Morgunblaðið - 01.04.1984, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 01.04.1984, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. APRÍL 1984 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna | Pökkunarstúlkur Starf við ferðamál Vanur ferðatæknir óskar eftir Vz eða V* starfi í sumar. Tilboð merkt: „Ferðamál — 178“ sendist Morgunblaðinu fyrir 6. apríl n.k. Ferðaskrifstofur í Reykjavík eða úti á landi Þaulvanur sölumaður sem hefur gott vald á ensku og norðurlandamálunum, auk nokk- urrrar þýskukunnáttu, óskar eftir starfi við ferðamál. Góð þekking á IATA og flugfargjöldum. Góð framkoma og gott skap. Tilboð merkt: „Söluaukning — 1984“ sendist augl.deild Mbl. fyrir 10. apríl. Staða byggingar- fulltrúa í Stykkishólmi Stykkishólmshreppur óskar að ráða bygg- ingartæknifræðing eöa byggingarverkfræö- ing í stöðu byggingarfulltrúa frá og með 1. maí nk. eða eftir nánara samkomulagi. Allar uppl. gefur undirritaður í síma 93-8136 eða 93-8274. Umsóknir um starfið skal senda sveitarstjóra Stykkishólmshrepps, Aðalgötu 8, fyrir 15. apríl nk. Sveitarstjórinn Stykkishólmi. Óskum eftir að ráða eftirtalið starfsfólk 1. Húsgagnasmiði vana vélavinnu. 2. Aöstoöarmenn í vélasal. 3. Aðstoöarmenn í lökkun. 4. Mann vanan spónaskurði. 5. Mann í samsetningu á húsgögnum. G. T. Húsgögn hf., Smiðjuvegi 6, Kópavogi. Sími 74666. Varahlutir — framtíðarstarf Afgreiöslumaður óskast í varahlutaverslun vora. Umsóknir ásamt uppl. um aldur, menntun og fyrri störf sendist í pósthólf 555, Reykjavík, fyrir nk. föstudag 6. apríl ’84 merkt: „Varahlutir". G/obus? Lágmúla 5, sími 81555. Saumastofa Vegna aukinna verkefna óskum við að ráða duglegt og áhugasamt starfsfólk á sauma- stofu okkar, Höfðabakka 9, Reykjavík. Vinnutími frá kl. 8—16. Nánari uppl. hjá starfsmannahaldi, mánudag og þriðjudag frá kl. 14.00—16.00 og í síma sömu daga frá kl. 10— 11. Umsóknareyðublöö liggja frammi á staðnum. HAGKAUP S tarfsmannahald, Skeifunni 15. Vélstjóri Vélstjóri með full réttindi óskar eftir góðu starfi í landi eða á sjó. Getur hafið störf í júní. Tilboð óskast send augl.deild Mbl. fyrir 7. apríl merkt: „Vélstjóri — 964“. Rennismiðir — Vélvirkjar Viljum ráða rennismiöi og vélvirkja til starfa. Aðeins vanir menn koma til greina. Vélsmiðjan Faxi hf, Smiöjuvegi 36, Kópavogi, sími 76633. Trésmiðir — húsgagnasmiðir Óskum að ráða trésmiði eða húsgagnasmiði til starfa á trésmíöaverkstæði okkar nú þegar. Upplýsingar veittar á staðnum, ekki í síma. Gluggasmiöjan, Síðumúla 20. Sérkennarar! Sérkennara vantar til starfa við Fræðslu- skrifstofu Norðurlandsumdæmis vestra á Blönduósi. Æskileg sérhæfing á sviði talkennslu eða lestrarkennslu. Upplýsingar gefur fræöslustjóri, Guðmundur Ingi Leifsson, í síma 95-4369 á skrifstofutíma eftir skrifstofutíma 95-4249. Umsóknir berist Fræðsluskrifstofunni, Blönduósi fyrir 26. apríl. Fræðslustjóri. Afgreiðslu- og sölustarf Óskum eftir að ráöa ungan frískan starfs- mann til afgreiðslu- og sölustarfa í raftækja- verslun. Leitaö er aö tæknilega sinnuöum manni eða manni með menntun á sviði rafiðnaðar. Umsóknareyðublöð hjá starfsmannastjóra. Umsóknarfrestur til 6. apríl nk. SAMBAND ÍSL.SAMVINNUFÉLAGA STARFSMANNAHALD Reykjavík. Hjúkrunarfræðingar óskast á næturvaktir og í sumarafleysingar, hluti úr starfi og fastar vaktir koma til greina. Sjúkraliðar óskast á allar vaktir, hluti úr starfi og fastar vaktir koma til greina. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 35262 eða 38440. Viljum ráða pökkunarstúlkur, einnig hálfs- dagskonur. Brynjólfur hf., Njarövík, sími 92-1264 og 1404. Rafvirkjameistarar og rafverktakar Athugið Óska eftir að komast á samning í rafvirkjun. Hef lokið tilteknu námi í rafvirkjun. Sími39688. Aðstoð Aðstoö óskast á tannlækningastofu frá 1. maí nk. í boði er framtíðarstarf allan daginn. Vinnudagur hefst kl. 7.45. Skriflegar umsóknir er greini menntun og starfsreynslu sendist augld. Mbl. fyrir föstu- dagskvöld 6. apríl merkt: „Árrisul — 1853“. Svæðisstjórn Suðurlands um málefni fatlaðra auglýsir lausar 2 stöður við Meðferðarheimiliö Lambhaga, Selfossi. Þroskaþjálfamenntun æskileg. Nánari upplýsingar gefur Kristín Guð- mundsdóttir, forstöðukona, í síma 99-1869. Umsóknir sendist til skrifstofu Svæðisstjórn- ar Suðurlands, Skólavöllum 1, Selfossi, fyrir 10. arpíl nk. Svæðisstjórn Suðurlands. . Óskum eftir að ráða 1. Gjaldkera. Verslunarskóla- eöa sambæri- leg menntun æskileg. 2. Starfsmann til tölvuskráningar. Starfs- reynsla æskileg. Áreiðanleika og ná- kvæmni krafist. Viðkomandi þurfa að geta hafið störf ekki seinna en 1. júní nk. Eiginhandarumsóknir sendist til okkar fyrir 10. apríl. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. Bílaborg hf., Smiðshöfða 23. M LAUSAR STÓEXJR HJÁ Ivj REYKJAVIKURBORG Reykjavíkurborg vill ráöa starfsfólk til eftir- talinna starfa. Starfskjör samkvæmt kjarasamningum. Deildarfulltrúa hjá Trésmiðju Reykjavíkurborgar. Nauðsynlegt að viðkomandi hafi unnið viö tölvur. Upplýsingar veitir rekstrarstjóri trésmiðju í síma 18000. Starfsfólk í heimilisþjónustu aldraðra hjá Félagsmála stofnun. Vinnutími eftir samkomulagi. Upp- lýsingar veitir forstööukona í síma 18800. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæð á sérstökum umsóknareyðublöðum sem þar fást fyrir kl. 16.00 mánudaginn 9. apríl 1984.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.