Morgunblaðið - 09.07.1975, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 09.07.1975, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. JULl 1975 f dag er miSvikudagurinn 9. júll, sem er 190. dagur ársins 1975. Árdegisflóð I Reykjavlk er kl. 06.21 en síðdegisflóð kl. 18.43. Sólar- upprás I Reykjavlk er kl. 03.22 en sólarlag kl 23.42. Á Akureyri er sólarupprás kl. 02.28 en sólarlag kl. 00.04 (Heimild: fslandsalmanakið). Betra er að vera lltillátur með auðmjúkum en að skipta herfangi með dramblátum. Sá, sem gefur gætur að orð- inu. hreppir hamingju, og sæll er sá, sem treystir Drottni. (Orðsk. 16, 19—20). LáróK: 1. eldsncyti 3. frumefni 4. Ifkamsvcssi 8. verkfæri 10. jurtir 11. litu 12. tala 13. atviksoró 15. þýtur Lóðrétt: 1. óskýrar 2. bclti 4. (myndskýr.) 5. ólfkir 6. ólykt 7. forða frá 9. gyðja 14. láta I Ijós óánægju Lausn á síðustu Lárétt: 1. RST 3. UU 5. slök 6. kall 8. íu 9. ala 11. kruðan 12. ia 13. krá Lóðrétt: 1. rusl 2. sullaðir 4. skrána 6. kfkir 7. aura 10. lá LÆKNAKANDIDATAR t HKIMS0KN — Lækna- kandidatar útskrifaðir frá Háskóla Islands í júní s.l. heimsóttu nýveríð Ingólfs apótek og var þessi mynd tekin við það tækifæri. Fremri röð frá vinstri: Grétar Sigurbergsson, Hilmar Hálfdánarson, Ein- ar Thoroddsen, Björn Már Ölafsson, Helgi Kristbjarn- arson, Gunnar Baarre- gaard, Helga M. Ögmunds- dóttir, Jóhann Ágúst Sig- urðsson, Kristjana S. Kjartansdóttir Ásbjörn Sigfússon, Nils Gustavii, Þörir Þórhallsson og Jónas Franklín. Aftari röð frá vinstri: Skúli Bjarnason, Jón Örvar Geirsson Björn B. Johnsen, Gestur Þor- geirsson, Öttar Guðmunds- son, Magnús Ólafsson, Sig- urður Ingi Sigurðsson, Arnar Hauksson, Jón Bjarni Þorsteinsson, Gunn- ar H. Guðmundsson, Frið- rik E. Yngvason, Sigurjón Sigurðsson og Sigurður Guðmundsson. A myndina vantar: Hannes Pétursson, Leif Bárðarson, Björk Að- alsteinsson og Kristin P. Benediktsson. Ást er... að fjarlægja sand- korn af baki hans. O.S Poi Off — All rigki. rettrved (Ci 1f7J by tov Angtlri Tim«v FRÉTTIR SÁLFRÆÐIKVIKMYND- IR — Vegna fjölda áskor- ana verða sálfræðikvik- myndir þær, sem sýndar voru fyrir fullu húsi í Norræna húsínu þann 15. júní s.l. endursýndar fimmtudaginn 10. júli kl. 21 í stofu 201 í Árnagarði. Myndir þessar fjalla um at- huganir bandarískra vís- indamannaáýmsum sjald- gæfum vitundareiginleik- um mannsins. HAPPDRÆTTI BLINDRAFÉLAGSINS — Dregið var i happdrætti Blindrafélagsins 4. júlí s.l. og komu eftirfarandi vinn- ingsnúmer upp: 1954 Mazda sportbifreið 13339 Hljómflutningstæki Blindrafélagið þakkar landsmönnum öllum fyrir veittan stuðning, en vinn- inga má vitja á skrifstofu Blindrafélagsins, Hamra- hlið 17, Reykjavík. LANGHOLTSPRESTA- KALL — Sr. Sigurður Haukur Guðjónsson verður fjarverandi næstu vikur. Viðtalstími sr. Areliusar Nielssonar er virka daga kl. 19—20, sími 33580. LAUGARNESPRESTA- KALL — Sr. Garðar Svav- arsson verður í sumarleyfi frá 9. júlí. Staðgengill hans er sr. Grimur Grimsson, Hjallavegi 35. Viðtalstími hans er 12—13 og 18—19, sími 32195. Vottorð úr kirkjubók afgreidd í Þjóð- skránni Hverfisgötu 8—10. AKRANESGILDIÐ I REYKJAVlK — Vekur at- hygli félaga sinna og ann- arra eldri skáta á móti, sem St. Georgsgildin halda á Ulfljótsvatni dagana 12.— 13. júlí. Mótið verður sett laugardaginn 12. júlí kl. 14. ÁRIMAO HEILXA 12. apríl s.l. gaf sr. Eirík- ur Eiríksson saman í hjónaband Bergnýju Sam- úelsdóttur og Halldór Guð- mundsson. Heimili þeirra er að Heiðargerði 24, Keflavík. (Barna og fjöl- skyldumyndir). 22. marz s.l. gaf sr. Garð- ar Þorsteinsson saman i hjónaband Helgu Margréti Harðardóttur og Svein Arnason. Heimili þeirra er að Brekkugötu 8, Hafnar- firði. (Ljósmyndastofan IRIS). Gleymiö okkur einu sinni - og þiö í'leymiö þvi aldrei / Indira var neydd —tiI skjótra aðgerða Óvirk andstoða hefði getað leitt til upplausnar PJÖNUSTR LÆKNAROGLYFJABUÐIR Vikuna 4. júlf til 10. júlf er kvöld-, helgar- og næturþjónusla lyfjaverzlana 1 Reykja- vfk í Ingólfs Apóteki, en auk þess er Laugarnesapótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. — Stysavarðstofan 1 BORGARSPITAL- ANUM er opin allan sólarhringinn. Slmi 81200. — LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 9—12 og 16—17, sfmi 21230. Göngudeild er lokuð á helgi- dögum. Á virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni 1 sfma Læknafélags Reykjavíkur, 11510, en þvf aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 er Iæknavakt f sfma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og lækna- þjónustu eru gefnar f sfmsvara 18888. — TANNLÆKNAVAKT á laugardögum og helgidögum er f Heilsuverndarstöðinni kl. 17—18. 1 júnf og júlf verður kynfræðsludeild Heilsuverndarstöðvar Reykjavfkur opin alla mánudaga milli kl. 17 og 18.30. O ll'll/DA Ul'lC HEIMSÖKNAR- OJUIVnAnUo TlMAR: Borgar- spítalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30- —19.30, laugard. — sunnud. kl. 13.30- —14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugard. og sunnud. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvítaband- ið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laug- ard. — sunnud. á sama tfma og kl. 15—16. — Fæðingarheimili Rcykjavlkur: Alla daga kl. 15.30—16.30. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: E. umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánud. — laugard. kl. 18.30—19.30, sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartfmi á barnadeild er alla daga kl. 15—16. — Landspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30, Fæð- ingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspftali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20, sunnud. og helgid. kl. 15—16.30 og 19.30—20. — Vffilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20._______________________ CnCAI BORGARBÖKASAFN OUrlM REYKJAVlKUR: Sumartfmi — AÐALSAFN, Þingholts- stræti 29, sfrni 12308. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugardaga kl. 9—16. Lokað á sunnudögum. — BUSTAÐA- SAFN, Bústaðakirkju, sfmi 36270. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. — HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16. Opið mánudaga til föstudaga kl. 16—19. — SÓLHÉIMASAFN, Sólheimum 27, sfmi 36814. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—22. — BÓKABÍLAR, bækistöð í Bú- staðasafni, sími 36270. — BÓKIN HEIM, Sólheimasafni. Bóka og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. Upplýs- ingar mánud. tii föstur kl. 10—12 f sfma 36814. — FARANDBÖKASÖFN. Bóka- kassar lánaðir til skipa, heilsuhæla, stofn- ana o.fl. Afgreiðsla f Þingholtsstræti 29A, sfmi 12308. — Engin barnadeild er lengur opin en til kl. 19. — KJARVALSSTAÐIR: Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánud. kl. 16—22. — KVENNASÖGUSAFN ISLANDS að Hjarðarhaga 26, 4. hæð t.h., er opið eftir umtali. Sfmi 12204. — Bókasafnið f NOR- RÆNA HUSINU er opið mánud. — föstud. kl. 14—19, laugard. — sunnud. kl. 14_17. _ LANDSBÓKASAFNIÐ er opið mánud. — laugard. kl. 9—19. — AMERlSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. — ÁRBÆJAR- SAFN er opið alla daga kl. 13—18 nema mánudaga. Veitingar f Dillonshúsi. (Leið 10 frá Hlemmi). — ASGRlMSSAFN Bery- staðastræti 74 er opið alla daga nema laugardaga mánuðina júnf, júlf og ágúst kl. 13.30—16.00. Aðgangur er ókeypis. — LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR er opið kl. 13.30—16, alla daga, nema mánu- daga. — NATTURUGRIPASAFNIÐ er op- ið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. — ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið kl. 13.30—16 alla daga. — SÆDYRA- SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10 til 19. AÐST0Ð VAKTÞJÓNUSTA BORGARSTOFNANA Svarar alla virka daga frá kl. 17 sfð- degis til kl. 8 ár„egis og á helgidög- um er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öðrum, sem borgarbvar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfsi.ianna. í DAfi 9 'ú,t ári8 1941 samÞvkkti ’ Alþingi hervernd Bandarfkjanna. Bretar höfðu hernumið landið f mafmánuði árið 1940, en þann 24. júnf 1941 tilkynnti sendiherra Breta á íslandi Hermanni Jónas- syni forsætisráðherra, að þörf væri fyrii brezka setuliðið annars staðar, en taldi jafn- framt nauðsynlegt að landið væri varið og benti á Bandarfkjamenn. 7. júlf sama ár send- ir forseti Bandarfkjanna her og flota til fslands að tilstuðlan fstenzkra stjórnvalda. Alþingi vai svo kvatt sama til aukafundar 9. júlf árið 1941 og var þar lögð fram þingsályktunartil- laga, þar sem sameinað Alþingi samþykkti samkomulag rfkisstjórnarinnar við forseta Bandarfkjanna um hervernd fslands. Tillagan var samþykkt með 39 atkv. gegn 3, og voru það þingmenn Sósfalistaflokksins, sem voru á móti. CENGISSKRÁNING NB. 122 - 8. Júlf 1975. uskiptalond tningsdulla r usMptnlnnd 155,30 340, 65 150, 15 2774, 20 3082,80 3875, 90 4311,30 3762, 30 432, 80 6078,10 6241,20 6475, 50 24, 30 .918, 40 624,75 273,70 52,53 2783, 1 3092.1 3888,4 4325, 2 3774, 4 434,2 6097,7 6261.1 6496. 4

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.