Morgunblaðið - 09.07.1975, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 09.07.1975, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. JULÍ 1975 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Tónlistarskólinn Akranesi Skólastjórastaða við Tónlistarskólann er laus til umsóknar. Umsóknir ásamt upp- lýsingum um menntun og fyrri störf sendist fyrir 1. ágúst n.k. til formanns skólanefndar Njáls Guðmundssonar, Vall- holti 23, Akranesi. Skólanefndin. Vélritunarstúlka Óskum að ráða strax vélritunarstúlku hálfan daginn. Uppl. um fyrri störf sendist Mbl. merkt: Rösk — 2698 fyrir 1 5. júlí. Frystihússtjóri — Vestfirðir Gott frystihús á Vestfjörðum óskar eftir verkstjóra með mats- réttindum. Framtíðarstarf. Þyrfti að geta byrjað sem fyrst. íbúð fylgir. Þeir sem hafa áhuga leggi nöfn sín, heimilisfang og símanúm- er inn á augl. deild Mbl. merkt: „Framtiðarstarf — 2951" Frá Tónlistarskól- anum á Akureyri Tvær píanókennarastöður eru lausar til umsóknar fyrir næsta vetur. Kennsla frá 1. til 8. stigs. Föst laun allt árið sam- kvæmt launasamningi tónlistarkennara. Nánari upplýsingar gefur formaður skóla- nefndar, Sigurður Jóhannesson, Hjarðar- lundi 1, Akureyri, sími heima 11312, á vinnustað 22700. Umsóknir sendist í pósthólf 593, Akureyri. Skólastjórn. Kennarar Kennara vantar við Kirkjubæjarskóla á Síðu, Kirkjubæjarklaustri n.k. skólaár. Æskilegar kennslugreinar m.a. íþróttir og handavinna. Uppl. hjá skólastjóra í síma 99-7040 og hjá formanni skólanefndar í síma 99-701 8. Tízkuverzlun óskar eftir afgreiðslustúlku hálfan daginn (eftir hádegi). Umsóknir er tilgreini aldur og fyrri störf sendist blaðinu fyrir 12. þ.m. merktar „tízkuverzlun — 3320" Karl eða kona óskast á sníðastofu. Kunnátta í gerð sniða ekki nauðsynleg. Model-Magasin, Tunguhálsi 5, Árbæjarhverfi, sími 85020. Ritari Opinber stofnun óskar eftir að ráða ritara. Starfið er fólgið í vélritun eftir handriti og segulbandi á íslenzku og erlendum málum. Starfið krefst góðrar kunnáttu í íslenzku, leikni í vélritun og hæfni til að vinna sjálfstætt. Verzlunar- eða sam- vinnuskólamenntun æskileg. Umsóknir ásamt uppl. um aldur, menntun og fyrri störf, sendist blaðinu fyrir 14. júlí n.k. merkt: Ritari 2510. Sölukona Iðnfyrirtæki í Reykjavík óskar að ráða sölukonu. Skemmtilegt starf fyrir röska konu. Uppl. um fyrri reynslu sendist Mbl. í síðasta lagi 18. júlí merkt: Sölukona — 2923. radauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar | tilkynningar ÚTIVISTARFERÐIR | Sumarleyfisferðir í júlí. 1. 14. —18. júlí Látrabjarg. 2. 14.—21. júli Borgarfjörður eystri. 3. 14,—23 júlí Hornstrandir;—Hornvik. 4. 19. — 24. iúli Laki — Eldgjá — Hvanngil. 5. 21.—31. júlí Snæfell — Lónsöræfi. 6. 24.—31. júlí Lónsöræfí. 7. 22, — 30. júli Hornstrandir — Aðalvík,. 8. 23.—30. júli Flatey — Flateyjardalur. 9. 23.—31. júli Skaftafell. 10. 25.—28. júlí Tromsö i Noregi. Ennfremur vikudvalir á Goðalandi (Þórs- mörk) og fjögurra daga ferðir í Gæsavötn og á Vatnajökul. —Geymið auglýsinguna — — Leitið upplýsinga— Lögtök Samkvæmt úrskurði uppkveðnum hinn 3. þ.m. og sam kvæmt heimild í 7. gr. I. nr. 87 1971, fara fram lögtök að liðnum 8 dögum frá birtingu þessarar auglýsingar, á ábyrgð Póst- og simamálastjórnarinnar en á kostnað skuldara, fyrir gjaldföllnu en ógreiddu orlofsfé. Borgarfógetinn í Reykjavík 7. jú/í 1975. Trésmiðir Áður auglýst sumarferð verður farin 18—20 júlí kl. 20.30 frá Hallveigarstíg 1. Látið skrá ykkur og greiðið farið í skrif- stofu félagsins fyrir föstudaginh 1 1. júlí ^ Trésmídafélag Reykjavíkur. Gerviaugu. Gerviaugnasmiðurinn Hans Múller-Uri frá Wiesbanden kemur hingað til lands 10. ágúst n.k. og mun starfa hér í nokkra daga. Þeir, sem á aðstoð hans þurfa að halda, tilkynni það sem allra fyrst á skrifstofu vora, sími 26222. £///- og hjúkrunarheimilið Grund. Verkstæði Egils Vilhjálmssonar verða lokuð vegna sumarleyfa frá 14. júlí — 28. júlí. Egill Vilhjálmsson h. f., Laugavegi 118. Stýrimannafélag íslands heldur félagsfund að Bárugötu 11, fimmtudaginn 10. júlí n.k. kl. 20.30. Fundarefni: Nýgerður kjarasamningur. Stjórnin. Verksmiðjan verður lokuð vegna sumarleyfa starfsfólks frá 14. júlí tiM 1. ágúst. Dósagerðin h.f., Vesturvör 16—20, Kópavogi. Happdrætti Blindrafélagsins Dregið var4. júlí, upp komu eftirfarandi vinningsnúmer: 1 954 Mazda 929 verðmæti kr. 1 200 þús. 1 3339 Hljómflutningstæki af B og 0 gerð. Verðmæti kr. 1 50 þús. Blindrafélagið sími: 38180. Gullarmband tapaðist föstudaginn 3. júlí Finnandi gjöri svo vel að hringja í síma 32369. Renault 12 TL '71 til sölu vel með farin bifreið í góðu standi. Til sýnis hjá Renault umboðinu Kristinn Guðnason h.f., Suðurlandsbraut 20. Til sýnis og sölu eftir- taldarToyota bifreiðar. Carina 2D 1974 Carina 4D 1975 Corona MK II 4D 1972 Corona MK II 4D 1975 Toyota umboðið Nýbýlaveg 10 Kópavogi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.