Morgunblaðið - 09.07.1975, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 09.07.1975, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. JULl 1975 NOKKVAVOGUR Timburhús með tveim ibúðum, múrhúðað að utan. Á neðrí hæð er 4ra herb. ibúð en 5 herbergja á efri hæð. Bilskúrsréttindi. Verð: 8,2 millj. LEIRUBAKKI 4ra herb. ibúð um 100 ferm. á 3. hæð með suðursvölum, stofa, hjónaherbergi, 2 barnaherbergi. Parkett á öllum gólfum. íbúðin er frábær að frágangi. Verð: 6,5 millj. TJARNARGATA Rúmgóð og björt 4ra herb. ibúð á 4. hæð i steinhúsi 2 stórar stofur og 2 svefnherbergi, eld- hús og baðherbergi. Verð: 5,5 millj. BIRKIGRUND Endaraðhús sem er 2 hæðir og kjallari fæst tilbúið undir tréverk, i skiptum fyrir 5 herbergja ibúð. SKEGGJAGATA 3ja herb. neðri hæð i steinhúsi sem er 2 hæðir og kjallari, 2 saml. stofur, svefnherbergi, eld- hús og baðherbergi. 2falt verk- smiðjugler i gluggum. Ekkert áhvilandi. Verð: 4.5 millj. Útb. 3,5 millj. ESKIHLÍÐ 5 herb. ibúð á 3. hæð í fjölbýlis- húsi. Góðar innréttingar. 2falt verksmiðjugler. Vönduð ibúð. Góð sameign. Verð: 6,9 millj. NÝJAR ÍBÚÐIR BÆT- AST Á SÖLUSKRÁ DAG- LEGA. Vagn E. Jónsson Haukur Jónsson hæstaréttarlögmenn. Fasteignadeild Austurstræti 9 slmar 21410 — 14400 Til sölu Dvergabakki 2ja herbergja stór ibúð á 2. hæð i húsi við Dvergabakka. Stórar svalir. Mjög góð ibúð. Er að mestu leyti fullgerð. Útborgun ca. 2,7 milljónir. Kleppsvegur 2ja til 3ja herbergja ibúð á hæð i sambýlishúsi við Kleppsveg. Góðar suðursvalir. Er i góðu standi. Laus strax. Útborgun ca. 3 milljónir. Langholtsvegur 3ja herbergja ibúð á hæð í stein- húsi við Langholtsveg. Laus fljót- lega. Útborgun 3,6 milljónir. Seltjarnarnes Einbýlishús Til sölu er einbýlishús i smiðum á góðum stað á Seltjarnarnesi. Húsið er 2 samliggjandi stofur, 4 svefnherbergi, eldhús með borðkrók, þvottahús, skáli, V.S. og anddyri. Stór bilskúr fylgir. Beðið eftir Veðdeildarláni kr. 1.700.000,00. Auk þess fylgir áhvílandi lán kr. 2.000.000,00. Teikning til sýnis á skrifstofunni. Mosfellssveit Lóð á góðum stað Til sölu er stór lóð á góðum stað i Mosfellssveit. Uppdráttur til sýnis á skrifstofunni. Gatna- gerðargjald er .greitt. Nánari upplýsingar gefnar á skrifstof- unni. Grettisgata 2ja herbergja ibúð i góðum kjall- ara i nýlegu húsi við Grettisgötu. Útborgun aðeins 2,2 milljónir. Hér er um góða ibúð að ræða. Árnl stefðnsson. hrl. Suðurgötu 4. Sfmi 14314 26600 Blöndubakki 4ra herb. endaibúð á 2. hæð í blokk. Herbergi i kjallara fylgir. Þvottaherbergi i ibúðinni. Verð. 6.5 millj. BRÆÐRABORGARSTÍGUR 3ja herb. 97 fm.kjallaraíbúð í steinhúsi. Verð: 4.5 millj. Útb. 2.5 millj. DRÁPUHLÍÐ 3ja herb. samþykkt risibúð i fjór- býlishúsi. Verð: 4.5 millj. Útb. 2,8 millj. ESKIHLÍÐ 4ra herb. um 120 fm. endaibúð á 3. hæð i blokk. Herb. i kjallara fylgir. Verð: 6.6 millj. Útb. 4.0—4.5 millj. FELLSMÚLI 5 herb. 127 fm. endaibúð á 2. hæð i blokk. Verð: 8.0 millj. GAUKSHÓLAR 2ja herb. ca 65 fm. ibúð á 2. hæð i blokk. Verð: 3.7 millj. Útb. 2.5 millj. HJARÐARHAGI 3ja herb. ibúð á 2. hæð i blokk. Góð íbúð. Verð: 5.5 millj. Útb. 4.0 millj. HRAUNBÆR 4ra herb. ibúðir i blokkum. Verð frá 6.0 millj. Útborganir frá 3.8 millj. HVASSALEITI 4ra herb. 1 08 fm. íbúð á 4. hæð í blokk. Góð ibúð og sameign. Bilskúr. Verð: 7.0—7.5 millj. Útb. 4.0 millj. LEIRUBAKKI 3ja herb. — 4ra herb. ibúð á 3. hæð i blokk. Góð ibúð. LANGHOLTSVEGUR 2ja herb. kjallaraibúð i þríbýlis- húsi. Snyrtileg litil ibúð. Verð: 2.5 millj. LUNDARBREKKA, KÓP 4ra hprb. 100 fm. ibúð á 2. hæð i blokk. Herb. í kjallara fylgir. Þvottaherbergi í ibúðinni. Suður svalir. HitaVeita. Verð: 6.9 millj. NÝBÝLAVEGUR 3ja herb. ca 80 fm íbúð á 1. hæð i nýlegu húsi. 24 fm. bil- skúr. Verð: 6.5 millj. Útb. 4.0 millj. SÆVIÐARSUND 3ja herb. ibúð á 1. hæð i fjór- býlishúsi. Bilskúr. Verð: 7.0 millj. SKÓLAGERÐI Parhús á tveim hæðum um 140 fm. Gott hús. Verð: 10.5 millj. ÞVERBREKKA, KÓP. 5 herb. endaíbúð á 5. hæð i blokk. Þvottaherbergi i ibúðinni. Tvennar svalir. Mikið útsýni. Verð: 7.0 millj. Útb. 4.5—5.0 millj. NÝ SÖLUSKRÁ ER KOMIN ÚT. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) sími 26600 SIMMR 24300 til sölu og sýnis 9 r I Hlíðarhverfi rjarðhæð um 140 fm 6 herb. ibúð (4 svefnherbergi) í góðu ástandi. Nýleg 3ja herb. íbúð um 90 fm jarðhæð með sérhita, sérþvottaherbergi og bilskúr i Hafnarfirði. Við Eyjabakka rúmgóð 3ja herb. ibúð á 1. hæð með sérþvottaherbergi. Við Hverfisgötu 3ja herb. íbúð um 75 fm á 4. hæð í 16 ára steinhúsi. Rúm- góðar svalir. Útborgun 2Vi—3 milljónir. Við Miðstræti góð 4ra herb. ibúð um 100 fm á 1. hæð í járnvörðu timburhúsi. Harðviðarinnréttingar. Bilskúr, fylgir. 4ra herb. íbúðir i Fossvogs, Breiðholts, og Laugarneshverfi og i Kópavogs- kaupstað. Lítið steinhús 2ja herb. ibúð i eldri borgar- hlutanum. Húseignir af ýmsum stærðum o.m.fl. \ýja íasteignasalan Laugaveg 12EHEH3 Logi Guðbrandsson hrl. Magnús Þórarinsson framkvstj. utan skrifstofutíma 18546 FASTEIGNAVER h/f Klapparstig 16. aimar 11411 og 12811. Höfum kaupanda að góðri 3ja—4ra herb. ibúð i Reykjavik. Um staðgreiðslu gæti verið að ræða. Eignaskipti góð 5 herb. ibúð í Háaleitis- hverfi. Fæst i skiptum fyrir 3ja herþ. íbúð i sama hverfi eða nágrenni. Seljendur Okkur berast daglega fjöldi fyrirspurna um ibúðir af öllum stærðum í Reykjavík, Seltjarnar- nesi, Kópavogi, Garða- hreppi, og Hafnarfirði, sem okkur vantar á sölu- skrá. Góðar útborganir. 2 7711 Lítið Parhús í Smáibúða- hverfi 3ja herb. parhús ca. 60 fm. Utb. 2,0—2,5 millj. Litið einbýlishús við Skipasund Húsið er hæð,' ris og kjallari. Samtals 4—5 herb. Bílskúrsrétt- ur. Útb. 3,5—4 millj. Við Ljósheima 4ra herb. vönduð íbúð á 1. hæð. Útb. 4,5 millj. Við Kóngsbakka 5 herb. mjög vönduð ibúð á 3. hæð (endaibúð). 4 svefnherb. Sameign fullbúin. Utb. 5 millj., sem má skipta. Við Hraunbæ 3ja herb. ibúð á 2. hæð Útb. 3. millj. Byggingalóðir Höfum til sölumeðferðar bygg- ingalóðir á Seltjarnarnesi undir raðhús, einbýlishús og þribýlis- hús. Allar nánari uppl. á skrif- stofunni. Höfum kaupanda að 4ra herb. ibúð í Vesturborg- i^ii Há útborgun i boði. Höfum kaupanda ' á 2ja og 3ja herb. íbúðum i sama húsi. GÓð Útborgun. Tvibýlishús óskast Höfum góðan kaupanda að tvi- býlishúsi í Vesturborginni eða Sundunum. Góð útb. Höfum kaupanda að sérhæð í Háaleitishverfi. Skipti gætu komið til greina á íbúðum i sama hverfi er óskast er. Eldri húseign óskast Höfum kaupanda að eldra ein- býlishúsi helzt innan Hringbraut- ar. Góð útborgun. Höfum kaupendur að ?ja, 3ja og 4ra herb. ibúðum við Hraunbæ. Höfum kaupanda að 4ra herb. ibúð nátægt Land- spítalanum, sem þyrfti ekki að losna fyrr en i ágúst — sept. '76. Iðnfyrirtæki til sölu iðnfyrirtæki i húsgagniðnaði og bólstrun til sölu og afhendingar strax. Allar nánari uppl. á skrifstofunni (ekki í sima) EicnftfniÐLunin VONARSTRÆTI 12 simi 27711 Sölustjöri Sverrir Kristinsson ■ Kaupendaþjónustan Til sölu við Ægissiðu fyrsta hæð 4ra herbergja rúmgóð íbúð. íbúðin er laus. Kvöld- og helgarsími 30541 Þingholtsstræti 15 EIGNAS/ILAN REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 3JA HERBERGJA ibúð við Álfaskeið í Hafnarfirði. Bilskúrsréttindi. Hagstætt verð og útborgun 4RA HERBERGJA íbúð á 1. hæð við Eyjabakka ásamt 1. herb. í kjallara með aðstöðu fyrir W.C. íbúðin er 1 10 ferm. Harðviðarinnréttingar. Sér þvottahús og búr á hæðinni. 5 HERBERGJA Endaibúð á 3ju hæð við Kóngs- bakka, með sér þvottahúsi á hæðinni. íbúðin er öll með góð- um harðviðarinnréttingum, stór- um og miklum skápum, suður svölum og góðri sameign. Af- hending fljótlega. ELDRA HÚS VIÐ MIÐBÆINN 3ja herb. og eldhús á efri hæð, 2 herb., eldhús og þvottahús i kjallara. (Viðbyggingarréttur). Góð ræktuð lóð. EINBÝLISHÚS í HAFNARFIRÐI 1 20 ferm. einbýlishús sem er 1 stofa, hol, eldhús og bað, 3 svefnherbergi, geta verið 4, þvottahús, búr og geymsla allt á einni hæð. Hitaveita komin. Skifti koma til greina á fokheldu einbýlishúsi eða hæð i Kópav., Rvik, eða Seltj.nesi. Teikningar á skrifstofunni. TILBÚIÐ UNDIR TRÉVERK endaraðhús við Vesturberg. 4 svefnherbergi á bæðinni, bað og þvottahús. Á efri hæð er eldhús, hol og stór stofa. EIGNASKIPTI 4ra herb. ibúð óskast i skiptum fyrir fokhelt einbýlishús i Kópa- vogi. EIGNASALAN REYKJAVÍK ÞórðurG. Halldórsson sími 19540 og 19191 Ingólfsstræti 8 AU(»I,VSIN(íASÍMINN ER: 22480 sími 10-2-20 Fastelgnasalan 1-30-40 Jörð ... i Skeggjastaðahreppi, Norður-Múlasýslu. 20 ha ræktað land, nokkur húsakostur, miklir rætkunarmöguleikar, veiðiréttur. Stóragerði . . . 4ra herb. 1 1 0 ferm. ibúð á 3ju hæð, stór geymsla og véla- þvottahús, bílskúr getur fylgt, parket á gólfum, harðviðarinn- réttingar, tvennar svalir og garður með leiktækjum. Málflutningsskrifstofa Jón Oddsson, hæstaréttarlögmaður Garðastærti 2, simi 1 30 40, Magnús Daníeslson sölustjóri kvöldsimi 40087, Hafnarstræti 86, Akyreyti, Sími 23909. 4ra herb. íbúðir í smíðum í Breiðholti II við Rfusel í 3ja hæða blokk (búðirnar seljast tilbúnar undir tréverk og málningu og sameign að mestu fráþengin. 4ra herb. Ibúðirnar um 1 10 ferm. Verðkr. 5.200.000,00 Athugið fast verð — ekki vísitölubundið Traustur byggingaraðili Aðeins 6 íbúðir í stigahúsinu. 2 íbúðir eftir. Þvottahús og búr inn af eldhúsi. Bygging hússins er að hefjast og verður húsið fokhelt í janúar 1 976. íbúðirnar eru tilbúnar undir tréverk og málningu í júlí '76 og sameign frágengin í árslok 1976. Útborgun við samning kr. 500.000.00. Ðeðið eftir húsnæðismálaláninu. Mismunur má greiðast með jöfnum greiðslum á öllu árinu 1 975 og 1 976 og 2—3 mán. árið 1 977. Teikningar fyrirliggjandi á skrifstofu vorri og nánari upplýsingar. SAMNINGAR & FASTEIGNIR Austurstrœti 10 A, 5. hæð, slmi 24850 og 21970 heimaslmi 37272.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.