Morgunblaðið - 09.07.1975, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 09.07.1975, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. JÚLI1975 Glæsileg keðjuhús I smíðum Húsin eru við Hlíðabyggð í Garðahreppi. Stærð 127 fm auk þess fylgir 62,5 fm kjallari, sem inniheldur bílskúr, geymslur o.fl. Öll húsin seljast fullfrágengin að utan, en fokheld að innan. Bílastæði heim að bílskúrsdyrum er lagt olíumöl. Sjónvarpsloftnet fylgir (eitt fyrir allt hverfið). Eftir er aðeins eitt endahús af stærri gerð, (kjallari er uppsteyptur). Afhendingartími húsanna 1. Eitt hús af minni gerð, 4A, til afh. í okt. — nóv. n.k. Kjallari og sökklar undir svefnálmu er uppsteypt. 2. Eitt hús af stærri gerð 6V, afh. í fokheldu ástandi í okt.—des. n.k. (seinasta húsið). 3. Örfá hús af minni gerð 4V, og 4A, til afhendingar fokheld á þessu og næsta ári. Öll húsin seljast án vísitölu Útborgun á þessu ári ca. 1 100 000 00 — 2.700.000,00 v/húsa sem eiga að vera fokheld á næsta ári. Þessi upphæS má skiptast 2—4 greiðslur. Ath. að væntanlegt húsnæðismálalán verður sennilega kr. 1.700.000.00 Kaupendur geta fengið að vinna aukavinnu við hina keyptu eign, við mótafráslátt, timburhreinsun o.m.fl. (ákvæðisvinna). Komið og skoðið teikningar og fáið allar upplýsingar á skrifstofunni á Kambsvegi 32, Reykjavík. Til sýnis uppsteypt hús, eftir samkomulagi. ÍBÚÐAVAL HF. S: 34472 — 38414 SÍMAR 21150 - 21370 Til sölu meðal annars Ný úrvals íbúð 4ra herb. á 1. hæð í enda. 106 fm. við Leirubakka. Gott íbúðarherbergi fylgir í kjallara. Sér þvottahús. 2ja herb. íbúð Við Dvergabakka á 2. hæð um 65 fm. Frágengin sameign með malbikuðum bílastæðum Við Skipasund í kjallara stór og góð íbúð með sér hitaveitu og sér inngangi 3ja herb. íbúðir við: Eskihlíð á 4. hæð góð íbúð um 85 fm. útsýni. Skerjabraut, Seltjarnarnesi góð íbúð á 2 hæð um 80 fm. Hitaveita. Langholtsveg á hæð um 90 fm. Laus strax. Nokkuð endurnýjuð. Bræðraborgarstíg 95 fm. stór og góð kjallaraíbúð með sér hitaveitu Hafnarfjörður 4ra herb. mjög góðar íbúðir við Hjallabraut og Álfaskeið. Ennfremur mjög gott timburhús, kjallari hæð og ris 65X3 fm. með 7 herb. íbúð, nokkuð endurnýjað. Húsið stendurí hjarta bæjarins. Við Eskihlíð 4ra herb. stór og góð íbúð á 3ju hæð um 120 fm. Kjallaraherb. fylgir. Útsýni Við Bólstaðahlíð 5 herb. úrvals íbúð á 4. hæð 125 fm. Sér hitaveita, bílskúrsréttur Útsýni Sérhæðir 4ra og 5 herb. við Rauðalæk, Bollagötu, Hlégerði og Flókagötu í Hafnarfirði Kynnið ykkur nánar sölu- skrána. 4ra herb. ófullgerð íbúð óskast. Breiðholt æskilegur staður Höfum kaupendur að íbúðum, sérhæðum, raðhúsum og einbýlishúsum. Sér- staklega óskast raðhús helst í Hvassaleiti. 3ja herb. góð íbúð í borginni og 2ja herb. góð íbúð í Garða- hreppi eða Hafnarfirði. NÝ SÖLUSKRÁ ALMENNA HEIMSEN0 FASTEIGNASALAN LAUGAVEGI49 SÍMAR 21150-21370 Höfum til sölu Gott iðnaðarhúsnæði við Dals- hraun. Stærð 360 ferm. 2ja herb. litla ibúð við Baldurs- götu. 3ja herb. ibúð við Njálsgötu. Vandaða, nýlega 2ja herb. íbúð við Dvergabakka. Ennfremur tvær prjónastofur. Höfum kaupnedur að stóru einbýlishúsi, sem næst Skólavörðuholti. 2ja herb. ibúðum. 2ja herb. ibúð við Austurbrún eða i Laugarneshverfi. Tökum ýmisskonar fasteignir i sölu. Verðmetum að kostnaðarlausu. fasteignasala Lækjargötu 2 (NýjaBiói) Sími21682. FASTEIGN ER FRAMTÍÐ 2-88-88 Við Geitland 4ra til 5 herb. vönduð ibúð á 2. hæð. Sérþvottaherb. Stórar sval- ir. Við Hamrahlið gegnt Menntaskólanum 145 fm sérhæð 2 stofur, 3 svefnherb. stórt eldhús mm. Tvennar svalir. Bilskúrsréttur Við Snorrabraut Hæð — ris og bilskúr 5 til 6 herb. stofur mm. Nýlegar innréttingar. Verk- smiðjugler. Sérþvottaherb. með vélum Við Skólagerði parhús 1 50 fm á tveimur hæð- um. Bilskúrssökklar. Við Lækjargötu Hafnarf. einbýlishús sem er járnvarið timburhús i góðri viðhaldi. Stór og góður garður. Við Breiðvang Hafnarf. 4ra til 5 herb. ibúð tb. undir tréverk og málningu. Öll sam- eign fullfrágengin. Við Kleppsveg 2ja herb. ibúð á hæð. Sérþvotta- hús. Við Grenimel 2ja herb. ibúð. Sérhiti. Sérinn- gangur. Við Ránargötu 2ja herb. kjallaraíúð. Sérhiti. Sérinngangur. Við Háaleitisbraut 2ja herb. samþykkt íbúð á jarð- hæð. AÐALFASTEIGNASALAN AUSTURSTRÆTI 14. 4. HÆÐ SÍMI 28888 kvöld og helgarsfmi 8221 9. 27500 Höfum kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra og 5 herbergja íbúðum, sérhæðum, raðhúsum eða einbýlishúsum. íbúðirnar mega vera tilbúnar eða í smíð- um. MJÖG GÓÐAR ÚT- BORGANIR OG í SUMUM TILFELLUM ALLT AÐ ÞVÍ STAÐ- GREIÐSLA. . TÍZKUVERZLUN Meðeigandi óskast að einni þekktustu tízkuverzluninni i mið- bænum. Sala að öllu leyti kemur einnig til greina. Upplýsingar á skrifstofu. AFSAL Austurstræti 6, simi 27500 Björgvin Sigurðsson hrl Arni Ág Gunnarsson viðskíptafr. ÍBÚÐA- SALAN Gept Gamla Bíói sími 12180 AUÍiLÝSINíiASÍMINN ER: ^22480 J IWergtinþlníiiti Hafnarfjörður Til sölu einbýlishús (samtals 6 herb. ) á góðum stað í bænum. Stór bílskúr. Ræktuð lóð. 4ra herb. efri hæð i tvíbýlishúsi við Hraunkamb. Bílskúr. 3ja herb íbúð í fjölbýlishúsi við Hjallabraut. 3ja herb. risíbúð i Vesturbænum. Laus nú þegar. 2ja herb. ibúð i eldra tvibýlishúsi. Laus nú þegar. Reykjavík 2ja herb. neðri hæð í tvíbýlishúsi við Frakkastig. Stór bílskúr. GUÐJON STEINGRÍMSSON hPl. Linnetstfg 3, sfmi 53033. SölumaSur Ólafur Jóhannesson, heimasfmi 50229. 26200 I 26200 Sörlaskjól Höfum i einkasölu sérstaklega vandaða og fallega 95 fm. efri hæð (risi en mjög lítið undir súð). íbúðin skiptist í 2 svefnherbergi, 1 stóra stofu, eldhús og bað. Teppi,sér hiti og tvöfalt gler. Sjávarútsýni Æsufell Höfum í einkasölu mjög vandaða íbúð á 6. hæð. íbúðin er 3 stofur, 2 svefnherbergi, eldhús, búr og bað, suðursvalir. Útsýni til suðurs og norðurs. Skipti æskilegust á 3ja herb. íbúð í Fossvogs- eða Háaleitishverfi FASTEIGDIASALM MORGVNBLABSHflSIAII] Óskar Kristjánsson kvöldsfmi 27925 Guðmundur Pétursson Axel Einarsson hæstaréttarlögmenn I 7 usaval FLÓKAGÖTU1 SÍMI24647 Einbýlishús við Njálsgötu 6 herb., ásamt iðn- aðarhúsnæði. Laust strax. Við Týsgötu 2ja herb. vönduð ibúð á 3. hæð i steinhúsi. í Breiðholti einstaklingsíbúð á 2. hæð. Ný, falleg ibúð. Við Snorrabraut 3ja herb. rúmgóð íbúð Sérhiti. Sérinngangur. Bílskúr. 2ja herb. kjallaraibúð i sama húsi. Sérhiti. Sérinngangur. Eignarskipti 2ja herb. rúmgóð og vönduð ibúð á 2. hæð við Kleppsveg. ( skiptum fyrir 3ja herb. ibúð í Laugarneshverfi. Eignarskipti 3ja herb. stór kjallaraibúð i vest- urborginni með sérhita i skiptum fyrir4ra herb. risíbúð. Helgi Ólafsson löggiltur fasteignasali kvöldsimi 211 55. Hafnarstræti 11. Simar: 20424 — 14120 Heima. 85798 — 30008 Til sölu Við Frakkastíg 2ja herb. ibúð á jarðhæð með bilskúr. Við Fálkagötu rúmgóð 2ja herb. ibúð á jarðhæð. Laus. Við Hjallabraut stór 3ja herb. ibúð ca. 106 fm. Þvottaherb. á hæðinni. Við Álfaskeið góð 4ra herb. ibúð á 1. hæð í blokk. Sérinngangur. Þvotta- herb. og geymsla á hæðinni. LAUS FLJÓTT. Við Hvassaleiti 4ra herb. íbúð á 4. hæð. Útb. aðeins kr. 4 millj. LAUS FUÓTT. Við Fellsmúla 127 fm endaibúð á 2. hæð. Laus um n.k. áramót. Skipti á 3ja herb. ibúð i sama hverfi eða einbýlishús eða raðhús í Garða- hreppi koma til greina. Tizkubúð meðeigandi óskast að einni þekktustu tízkuverzluninni í mið- bænum. Eingöngu starfshæf og ábyrg dama sem vill skapa sér góða og arðbæra atvinnu kemur til greina, einnig getur orðið um beina sölu. Allar nánari uppl. i skrifstofunni. Jarðir til sölu góðar bújarðir Austan- fjalls. Möguleiki á ýmiss konar eignaskiptum á Stórreykjavikur- svæðinu. Við Karfavog góð 4ra herb. risíbúð. Laus í haust. Bakarí til sölu gott brauðgerðarhús ásamt sölubúð og góðri 5 herb. íbúð og bílskúr á besta stað i vaxandi sjávarþorpi á Vestur- landi. Allt í mjög góðu standi m.a. ný eldhúsinnrétting, ný inn- réttað bað, ný teppi. Vel stand- sett sölubúð og nýleg tæki til brauðgerðar. Skipti á stórri 3ja til 4ra herb. íbúð á Stór- Reykjavikursvæði æskileg. Bílaverkstæði til sölu bilaverkstæði i eigin hús- næði á góðum stað á Vestur- landi. Hagstætt verð sé samið strax. Iðnaðarhúsnæði ca 140 fm iðnaðarhúsnæði á 2. hæð. Sérinngangur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.