóöar kmnar. aö segja skrdfirrna hka Simon hnsti hofuðið og horfói a Oulju meó spurn i svip Ég get vel skilið að skriffinnurinn sé veikur. sagói hann loks. Og áreiðaniega engu minní astœða til aö láta loka hann inm en hann Pápa okkar. eins og kom til tals, manstu’ Eða heyröir þú ekki Dúlja tvo fyrstu kaflana jisem hann las i gær og fyrradag Fuglabú- garður1 Hve faranlegt' Og það vill Mona að ;bofnin.blusti á en er ekkert að minna þau á eg geri það ekki Og svo segir þú i se fnsk «n monfvrnif veikir sem 'U . U fi.i Gferkupull mifMll, sem biriOiflUiHng! En stjornuglopar og randfllfar; hve yhr- gengilegt skiknngsleysi á eólí mennmgar' Vit- arúega var glerkúpull engm fjarstæða i sjátfu ser. En voru þaðnema abyrgðarlausir draum- óramenn sem gátu leyft sér oð gera aætlamr um glerhýsi i mýrinm á meðan stjórnvold hofðu ekki eínu sínrti haft rænuá að koma fót- um undir almmilegt hagstjórnartækí; eöa ætl- aðt monnum aldrei að skiljast það að góð stjórn fjármála, traust fjármunavarsla og eftir- lit.meö gædum gjaldmiðíls vaeru frumskilyrói allrar hámenningar PARÍS er sögubók í handhægri pappírskilju, til lestrar heima og heiman, hvenær sem tími gefst til frá amstri daganna — um helgina, í sumarleyfinu, á ferö og flugi eða í rúminu, í hægindastólnum, í sólstóln- um. í öllu falli kann þig að bera langan veg á vængjum hugans, þó ekkert kunni annað að vera í farangrin- um. PARÍS fæst í næstu bókabúð (og á nokkrum helstu blaðsölu- og áningarstöðum) um land allt. FJÖREGG 6 HELGARPÓSTURINN

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.