Morgunblaðið - 09.07.1975, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 09.07.1975, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 9. JULl 1975 31 Sami 22ja manna hópur Knattspyrnulandsliðið leikur seinni landsleik sinn gegn Norð- mönnum í forkeppni Ólympluleik- anna ( Bergen á fimmtudaginn I næstu viku. Munu 16 leikmenn fara með ( Noregsferðina, auk fjögurra fararstjóra. Landsliðs- nefnd sendi I gær út til alþjóða knattspyrnusambandsins lista með nöfnum þeirra 22 leik- manna, sem til greina koma ( (slenzka liðið ( leiknum. Er sá hópur eins skipaður og fyrir leik- inn á Laugardalsvellinum ( fyrra- dag. GIsli Torfason, sem meiddist I leiknum ( fyrrakvöld, mun að öll- um Kkindum geta tekið þátt ( þeim leik. Hann fékk slæmt högg á tnjöðm og átti að fara ( rann- sókn ( gær. Var vonazt til að meiðsli hans væru ekki alvarleg og hann gæti þv( tekið þátt ( seinni Norðmannaslagnum. LANDSLIÐSÞJÁLFARINN Tony Knapp stumrar yfir Gísla Torfa- syni ( leiknum í fyrrakvöld. Gísli meiddist er hann lenti ( árekstri við yngsta leikmanninn ( norska liðinu, Gabriel Höyland, og er hann fremst á myndinni (númer 11). Árekstur þeirra tveggja olli vitaspyrnunni sem Höyland skor- aði slðan úr. Það eru miðverðirnir sterku Jóhannes Eðvaldsson og Marteinn Geirsson sem standa fyrir aftan Glsla. „Verðum að senda landsliðið í hnefaleikum til Bergen” Norsku blöðin skrifa mikið um hörkuna í landsleiknum og lýsa íslenzku leikmönnunum eins og villimönnum NORSKU blöðin lýsa íslenzku leikmönnunum eins og villimönn- um og eitt þeirra gengur meira að segja svo langt að segja, að eigi Noregur að geta unnið í seinni leiknum, þá verði að mæta með landsliðið I hnefaleikum. Það var Jón Gíslason fyrrum leikmaður með Val sem sagðist svo frá er Morgunblaðið hafði samband við hann I gær, en Jón stundar nú nám I Osló og leikur með 2. deildarfélaginu Lyn. Unglingamet hjá Jóni Borgfirðingurinn Jón Diðriksson setti nýtt unglingamet I 1500 metra hlaupi á frjálsíþróttamóti á Bislet I Osló f síðustu viku. Hljóp Jón á 3:53,9 og bætti ung- lingametið, sem hann átti sjálfur. Golf á Akuregri FÉLAGAR I Junior Chamber klúbbnuni á Akureyri gáfu áslnum tíma vegleg verðlaun til golfkeppni, sem .árlega er háð hjá Golf- klúbbi Akureyrar og nefnd Junior Chambers keppnin. Leiknar eru 36 holur með og án forgjafar. Þessi keppni var háð nú um helg- ina og urðu helztu úrslit þessi: An forgjafar. 1. Arni Jónsson 161, 2. Gunnar !*<>rðarson 161, 3. Sævar Gunnarsson 163. Arni Sigraði Gunnar í bráðabana þegar á fyrstu holu. Með forgjöf. 1. Haraldur Kingsted 143 nettó, 2. Jón Stein- bergsson 144 nettó, 3. Hermann Benedikts- son 146 nettó. Sigb, G. —Það er mjög mikið rætt um leik Islands og Noregs manna á meðal hér í Ósló og ég var spurður að því í dag hvort Islendingar hefðu ekki tekið neinum framför- um siðan á víkingatímanum, sagði Jón, — Það má fastlega búast við metaðsókn að landsleiknum í Bergen, eftir áhuga fólks að dæma, og eru Norðmennirnir allt annað en bjartsýnir fyrir þann leik. I norska blaðinu Verdens Gang segir meðal annars, að lands- leikurinn hafi orðið að slags- málum vegna hörku tslending- anna og þá einkum í vörninni. Þá hafði það verið hneyksli að aðeins norksi leikmaðurinn Stein Thun- berg hafi fengið að lita gula spjaldið. Islendingunum hefði verið alveg sama hvort þeir spörkuðu í boltann eða fætur Norðmannanna og ef Norðmenn eigi að vinna leikinn i Bergen þá verði að senda norska landsliðið í hnefaleikum á móti íslendingún- um. Norska Dagblaðið segir að Norðmenn megi þakka fýrir að sleppa lifandi frá leiknum og með annað stigið. Þar er :sömuleiðis mikið skrifað um hörku Islend- inganna, en segir þó að Islend- ingarnir hafi verið óheppnir að vinna ekki. Þeir hafi átt meira í leiknum og fleiri marktækifæri og spáir íslenzkum sigri í leiknum I Bergen. Um hina mjög svo um- deildu vítaspyrnu segir blaðið að aðeins einn af hverjum þúsund dórnurum hefði dæmt vítaspyrnu er hið umdeilda atvik átti sér stað. Um einstaka leikmenn íslenzka liðsins segja blöðin litið. Dagblaðið segir þó að Jón Alfreðs- son hafi verið bezti maður vallarins og i Aftenposten segir að Guðgeir Leifsson sé mjög sterkur leikmaður og skapi mikla hættu með góðum innköstum sinum og nákvæmum aukaspyrn- um. Arbeiderbladet segir að von- brigði íslendinganna í leikslok hafi verið skiljanleg þar sem lið Islands hafi verið sterkari að- ilinn. I Aftenposten segir m.a., að ekki hafi verið um neitt viti að ræða þegar sænski dómarinn gaf Norðmönnum vítaspyrnu. Blaðið segir að I lok leiksins hefðu Is- lendingarnir gleymt sér i sókn- ínni og þá hefði Noregur átt tæki- færi til að skora sigurmark. Það hefði þó aðeins verið ein enn sönnun þess hve knattspyrnan væri óútreiknanleg, þar sem íslenzka liðið hefði átt nær allan leikinn. Norsku blöðin fjalla mikið um lahdsliðsþjálfarann Tony Knapp og i Verdens Gang segir m.a. að hann hafi verið kapítuli út af fýr- ir sig og greinilega tekizt að kenna tslendingum allt það ljót- asta úr enskri knattspyrnu. I Dag- blaðinu segir að Tony Knapp hefði átt að fá rautt spjald fyrir framkomu sína. Hann hefði sýnt öðrum norska landsliðsþjálfaran- um fyrirlitningu er hann hefði kallað hann bölvaðan áhugamann sem ekkert kynni fyrir sér í knatt- spyrnu (bloody amateur.. .. you don’t know what football is). Evrópubikarkeppnin Strax stórleikir BtJAST má við stórlcikjum þegar I fyrstu umferð Evrópubikar- képpninnar I knattspyrnu, en I gær var dregið um það f höfuð- stöðvum Evrópusambandsins I Ziirich I Sviss hvaða lið mættust f fyrstu umferð keppninnar. Sem kunnugt er, er keppt um þrjá bikara: Meistaraliða — bikarhafa og UEFA-bikarinn, en síðast- nefnda keppnin var lengi kölluð borgakeppni Evrópu. Þegar litið er á dráttinn I flokki meistaraliðanna, kemur í ljós að óhætt er að búast við skemmtilegum leikjum þótt „stóru“ liðin hafi I fæstum tilfellum dregizt saman. Bikar bikarhafa Vejle BK, Danmörku — FC den Haag, Hollandi Skeid, Ösló, Noregi — Stalarzeszow, Póllandi Celtic, Skotlandi — Valur, islandi Eintracht Frankfurt, V-Þýzkalandi — Coleraine Norður-Irlandi RSC Anderlecht, Belgfu —sigurvegari f bikarkeppni Rúmenfu Ilaladas Szombathely, Ungverjalandi — Valetta FC, Möltu Sovézku bikarhafarnir — Anorthosis Famagusta, Kýpur Atletico Madrid, Spáni — FC Basel, Sviss Panathinaikos, Grikklandi — Sachsenring Zwickau, Búlgarfu Wrexham, Wales — Djurgarden, Svfþjóð Besiktas, T.vrklandi — Fiorentina, italíu Home Farm. Dublin, irlandi — Lens, Frakklandi Borac Banjaluka, Júgóslavfu — US Ruemelingen, Luxemburg Lahden Reipas, Finnlandi — W'est Ham United, Englandi Spartak Trnavax, Tékkóslóvakfu — Boavista Porto, Portúgal Bikar meistara Dozsa Ujpest, Ungverjalandi — FC Ziirich, Sviss, Real Madrid, Spáni — Dinamo Bukarest, Rúmcnfu KB, Kaupmannahöfn, Danmörku — AS St. Etienne, Frakklandi Glasgow Rangers, Skotlandi — Bohemians, lrlandi Olympiakos Pireaeus, Grikklandi — D.vnamo Kiev, Sovétríkjun- um Slovak Bratislava, Tékkóslóvakfu — Derby County, Englandi Ruchchorzow, Póllandi — Kuopion Palloseura, Finnlandi Benfica, Portúgal — Fenerbance Istanbul, Tvrklandi Lindfield FC, N-Irlandi — PSV Eindhovcn, Hollandi Jeunesse ESCH, Luxemburg — Bayern Múnchen, V-Þýzkalandi RWD Moelenbeek, Belgfu — Viking, Stafangri, Noregi. Borussia Mönchengladbach, V-Þýzkalandi — SW Innsbruck, Austurrfki Csca september Fahne, Búlgarfu — Juventus Turin, Italíu Floriana la Valetta, Möltu — Hajduk Split, Júgóslavíu Malmö FF, Svfþjóð — FC Magdeburg, A-Þýzkalandi Omonia, Nikosia, Kýpur — Akranes, islandi UEFA -bikarinn AIK Stokkhólmi, Svíþjóð — Spartak Moskva, Sovétrfkjunum Hertha Berlfn, V-Þýzkalandi — Helsinki JK, Finnlandi Holbæk, Danmörku — Stal Melec, Póllandi Carl Zeiss Jena, A-Þýzkalandi — Olympique Marseille, Frakk- landi Royal Antwerp, Belgfu — Aston Villa, Englandi HoIIenzkt félag — Glentoran Belfast. Norður-trlandi Molde FK, Noregi — Öster, Svfþjóð Keflavfk, tslandi — Dundee United, Skotlandi Hibernian, Skotlandi — Liverpool, Englandi GAiS, Gautaborg, Svfþjóð — Slask Wrocklaw, Póllandi FC Köln, Vestur-Þýzkalandi — B 1903, Danmörku Athlone Town, irlandi — Valerengen, Noregi Feyenoord, Hollandi — Ipswich Town, Englandi FD Brúgge, Belgfu — Olympiqie Lyonnais, Frakklandi Grasshoppers, Sviss — Real Sociedad, Spáni FC Porto, Portúgal — Avenir Beggen, Luxemburg V'oung Boys, Sviss — Hamburger SV, Vestur-Þýzkalandi AC Milan, italfu — FC Everton, Englandi Sliema Wanderes, Möltu — Sporting Lissabon, Portúgal Inter Bratislava, Tékkóslóvakfu — Honved Budapest, Ungverjalandi MSV Duisburg, Vestur-Þýzkalandi — Paralimni Famagusta, Kýpur Paok Salnoki, Grikklandi — FC Barcelona, Spáni AS Roma — Italfu — Dunav Russe, Búlgarfu Lzaio Rom, ttalfu — Tschermonomorez Odessa, Sovétrfkjunum Galatarsaray, Tyrklandi — Rapid, Vfn, Austurrfki Vojvodina Novi Sad, Júgóslavfu — AEK, Aþenu, Grikklandi ASA Tirgu Mures, Rúmenfu — Dynamo Dresden, A-Þýzkalandi Voeestunz, Austurrfki — Vasas, Ungverjalandi Napoli, ltalfu — Torpedo, Moskvu, Sovétríkjunum Rúmenskt lið — Roter Stern, Júgóslavfu Levsky Spartak, Búlgarfu — Eskisehirspor, Tyrklandi. VAI.SMENN VORIIHEPPNIR Af (slenzku liSunum voru þaS Vals- menn, sem höfðu heppnina með sér ( gær, þegar dregið var um það hvaða lið eiga að leika saman ( fyrstu um- ferð Evrópumótanna þriggja ( knatt- spyrnu. Mæta Valsmenn hinu heims- fræga liði Celtic frá Skotlandi ( Evrópukeppni bikarhafa. Keflvlk- ingar taka þátt f UEFA keppninni og andstæðingar þeirra I 1. umferð eru einnig frá Skotlandi, Dundee. js- landsmeistarar Akraness voru óheppnir eins og fyrri daginn, en þeir taka nú ( þriðja skipti þátt ( Evrópu- keppni og hafa alltaf lent á Ktt þekkt um liðum. Að þessu sinni verða mót- herjar þeirra Nikosia frá samnefndri borg á Kýpur. Valur og Akranes eiga að leika á útivelli á undan, en Keflvíkingar á heimavelli. Þetta kann þó að breyt- ast þar sem liðin semja oft sln á milli um breytta leikdaga og sömuleiðis hafa (slenzku liðin oft selt leiki s(na og leikið báða leikina á útivöllum. Um möguleika (slenzku liðanna á að komast F aðra umferð er sjaldnast rætt, en þeim mun meira um gróða von. Ættu Valsmenn að geta þénað drjúgt á leik sfnum gegn Celtic og Keflvlkingar að minnsta kosti ekki að tapa stórt. Um Akurnesingana gegnir öðru máli. Þeir ættu að geta unnið leiki s(na ! fyrstu umferðinni og komizt áfram. Ljóst er að Skaga- menn verða að leggja ! talsverðan kostnað vegna leikjanna gegn Kýpurbúunum en þeir eiga mögu- leika á að bæta það tap upp með þv( að komast áfram og fá sterka and- stæðinga ( 2. umferðinni. Omonia Nikosia. lið það sem ÍA á að leika gegn ( 1. umferðinni, varð meistari á Kýpur 1 ár og sömuleiðis ( fyrra. Þá var liðinu meinuð þátttaka ( Evrópukeppninni vegna hernaðar- ástands á eyjunni og einnig hinum tveimur liðunum frá Kýpur sem þátt ætluðu að taka ! Evrópumótunum. Örn Sigurðsson stjórnarmaður ( knattspyrnudeild Vals var að vonum mjög ánægður með mótherja Vals ( 1. umferðinni og sagði að Valsmenn hefðu tæpast getað verið heppnari. — Það er stutt að fara yfir til Skot- lands og kostnaðurinn þv( ekki mikill, sagði Örn. — Við vonuðumst eftir að fá Celtic eða þá West Ham sem andstæðinga okkar ( 1. umferð, svo við getum vel við unað. Celtic er nú eitt af frægustu liðum heims. Hafsteinn Guðmundsson formaður íþróttabandalags Keflavikur var sömuleiðis ánægður með mótherja ÍBK I fyrstu umferðinni. — Lið Dundee er tæplega nokkuð sterkara en liðið frá Hibernian, sem lék gegn okkur fyrir tveimur árum. Þá munaði ekki miklu að við kæmust áfram og við ættum að eiga móguleika á að standa okkur vel gegn Dundee, sagði Hafsteinn. — Þá er tiltölulega ódýrt að fara til Skotlands og við erum heppnir með að fá heimaleik inn á undan og ég tel alveg v(st að við leikum heima og heiman, eins og við höfum alltaf gert nema ( fyrra Við vorum að visu að vonast eftir að fá Liverpool eða lið frá Itallu eða Spáni ( fyrstu umferðinni, en við kvörtum ekki yfir þeim andstæðing Framhald á bls. IS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.