Helgarpósturinn - 23.07.1987, Blaðsíða 25

Helgarpósturinn - 23.07.1987, Blaðsíða 25
Júlíusdóttir ráðin aðstoðarráð- herra Jóhönnu Sigurðardóttur. Lára skipaði fjórða sæti á lista Al- þýðuflokks í Reykjavík og er því fyrsti varamaður flokksins í kjör- dæminu. Því kann svo að fara að sú óvenjulega staða komi upp á kom- andi þingi, að aðstoðarráðherra komi inn sem þingmaður. . . hp ,e,™ksup Sævars Karls Ólasonar og fyrir- hugað mál hans á hendur Skrif- stofuvélum hf vakti augljóslega mikla athygli lesenda. Undanfarið hafa þannig ótal aðilar hringt til okkar, lýst svipuðum tilvikum og sagt var frá í greininni og þakkað fyrir umfjöllun um þá erfiðleika, sem oft virðast koma upp við tölvu- væðingu hjá bæði opinberum aðil- um og einkafyrirtækjum. Þegar við- komandi voru beðnir um að nefna nöfn, vandaðist hins vegar málið. Viðkvæðið var oftast: „Við eigum svo mikið undir því að hafa þá hjá tölvufyrirtækinu góða". . . likið hefur verið rætt um kaupleiguíbúðir síðustu vikurnar. Það sem vafist hefur fyrir andstæð- ingum kaupleiguíbúðakerfisins er fjármögnun þess. Fyrir stuttu gekk forseti bæjarstjórnar á ísafirði, Kristján Jónasson, á fund Jó- hönnu Sigurðardóttur, félags- málaráðherra, og sótti um að fá lánveitingu til að byggja 40 kaup- leiguíbúðir á ísafirði. Mun ráð- herra hafa kvartað undan peninga- leysi, sérstaklega sá hann öll tor- merki á því að geta fjármagnað síð- ustu 15% af kostnaðarverði leigu- íbúðanna. Vestra munu menn hins vegar hafa gengið frá samkomulagi við væntanlega verktaka um það, að þeir láni þessa peninga. Nú er spurning hvort þetta verður sú leið sem farin verður og að kaupleigu- íbúðir rjúki upp.. . Sumarútsala BILEIGENDUR BODDÍHLUTIR! ÓDÝR TREFJAPLASTBRETTI O.FL. Á FLEST- AR GERÐIR BÍLA, ÁSETNING STAÐNUM. FÆST 4* BÍLPLAST Vágnhöföe 19, «<mi 686233. PóstMndum. Ödýrir sturtubotnar. Tökum aö ofckur trefjaptastvinnu. Valjiö faianskt. 30% afsláttur (f~£\ Markus tískuhús Austurstræti lOa, 4. hæð. Sími 22226. DOASYOULIKE. THINK PINK >-*■-- - califomian free thinking M M 1 m reat way of climbing jkf Think Pink was born in Yosemite National Park to relax your mind and under- stand nature. Útsölust. ísafirði Sporthlaðan. California Hafnarstræti 18 Sími 623710

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.