Morgunblaðið - 09.07.1975, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 09.07.1975, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. JULÍ 1975 21 | raóauglýsingar — raóauglýsingar — raóauglýsingar Skip til sölu m/b. Andri, BA 100, er til sölu strax skipið sem er 184 tonn selst með öllum veiðarfærum, sem eru þorskanet, lina, tog- veiðarfæri og tilheyrandi, einnig loðnunót kraftblakkir og dæla. Uppl. í Fasteignamiðstöðinni, Hafnarstræti 11, simi 14120, og hjá Gunnari Ólafssyni i sima 2116 og 2132, á Bildudal. Fiskiskip til sölu 207 lesta norskt stálskip byggt 1 963 1 97 lesta norskt stálskip byggt 1 963 1 24 lesta norskt stálskip byggt 1 960 1 48 lesta stálskip endurbyggt 1 974. Ný vél. 105 lesta stálskip byggt 1 967. Gott togskip. 75 lesta stálskip byggt 1 956 með nýrri vél. 1 03 — 68 — 63 lesta eikarbátar. Höfum kaupendur að 1 00 — 150 lesta nýlegu stálskipi og 15—20 lesta nýlegum rækjubát. Fiskiskip, Austurstræti 14, 3. hæð, sími 22475 heimasími 13742. húsnæöi Sumarbústaður óskast keyptur eða sumarbústaðarland, helzt vandaður bústaður á eignarlandi 50 km eða meirfrá Reykjavík. Tilboð merkt: „sumarbústaður — 3318", sendist afgr. blaðsins fyrir fimmtudags- kvöld. 3ja herb. íbúð til sölu Góð 3ja herbergja íbúð á 2. hæð við Maríubakka til sölu. Þvottaherbergi inn af eldhúsi. Teppalögð. Gott útsýni. Frágeng- in lóð með malbikuðum bílastæðum. Upplýsingar í síma 71879. Vinnuskúr óskast til kaups eða leigu. ístak, sími 81935. Til leigu að Ármúla 5 á 3. hæð í vesturenda, 1 salur sem er 280 fm og hægt er að innrétta eða stúka sundur eftir vild. Hús- næðið er laust nú þegar. Upplýsingar í síma 26630, næstu daga. Árni Sigurðsson. Bandarísk fjölskylda óskar eftir rúmgóðu húsi með 4 svefn- herb. til leigu. Æskilegast í Garðahreppi eða Seltjarnarnesi. — Sími 21834. Iðnaðarhúsnæði Hafnarfirði 1 50 — 200 fm óskast. Tilboð sendist í pósthólf 254, Hafnarfirði fyrir 12. 7. '75. tilkynningar Lokað vegna sumarleyfa frá 14. júlí til 5. ágúst. Bifreiðastillingin, Grensásvegi 11. Opinbert uppboð Vegna slita á hlutafélagi og að beiðni þess fer fram opinbert uppboð á Humar- trolli (gömlu) og nýju fótreipistrolli (fiski- trolli) mánudaginn 14. júlí 1975 kl. 17.00 að Litla Hólmi í Leiru, Gerðar- hreppi. Sýslumaður Gullbringusýs/u. P^ÞARFTUAÐKAUPA? ^ÆTLARÐU AÐ SELJA? | smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Úðum garða Sími 28508 og 12203. Forráðamenn fasteigna Önnumst hvérs konar við- gerðir á húsum, þó aðallega þakviðgerðir og sprunguvið- gerðir. Höfum allan útbúnað til vinnu við háhýsi. Leitið tilboða. Simi 40258. Steypum og leggjum gangstéttir og bilastæði, standsetjum og girðum lóðir. Simi 74203 og 14429. húsn®01 2ja—3ja herb. ibúð óskast til teigu. Þarf ekki að losna fyrr en i byrjun sept. Reglusemi og fyrirfram- greiðsla. Upplýsingar i sima 30831. Til leigu óskast Stór ibúð eða einbýlishús óskast til leigu nú þegar eða í siðasta lagi 1. sept. n.k. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 27958 kl. 1 8—20.30. daglega. Keflavik Til sölu nýleg 4ra herb. ibúð við Mávabraut. Laus fljót- lega. Góðir greiðsluskilmálar. Fasteignasala Vilhjálms og Guðfinns, Vatnsnesvegi 20, Keflavík símar 1263 og 2890. Vatnsleysuströnd Til sölu 50 fm einbýlishús ásamt útihúsum. Góð lóðar- réttindi. Hagstætt verð. Fasteignasala Vilhjálms og Guðfinns, Vatnsnesvegi 20, Keflavik, símar 1263 og 2890. sa'» Gömul trépressa til sölu. Uppl. í sima 95- 4254. Bátavél 72ja ha. Lister dieselvél, loft- kæld með öllum útbúnaði, lítið notuð, til sölu. Sími 93- 1455. Verzlið ódýrt Sumarpeysur kr. 1000.- Sið- buxur frá 1000- Denim jakkar 1000- Sumarkjólar frá 2900.- Sumarkápur 5100.- Verðlistinn, Laugarnesvegi 82. atv'^3 Vanan sjómann vantar atvínnu i landi strax. Uppl. í síma 73472. Götunarstarf laust, hálfan eða allan daginn. Tilboð sendist fyrir 11. júli. á afgr. Mbl. merkt ..Götun 2950." Stúlka með Kvennaskólamenntun og 2 ára reynslu við almenn skrifstofustörf, óskar eftir framtiðarstarfi. Uppl. í síma 28751 og 19759. bílar Nýr 5 manna bíll árg. 1975 til sölu. Fæst af sérstökum ástæðum með góðum kjörum og góðu verði. Tilboð sendist Mbl. merkt: ..Bill——331 7". Bilar til sölu Commer sendiferðabill ár- gerð '70. Upplýsingar i s. 42303. 2 Scanía vörubílar til sölu. Einnig Rambler fólks- bill árg. '65. Góðir bilar, góð kjör. Uppl. i sima 31020 og 99-3250. Moskvich '74 keyrður 1 5 þús. km. til sölu. Má borgast með skuldabréfi eða eftir samkomulagi. Simi 16289. félagslíf- UTIVISTARFERÐIR Miðvikudagskvöld 9.7 kl. 20. Köst — Botnahellir (útilegu- mannabústaður). Verð 500 kr. Fararstjóri Jón I. Bjarna- son. Föstudaginn 11.7. kl. 20 Goðaland (Þórsmörk). Verð 3.200 kr. Vikudvöl 5000 kr. Laugardaginn 12.7. kl. 8 Tveggja daga ferð um Njálu- slóðir. Gist í Múlakoti. Verð '2700 kr. Farseðlar á skrif- stofunni. Útivist, Lækjargötu 6, sími 14606. Farfugladeild Reykjavikur Ferðir um helgina 11. —13. júli. I. Eyjafjallajökull. II. Þórsmörk. Lagt af stað föstu- dagskvöld kl. 20.00. Farfuglar Laufásveg 41, simi 24950. Hörgshlíð 12 Samkoman fellur niður í dag miðvikudag og n.k. sunnu- dag. Kristniboðssambandið Samkoma verður haldin i kristniboðshúsinu Betania, Laufásveg 13 i kvöld 9. júlí kl. 20.30. Brynhild Sagberg kristniboði talar og sýnir myndir frá kristniboðsstarfi i Eþiópiu. Fórnarsamkoma. Allir velkomnir. Ferðafélagsferðir. Föstudagur 11. júli kl. 20.00. 1. Þórsmörk. 2. Landmannalaugar — Veiðivötn. 3. Kerlingarfjöll, — Hvera- vellir 4. Gönguferð á Tindafjalla- jökul Farmiðar seldir i skrifstof- unni. Ferðafélag íslands, Öldugötu 3 s. 19533 og 1 1 798. Sumarleyfisferðir í júlí 12.—20. Hornstrandir (Aðalvik og nágrenni) Farar- stjóri: Sigurður B. Jóhannes- son. 12.—.20. Hringferð um vesturhluta Vestfjarða. Farar- stjóri: Finnur Torfi Hjörleifs- son. 12. — 20. Ferð um Lóns- öræfi. Fararstjóri: Tryggvi Halldórsson. Ferðafélag (slands, Öldugötu 3, Simar 1 9533 og 1 1 798. Gönguferðin í kvöld er um Búrfellsgjá, Búrfell og að Kaldárseli Verð kr. 400. Farm. v. bílinn. Lagt af stað kl. 20.00 frá Umferðarmið- stóðinni. Ferðafélag íslands. Skídaskólinn í Kerlingarfjöllum Bókanir hjá Zoéga. Sími:25544 Næstu námskeið: 14.júlí, 20.júli, 26. júlí.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.