Morgunblaðið - 09.07.1975, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 09.07.1975, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. JÚLl 1975 Reiöi Guðs (The wrath of God) Stórfengleg og geysispennanui ný bandarísk kvikmynd með ísl. texta. Roberth Mitchum Frank Langella Rita Hayworth Leikstjóri Ralph Nelson Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Víðfræg, spennandi og hroll- vekjandi ný bandarísk litmynd um ungan mann, sem beitir fyrir sig mjög svo óvenjulegu og óhugnanlegu vopni. BRUCE DAVISON ERNEST BORGNINE SONDRALOCKE Leikstjóri: DANIEL MANN ,,Willard" er mynd sem þú ættir EKKI að fara einn að sjá. — Myndin er alls ekki fyrir taugaveiklað fólk — íslenzkur texti Bönnuð innan 1 6 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 HEpölÍTE Stimplar-Slífar ogstimpilhringir Austin, flestar gerðir Chevrolet, 4,6,8 strokka Dodge frá '55—'70 Ford, 6—8 strokka Cortina '60—'70 Taunus, allargerðir Zephyr, 4—6 str., '56—'70 Transit V-4 '65—'70 Fiat, allar gerðir Thames Trader, 4—6 str. Ford D800 '65 Ford K300 '65 Benz, flestar gerðir, ben- sín og disilhreyflar Rover Singer Hillman Tékkneskar bifreiðar Moskvitch Perkins, 3—4 strokka Vauxhall Viva og Victor Bedford 300, 330, 456 cc Volvo, flestar gerðir bensín og dísilhreyflar Þ.Jónsson&Co. Skeifan 1 7. Símar: 84515—16. SÍMI 18936 J.W. Coop Ný, bandarisk kvikmynd, sem fjallar á gamansaman hátt um efni metsölubókarinnar: „Allt, sem þú hefur viljað vita um kyn- lífið, en hefur ekki þorað að spyrja um," eftir Dr. David Reuben. Handritahöfundur, leikstjóri og aðaf leikari i kvikmyndinni er grinsnillingurinn WOODY ALLEN. Islenzkur texti. Þessi kvikmynd hefur alls staðar hlotið frábærar viðtökur, þar sem hún hefur verið sýnd. Önnur hlutverk: Tony Randall, Burt Reynolds, Anthony Quayle. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Spennandi ný amerisk kvikmynd i litum. Leikstjóri, Cliff Robertson. Aðal- hlutverk. Cliff Robertson, Christina Ferrare. Sýnd kl 6, 8 og 10 ÍSLENZKUR TEXTI. TÓNABÍÓ Sími31182 Allt um kynlífið YOU HAVEN’T SEEN ANYTHING UNTIL YOU’VE SEEN, EVERYTHING* ys .Verjum ,08gróðurJ verndumi landLýg^ Fleksnes í konuleit (Den siste Fleksnes) Bráðfyndin norsk mynd um hinn fræga Fleksnes djúp alvara býr þó undir. Leikstjóri: Bo Hermannsson Islenskur texti Aðalhlutverk: Rolv Wesenlund Sýnd kl. 5, 7 og 9. íslenzkur texti Fuglahræðan GENE AL PACINO Mjög vel gerð og leikin, ný, bandarísk verðlaunamynd í litum og Panavision Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9.1 0. Gordon og eiturlyfjahringurinn 20lh CENTURV-FOX Presmls A PAtOMAR PICTURE PAUL W1NF1ELD Æsispennandi og viðburðahröð ný bandarísk sakamálamynd í litum. Leikstjóri Ossie Davis. Bönnuð innan 1 6 ára. Sýnd kl. 5,7 og 9. LYSTADLIN SVAMPUR Viö skerum hann i hvaóa form sem er. Þ.á.m. dýnur i tjöld,* hjólhýsi.tjaldvagna og sumarbústaði. Tilbúnar, og eftír máli. Viö klæðum þær, eða þú. Þú ræóur. *l stað vindsærtganna, sællar minningar LYSTADON - DUGGUVOGI 8 - SlMI 8 46 55 Farangursgrindur ---—— 1000 mm _____ Á allar gerðir bíla fyrirliggjandi. Einnig farangurs- grindur á station bíla og jeppabogar, teygjubönd, plastpokar. STANDBERG HF. Hverfisgötu 76 sími 16462. LAUGARAS BIO Simi 32075 BREEZY BM€ZV Breezy heitir 17. ára stúlka sem fór að heiman i ævintýraleit hún ferðast um á puttanum, m. ann- ars verður á vegi hennar 50. ára sómakær kaupsýslumaður, sem leikin er af William Holden. Breezy er leikin af Kay Lenz. Samleikur þeirra í myndinni er frábær og stórskemmtilegur. IVIyndin er bandarisk litmynd stjórnuð af hinum vaxandi leik- stjóra Clint Eastwood. Haustið 1971 átti Don Angeli DiMorra ástarævintýri við fallega stúlku. Það kom af stað blóðug- ustu átökum og morðum í sögu bandariskra sakamála. Leikstjóri Richard Fleischer Aðalhlutverk Antony Quinn Frederic Forrest og Robert Forst- Sýnd kl. 7 og 1 1 Bönnuð börnum innan 16 ára. EF ÞAÐ ER FRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU Al(iLYSIN(iA- SÍMINN KK: 22480

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.