Morgunblaðið - 01.04.1984, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 01.04.1984, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. APRÍL 1984 3 Viðræður í „ÞAÐ hefur verið um áratugabil í gildi sérsamningur við Reykjavík- urborg og viðræður um Kann ávallt gengið vel og friðsamlega fyrir sig og vonandi verður svo áfram. V'ið- ræður um kjarasamning hafa stað- ið yfir nú í vikunni og áfram verður haldið eftir helgi og vonandi leysist þetta þá án átaka,“ sagði Guð- mundur J. Guðmundsson, formað- ur Dagsbrúnar í samtali við Morg- unblaðið um samningaviðræður Dagsbrúnar við Reykjavíkurborg, en viðræður um kjarasamning hafa staðið yfir að undanfnrnu. Guðmundur sagði að viðræð- urnar við Reykjavíkurborg hefðu ekki hafist fyrr en eftir að samn- ingar hefðu tekist milli Dags- brúnar og Vinnuveitendasam- bands íslands í síðustu viku. Hann sagði að um eða yfir 400 Dagsbrúnarmenn ynnu hjá Reykjavíkurborg. gangi milli borgar og Dagsbrúnar Facade og Karnival dýranna á tónleikum Kammersveitarinnar Kammersveit Reykjavíkur held- ur í dag fjórðu og síðustu tón- leikana á þessu starfsári, en þar með er lokið tíunda starfsári sveit- arinnar. Tónleikarnir verða haldn- ir á Hátíðarsal Menntaskólans við Hamrahlíð og hefjast þeir kl. 17.00. Þar verður flutt verk Willi- am Walton „Facade, an entertain- ment“ við Ijóð Edith Sitwell. Verkið er fyrir flautu, klarinett, trompett, saxófón, selló og slag- verk og upplestur á Ijóðunum. Þá verður flutt verkið „Karnival dýr- anna“ eftir Saint-Saens, fyrir flautu, klarinett, strengjakvintett, munnhörpu, xylofón og tvö píanó. Stjórnandi á tónleikunum verður Paul Zukofsky, en um 20 manns, hljóðfæraleikarar og tveir upples- arar koma fram á þeim. Upplesarar í verki Waltons verða þau Rut Magnússon og John Speight. f samtali við Morgunblaðið sagði Rut Magn- ússon að verkið væri bæði vand- meðfarið og sérstakt, en mjög þess virði að glíma við undir John Speight, upplesari. stjórn Zukofskys. Textinn væri þannig gerður að samspil orða, takts og hljóðfalls kæmi merkingunni til skila. Höfundur- Rut Magnússon, upplesari. inn, Edith Sitwell, hefði hugsað og samið ljóð sín með tilliti til „rythmans" og útskýrðist það kannski best með orðum hennar Paul Zukofsky, hljómsveitarstjóri. „taktur er í heyranda heimi það sem ljósið er í heimi sjáanda". Alls eru Ijóðin 21 talsins, en lög- in sem flutt eru með þeim eru ýmist velþekkt sönglög í út- færslu Waltons, eða hans eigin tónsmíðar. Flutningurinn á „Facade, an entertainment" á tónleikum Kammersveitarinnar í dag verður í fyrsta sinn sem verkið er flutt í sinni uppruna- Iegu gerð á íslandi. Helstu gististaölr ar þægindu _ ' eö baf| ^vSSrna.Kjört assS-usj: Okkur langa okkar á þess kom okkur < Yeðrið, strö I ekki síst hv l lega matur I hlýtur að e I viðeigum< 1 aftur til * 1 fyrir okku Reykjavík, Austurstræti 17, sími 26611 Akureyri, Hafnarstræti 98, sími 22911. stórkostleg Feröaskrifstofan MUNIÐ PORTUGALSHÁTÍÐINA Á SUNNUDAGSKVÖLD. PORTÚGAL lía farþegarn-1 dvöl s»na ‘i I: nœgjulega & gjjjj ’ Jrvkkur Þessi staður T. — 'iSlgtmBxnnn Albu' GuUströndin í Aibufeira NV' sta^anHretaf ’. ?jósar strendur, heillandi þjóö\íi. eöa Vilamoura Nýr sólbaösstaöur Otsýnar í Algarve. einn sólríKasti staö- Ul|s3a gisústaöi, trábæra goWvelli og aöstöðu til iprotta- iökunar. 30/8, 20/9- 3 viKur o.m.t'- E'rmvinsæ^gai Otsýnartarþega |L^jStaöur Otsýnar- . Auramar er nyJsi,egar hótelíbuðir, ÍelTSarta®6"*8 k"°9 góöur g'st'stað^- gjstistaöur i W.sGolfM.rerunV 9slok.83 Vilamoura, op jbúötr, sund-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.