Helgarpósturinn


Helgarpósturinn - 23.07.1987, Qupperneq 13

Helgarpósturinn - 23.07.1987, Qupperneq 13
blað tímaritsins Þroskahjálp á þessu ári. I leiðara blaðsins, sem ber yfirskriftina ,,Við bíðum ekki leng- ur“, birtist óvanalega herskár andi. Þar segir m.a.: ,,0g ekki síst beinist baráttan nú að stjórnmálamönnun- um sjálfum... Við höfum bent þeim á að samtökin munu nú af fullri ein- urð og festu fylgja þessum kröfum fram. Þeim hefur verið bent á þá staðreynd, að tugþúsundir kjósenda standi að baki samtökunum og þessu þjóðfélagsafli verði beitt ef þörf krefur." Einnig segir í leiðaran- um að fatlaðir viiji sjá vilja pólitík- usanna í verki strax við næstu fjár- lagagerð. Gaman væri að vita hvort þessar ábendingar frá Þroskahjálp hafi verið ofarlega í hugum manna í stjórnarmyndunarviðræðunum og ekki er siður spennandi að fylgjast með því hvernig svo stór þrýstihóp- ur bregst við, ef honum verður ýtt út í kuldann við fjárlagagerðina... 14 . 1 Bílbeltin 1 hafa bjargað ii R BÍLALEm Útibú í kringum landið REYKJAVÍK:.....91-31815/686915 AKUREYRI:.......96-21715/23515 BORGARNES:.............93-7618 BLÖNDUÓS:.........95-4350/4568 SAUÐÁRKRÓKUR: ....95-5913/5969 SIGLUFJÖRÐUR:.........96-71489 HÚSAVÍK:........96-41940/41594 EGILSSTAÐIR:...........97-1550 VOPNAFJÖRÐUR: ..;.97-3145/3121 FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR: . 97-5366/5166 HÖFN HORNAFIRÐI: ......97-8303 interRent Ford Escort hefur verið einn vinsælasti og mest seldi bfílinn hér á landi undanfarin 13 ár. Opið Laugardaga 10-17 ÍC. ' '1 Vinsæidir Escortsins byggjast ekki síst á hagkvæmum rekstri og góðu endursöluverði. Nú getum við boðið Ford Escort með nýrri og aflmeiri 1.4 L, 75 hestafla vél, sem sameinar mikið afl og ótrúlega hagkvæman rekstur. Ford Escort CL1.4 L, 5 dyra, 5 gíra. Verð kr. 498.600.- Ford Escort SVEINN EGILSSON HF. Framtíð við Skeifuna. S. 685100/689633 HELGARPÓSTURINN 13

x

Helgarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.