Morgunblaðið - 01.04.1984, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 01.04.1984, Blaðsíða 4
4 Peninga- markaðurinn r GENGIS- SKRANING NR. 64 — 30. MARZ 1984 Kr. Kr. Toll- Ein. Kl. 09.15 Kaup Sala Kengi 1 Dollar 28,950 29,030 29,010 1 St.pund 41,710 41,825 41,956 1 Kan. dollar 22,646 22,709 22,686 1 Itonsk kr. 3,0340 3,0424 3,0461 1 Norsk kr. 3,8506 3,8613 3,8650 1 Ssn.sk kr. 3,7442 3,7545 3,7617 1 Fi. mark 5,1910 5,2053 5,1971 1 Fr. franki 3,6165 3,6265 3,6247 1 Belg. franki 0,5441 04456 0,5457 1 Sv. franki 13,4682 13,5055 13,4461 1 Holl. gyllini 9,8738 9,9011 9,8892 1 V þ. mark 11,1436 11,1744 11,1609 1 ít. líra 0,01780 0,01785 0,01795 1 Austurr. sch. 1,5841 1,5885 14883 1 PorL escudo 0,2202 0,2208 0,2192 1 Sp. pescti 0,1944 0,1950 0,1946 1 Jap. yen 0,12888 0,12924 0,12913 1 Irskt pund 34,074 34,168 34,188 SDR. (Sérst. dráttarr.) 30,7376 30,8229 V Vextir: (ársvextir) Frá og með 21. janúar 1984 INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbaekur................15,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1*.17,0% 3. Sparisjóösreikningar, 12. mán. 1)... 19,0% 4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar..0,0% 5. Verötryggðir 6 mán. reikningar. 1,5% 6. Avisana- og hlaupareikningar.... 5,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæöur i dollurum.......... 7,0% b. innstæöur í sterlingspundum.. 7,0% c. innstæður i v-þýzkum mörkum... 4,0% d. innstæöur i dönskum krónum.... 7,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: HAMARKSVEXTIR (Veröbótaþáttur í sviga) 1. Vixlar, forvextir.. (12,0%) 183% 2. Hlaupareikningar .. (12,0%) 18,0% 3. Afurðalán, endurseljanleg (12,0%) 18,0% 4. Skuldabréf ..........(12,0%) 21,0% 5. Visitölubundin skuldabréf: a. Lánstimi minnst 1% ár 24% b. Lánstimi minnst 2 'h ár 34% c. Lánstimi minnst 5 ár 4,0% 6. Vanskilavextir á mán 2,5% Lífeyrissjódslán: LKeyrisejóður starfsmanna rikisins: Lánsupphæö er nú 260 þúsund krónur og er lániö vísitölubundiö með láns- kjaravisitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmrl, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er i er litilfjörleg, þá getur sjóðurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 120.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast við lániö 10.000 krónur, unz sjóðsfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóðsaöild bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns- upphæöar 5.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 300.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast við 2.500 krón- ur fyrir hvern ársfjóröung sem líður. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóðnum. Höfuöstóll lánsins er tryggður meö byggingavisitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstiminn er 10 til 32 ár aö vall lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir mars 1984 er 850 stig og fyrir marz 865 stig, er þá miöaö viö visitöluna 100 1. júní 1979. Byggingavisitala fyrir október-des- ember, sem gildir frá 1. janúar, er 149 stig og er þá miöaö viö 100 í desember 1982. Handhafamkuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. APRlL 1984 Útvarp Reykjavík SUNNUH4GUR 1. aprfl 8.00 Morgunandakt Séra Fjalarr Sigurjónsson pró- fastur á Kálfafellsstað flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) 8.35 Létt morgunlög Strauss-hljómsveitin í Vínar- borg leikur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar a. Concerto grosso nr. 1 í D-dúr eftir Arcangelo Corelli. I Mus- ici-kammersveitin leikur. b. „Dixit Dominus", Davíðs- sálmur nr. 110 eftir Georg Friedrich Hándel. Ingeborg Reichelt og Lotte Wolf-Matt- haus syngja með Kór Kirkju- músíkskólans í Halle og Bach-hljómsveitinni í Berlín; Eberhard Wenzel stj. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður Páttur Friðriks Páls Jónssonar. 11.00 Messa í Saurbæ á Hval- fjarðarströnd. (Hljóðrituð 25. mars sl.). Prestur: Séra Jón Einarsson. Organleikari: Kristjana Hös- kuldsdóttir. Hádegistónleikar 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Vikan sem var Umsjón: Rafn Jónsson. 14.15 Vegir ástarinnar Blönduð dagskrá í umsjá l»ór- dísar Bachmann. 15.15 í dægurlandi Svavar Gests kynnir tónlist fyrri ára. í þessum þætti: Ein- kennislög hljómsveita og söngv- ara. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Um vísindi og fræði Ilrafn Tulinius prófessor flytur sunnudagserindi. 17.00 Tónleikar Sinfóníuhljóm- sveitar íslands í Háskólabíói 29. mars; síðari hluti Stjórnandi: Robert Henderson. Hljómsveitarkonsert eftir Béla Bartók. — Kynnir: Jón Múli Árnason. 18.00 Um fiska og fugla, hunda og ketti og fleiri Islendinga Stefán Jónsson talar. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Bókvit Umsjón: Jón Ormur Halldórs- son. 19.50 „Líka þeir voru börn“ Vilborg Dagbjartsdóttir les eig- in Ijóð. 20.00 Útvarp unga fólksins Stjórnandi: Guðrún Birgisdótt- ir. 21.00 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 21.40 Útvarpssagan: „Syndin er lævís og lipur“ eftir Jónas Árna- son Höfundur les (5). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Kotra Stjórnandi: Signý Pálsdóttir (RÚVAK). 23.05 Tónleikar íslensku hljóm- sveitarinnar í Gamla bíói 27. f.m.; síðari hluti Stjórnandi: Guðmundur Emils- son. EinsöngvarkBo Maniette. „Hr. Frankenstein!!", gaura- gangur fyrir einsöngvara og hljóðfæraleikara eftir Heinz Karl Gruber, saminn við barna- Ijóð eftir H.C. Artmann. — Kynnir: Ásgeir Sigurgests- son. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Borgþór S. Kjærnested. 18.00 Vísindarásin l*ór Jakobsson ræðir við Guðna Alfreðsson dósent og Jakob Kristjánsson lífefnafræðing um hitakærar örverur. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Sigurður AihNUDdGUR 2. apríl 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Baldur Kristjánsson flytur (a.v.d.v.). Á virkum degi. Stefán Jökulsson, Kolbrún Halldórs- dóttir og Kristín Jónsdóttir. 7.25 Leikfimi. Jónína Bene- diktsdóttir (a.v.d.v.). 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð- urfregnir. Morgunorð: — Helgi Þorláksson talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Elvis Karlsson" eftir Maríu Gripe Þýðandi: Torfey Steinsdóttir. Sigurlaug M. Jónasdóttir byrjar lesturinn. 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. Þulur velur og kynn- ir. SKJÁNUM SUNNUD4GUR 1. apríl 18.00 Sunnudagshugvekja 18.10 Stundin okkar Umsjónarmenn: Ása H. Ragn- arsdóttir og Þorsteinn Marels- son. Stjórn upptöku: Tage Ammendrup. 19.10 Skákmótið í Neskaupsstað. Ingvar Ásmundsson flytur skákskýringar. 19.10 II lé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Sjónvarp næstu viku Umsjónarmaður Magnús Bjarnfreðsson. 20.55 Nikulás Nickleby Annar þáttur. Leikrit i níu þátt- um gert eftir samnefndri sögu Charles Dickens. Þegar fjöl- skyldufaðirinn andast snauður leitar Nikulás á náöir föður- bróður sins í Lundúnum, ásamt systur sinni og móður. Frænd- inn útvegar Nikulási stöðu við drengjaskóla í Yorkshire sem reynist vera munaðarleysingja- hæli. Nikulási ofbýður harðn- eskja skólastjórans en vingast við bæklaðan pilt, Smike að nafni. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.50 Ferð á heimsenda II. Norðurheimskautið. Bresk kvikmynd um ævintýralega hnattferð. í síðari hluta er fyigst með ferð leiðangursmanna frá SuðurskauLslandinu til Norður- V _____________________________ heimskautsins og heim til Bret- lands. Þulur: Richard Burton. I*ýðandi: Björn Baldursson. !.40 Dagskrárlok. AibNUD4GUR 2. aprfl 19.35 Tommi og Jenni. Bandarísk teiknimynd. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 íþrótfir. Umsjónarmaður Bjarni Felix- son. 21.20 Dave Allen lætur móðan mása. Breskur skemmtiþáttur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 22.05 Framtíð sem fölnar. (En verden der blegner). Ný, dönsk sjónvarpsmynd eftir Astrid Saalbach. Leikstjóri Franz Ernst. Aðalhlutverk: Pia Vieth, Trine MicheLsen, Helle Merete Snrensen, Dick Kayso og Mart- in Rode. Stúdcntsprófíð er að baki og framtíðin virðist blasa við aðal- persónunni, Ingu, og vinkonu hennar. I reynd eiga þær fárra kosta völ og Inga á bágt með að fínna fótfestu í lífínu utan skólaveggjanna. Þýðandi Veturliði Guönason. (Nordvision — Danska sjón- varpið). Í.I0 Fréttir í dagskrárlok. _____________________________) 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Forustugr. landsmálabl. (útdrA. Tónleikar. 11.00 „Eg man þá tíð“ Lög frá liðnum árum. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. 11.30 Kotra Endurtekinn þáttur Signýjar Pálsdóttur frá sunnudagskvöldi (RÚVAK). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Lög eftir Gylfa Ægisson. 14.00 „Eplin í Eden" eftir Óskar Aðalstein Guðjón Ingi Sigurðsson les (11). 14.30 Miödegistónleikar Larry Adler leikur á munnhörpu með Morton Gould-hljómsveit- inni lög eftir George Gershwin. 14.45 Popphólfið Sigurður Kristinsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar Parísarhljómsveitin leikur for- leik að „Hollendingnum fljúg- andi“, óperu eftir Richard Wagner; Daniel Barenboim stj./ Montserrat Caballé, Plac- ido Domingo og Keith Erwen flytja atriði úr „Jóhönnu af Örk“, óperu eftir Giuseppe Verdi með Ambrosian-kórnum og Sinfóníuhljómsveit Lundúna; Jamcs Levine stj./ Sinfóníu- hljómsveitin í Birmingham leik- ur „Dádýrasvítuna" eftir Franc- is Poulenc; Louis Fremaux stj. 17.10 Síðdegisvakan Jónsson talar. 19.40 Um daginn og veginn Guðmundur Jakobsson fyrrver- andi bókaútgefandi talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þor- steinn J. Vilhjálmsson kynnir. 20.40 Kvöldvaka a. Mókolanámur á Tjörnesi Erlingur Davíðsson flytur síðari hluta frásöguþáttar síns. b. Geysiskvartettinn á Akureyri syngur Undirleikari: Jakob Tryggva- son. c. „Kona liggur á Eskifjarðar- heiði" Ragnheiður Gyða Jónsdóttir les frásögu eftir Bergþóru Pálsdótt- ur frá Veturhúsum. Umsjón: Helga Ágústsdóttir. 21.10 Nútímatónlist Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 21.40 Útvarpssagan: „Syndin er lævís og lipur" eftir Jónas Árna- son Höfundur les (6). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passíusálma (36). Les- ari: Gunnar J. Möller. 22.40 Skyggnst um á skólahlaði Umsjón: Kristín H. Tryggva- dóttir. 23.05 Kammertónlist Guðmundur Vilhjálmsson kynn- ir. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. W Osjáleg þrenna Kvikmyndir Sæbjörn Valdimarsson Leikstjóri: Michael Ritchie. llandrit: Michael Leeson. Kvik- myndataka: Billy Williams, B-S.( . Tónlist: Paul Chihara. Bandarísk, gerð af Columbia Pictures. Frum- sýningarár: 1983. Aðalhlutverk: Walter Matthau, Robin Williams, Jerry Reed, James Wainright. Leikstjórinn Michael Ritchie hefur gert nokkrar, ágætar ádeiiumyndir um bandarískt þjóðskipulag, (Smile, The Candi- date), hann hefur besýnilega ætl- að að skipa The Survivors á bekk með þeim, en missir marks eink- um sökum álappalegrar aula- fyndni í tíma og ótíma. The Survivors segir af þrem mislukkuðum einstaklingum í þjóðfélaginu; uppgjafa bensín- titt, (Matthau), brottreknum framkvæmdastjóra í stórfyrir- tæki, (Williams) og harla ólík- legum atvinnuglæpamanni, (Reed). Þeir tveir fyrrnefndu verða af tilviljun á vegi glæpons- ins og svifta hann grímunni í ránstilraun. Fá þeir þá kauða á hælana. Þeir bregðast við, hvor á sinn máta. Hinn sallarólegi Matthau reynir samningaleiðina en Willi- ams heldur til fjalla að æfa víg- fimi og vopnaburð. Dómsdagur nálgast. Hreint ekki svo ófyndin hug- mynd, sem til allrar ógæfu drukknar í lélegum bröndurum og einhverskonar ráðaleysi, öðru fremur. Ef gamanmyndir eiga að standa undir nafni þá verður fjandakornið að vera hlæjandi að þeim. Þeir Williams og Matthau gera allt sem í þeirra valdi stendur til að hleypa einhverju lífi í þennan tvískinnung og tekst einkum Matthau það furð- anlega og á mest af því hrósi skilið sem myndinni ber. Reed hefur sannað, í nokkrum Burt Reynolds myndum, að hann er ekkert síðri gamanleikari en country-söngvari, en hér hefur hann úr ómögulegu efni að moða. Frægir meðleikarar hafa sjálfsagt fengið hann til að taka hlutverkinu. Williams fær að sýna sitt rétta andlit í einu at- riði, sem jafnframt er eitt það besta í myndinni. Það gerist í símaklefa, þar sem Williams hefur í hótunum við Reed, en Matthau bíður vongóður fyrir utan, þess fullviss að raunabróð- ir sinn sé að semja í góðu. Einsog fyrr segir þá hefur Rit- chie haft þjóðfélagssatíru í huga er hann skóp The Survivors þar sem m.a. hefur átt að taka fyrir byssugleði landa hans og fjöl- breytilegar vonir þeirra um bandaríska drauminn margum- talaða. Utkoman er eins og bygg- ing sem hætt hefur verið við hálfkláraða. Furðulega graut- arkennd og endaslöpp, einkum er hafðir eru í huga þeir hæfileika- menn sem að baki hennar standa.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.