Helgarpósturinn - 23.07.1987, Síða 20

Helgarpósturinn - 23.07.1987, Síða 20
BRIDGE eftir Hermann Lárusson HSK hirti gullið Eftir tvísýna baráttu 12 sveita á Landsmótinu á Húsavík stóðu Skarphéðinsmenn eftir, eftir 5 umf. „Monrad". Sveitina skipuðu jaxlar af Selfossi; Sigfús Þórðar- son, Guðjón Einarsson, Vilhjálmur Pálsson, Kristján Gunnarsson, Brynjólfur Gestsson og Þráinn O. Svansson. Röð efstu sveita: 1. HSK 94 stig 2. UMSB 91 stig Gestir (Rvk) 86 stig 3. HSH 85 stig 4. HSÞ 82 stig 5. UÍA 79 stig 6. UNÞ 72 stig Þar sem um sýningargrein var að ræða var fjórum þungarvigtar- mönnum úr Rvk. boðið til leiks; þeim Vali Sigurðssyni, Jónasi P. Erlingssyni, Guðmundi Páli Arnar- syni og Símoni Símonarsyni. í fyrstu umf. drógust gestirnir gegn heimamönnum (HSÞ). ♦ A872 <?Á3 OÁGIO ♦ ÁDG8 ♦ 104 0 9854 O 9763 ♦ K32 ♦ DG3 OD76 0 542 + 10974 ♦ K965 O KG102 OKD8 + 65 1 lokaða salnum fetuðu Valur og Jónas sig upp í 6-spaða, ágætan samning en eilítið síðri en grand- slemma. I opna salnum sátu Guð- laugur Bessason og Brynjar Sig- tryggsson með NS spilin. Þar var tekið af stað í 4. gír: N Guðlaugur 1-lauf 7-grönd (?!) S Brynjar 1-grand Það var einföld skýring á sögn- um, sem voru eftir „Vínarkerfinu": — „Með Val Sigurðsson á hinu borðinu..?" Hvert sem Valur fer hefur orð- sporið hreiðrað um sig áður. Það er ljóst, að spilagyðjan var í bún- ingi Völsunga, þótt hún hefði get- að bætt um betur; Austur með DG103 í spaða og 3—2 í rauðu lit- unum. Þá tapast spaðaslemman! En gyðjan var með augun annars staðar og handleiðslan brást. 13 slagir eru fyrir hendi. Eftir tvær heppnaðar svíningar er GPA í kastþröng í austur i spaða og laufi!!! Alslemman tapaðist og leikur- inn með (9—21). Á öðru borði áttust UMSB og HSK við í eiginlegum úrslitaleik, sem lyktaði 15—15. Þessar sveitir voru báðar ósigraðar í mótslok. í síðustu umf. spiluðu HSK- mennviðHSÞ. 16—14 sigur nægði og þar vóg þetta spil þyngst. NS á hættu: ♦ A95 OK4 OÁD82 + K963 ♦ G10643 <7>862 O 1076 + DIO + D87 <?DG93 OG5 + ÁG72 ♦ K2 <?Á1075 O K984 + 854 Kristján vakti á Precisionlaufi. Vilhjálmur svaraði á 1-grandi, sem var hækkað í 3. Útspilið var spaði á drottningu, gefið. Meiri spaði á kóng. Nú gerði Vilhjálmur sig sek- an um eilitla ónákvæmni, sem kom þó ekki að sök, þegar hann spilaði lauf-8, lítið lauf er betra. Vestur lét tíuna og Vilhjálmur bað um smátt lauf úr borði. Það voru meiri líkur á að vestur ætti DIO eða GIO heldur en ÁIO. Vestur hélt áfram með spaða. Inná ás tók Vilhjálmur þrisvar tígul og endaði heima. Spilaði síðan laufi á drottningu, kóng og ás. Eins og hjartastaðan var hlaut austur nú að gefa 9. slaginn á hjarta eða lauf. Ef við hinsvegar breytum spilinu lítilsháttar er ljóst að laufáttan hefði nú verið gu'ils ígildi. Á hinu borðinu varð sagn- hafi einn niður þegar hann spilaði uppá laufás réttan. Loks er hörð en góð slemma sem Borgnesing- arnir Guðjón 1. Stefánsson og Jón Ágúst renndu sér í gegn HSK- mönnum: + ÁD543 <?ÁK6 OÁ76 + K4 ♦ G1067 g? - OK543 + G10832 Sigfús Þórðarson í vestur opnaði á 1-hjarta, Jón doblaði og Guðjón Einarsson stökk í 4-hjörtu. Það hindraði ekki Guðjón sem sagði 4-spaða. Jón fór þá rakleitt í 6-spaða. Sigfús spilaði út laufás og skipti síðan í tromp. En Guðjón var með stöðuna OG andstæðinginn á hreinu, svo hann hleypti og vann sitt spil af öryggi. Á hinu borðinu slepptu Selfyss- ingarnir slemmunni, sem er vissu- lega góð eftir opnun í vestur. GATAN Hvað er minnsti hluturinn í Skoda? Svar: ••sujsuueujn^g eujAa !|||uj e jn6Bi| ujas QBcj SKAKÞRAUT 63 Tuxen Skakbladet 1950 64 Meredith Chess Journal 1872 Lausn á bls. 10. LAUSN A KROSSGATU Dregið hefur veriö úr réttum lausnum verðlaunakrossgátu Helgarpóstsins sem birtist hér í blaðinu fyrir tveimur vikum. Máls- hátturinn sem leitað var eftir var þessi: Ekki sigla allir sama byr. Vinningshafinn að þessu sinni er Kristín Stefánsdóttir, Vallholti 8, 800 Selfossi. Hún fær senda bókina Lík- ið í rauða bílnum, eftir Ólaf Hauk Símonarson, en bókin kom út á síð- asta ári hjá forlaginu Sögusteinn. Frestur til að skila inn lausnum vegna krossgátunnar sem birt er hér að neðan er venju samkvæmt til annars mánudags frá útkomu þessa blaðs. Við leitum eftir sjö orða máls- hætti. Verðlaun eru að þessu sinni bókin Allt önnur Ella, eftir Ingólf Margeirs- son, ritstjóra. Góða skemmtun. BRfíK 5 KEl/N STK/TfíR fiftRm UR HR‘/£> BFSTtK HflfA TIL F£Rt>fí Mfír V£LT- /HGUR í/ T/rJfí sftm $TÆt)U ufí SEFftR" VRfíTT uR 'OSKftR '/ BG&l SRmsr. KRoSS /NN SfímHL. FoK 57 GE/SF\ /9 TÓNN KLftTrfl FLUTN /NG O/Z /z { L£ L£áUR ÚTi/mR SV£/FlHN 6£7?//? KLVKKR 5 GR'om HflSKft- c>K£Pr/u H BurSD- / a/a' OEfí/T /3 £/</</ TfíLHÐ KftRL / é> r BflUJRrf FftNT- fíft i /7 HóTfífí /o 'ftLt TJJ KvÆt/f 6 Z £/N 5 SP/K STftRKfí S TEttf HLJDD / 'T'ý/VR HluT Fftfí H£i/n fír/n? R£FS - fl£> 'o- ÞETTB 8 'OkuRHK nr/T> /5 SfírO - Komfí /8 /3 fluu /Nfl N/yj Su SKJOtl fíH SnmfíL ■ 2. S/HL K/nÐ- Um M'ÓGL SK-ST. Kl/T'Ð/ GLUfUÍZ II m'fiN- UDufZ l/T/LL EÞSTUR FftLMfí ? HV'/lr ; nrrj& GÓN6UK KnEPa /)UÐ FKo^r B/r i> HfíSfíR Fortn U GR!PuR UPfl mjoft/V DRftNG SK. ST. 7 Þ°/nj)5T &£lt HY/ÍD/ RíftLL fíumuP 3 J/£5 9 /vflL- flR sv’t- VtRTuR 10 ftm- ri'fíTT SfluR L'/F’/ H > z / X 3 1 V 5 6) 7 8 9 W/o // /X /3 /7 /5 /G r /g /P Zo z/ TT1 Ai 20 HELGARPÓSTURINN

x

Helgarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.