Morgunblaðið - 01.04.1984, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 01.04.1984, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. APRÍL 1984 j&*ta*^' r*>íS*** Stundin okkar Fermingarbörn MEÐAL fermingarbarna í Bú- staðakirkju í dag er Jóhanna Þór- dórsdóttir, Háagerði 53, en föð- urnafn hennar misritaðist í Mbl. í gær. Þá féll niður heimilisfang Árna Árnasonar, en hann býr að Geit- landi 6. Einnig misritaðist nafn Kristín- ar Ernu Blöndal, Stífluseli 8 sem fermd er klukkan 14 í Dómkirkj- unni. JL-/esió af meginþorra þjóöarinnar daglega! Auglýsinga- síminn er2 24 80 börn úr Klúkuskóla í Bjarnarfirði í heimsókn. Þau lesa meðal annars þjóðsögu, segja frá sveitinni sinni, sýna grínfimleika og spjalla við Ásu. Æskulýðsstarf þjóðkirkjunnar verður á dagskránni og í þetta sinn kynna þeir Ragnar Snær og feimni apinn atriðin, sem verða sýnd. Þá verður teiknimynd um Daníel Sullskó og Smjattpattarnir verða á sínum stað. Og eins og síðast fær Ása þau Alla og Ollu Bergdal til að aðstoða sig við kynningarnar. Vandlátustu sóldýrkendur velja Riminisólina sumar eftir sumar; aðgrunna strönd, afþreyingaraðstöðu af bestu gerð, frábæra veitingastaði og eldfjörugt næturlíf. Héreigaallirfjölskyldumeðlimir ánægjulega daga, ekki síst þeir yngstu, því íslenski barnafarar- stjórinnsértilþessaðsmáfólkiðnýtur hverrar stundar ekki síður en hinir fullorðnu. Skoðunarferðir til ógleymanlegra staða, s.s. Rómar, Feneyja og Flórens eru síðan góð ábót á líflegt strandlífið og gera Riminiferðina að stórskemmtilegri blöndu, þarsem ríflegum skammti af fróðleiksmolum er stráð yfir ómælt magn af sólskini. Dasmi Ufn verð: Bromór 28. júní 1984 20.200 -----íL_4 bamaafei 80.800 ' —~~Mm aöddarfé/.afei ^900 4 800 *«*.%*. “°°° Veraiælikiw 13% Verð frá kr. 16.200 miðað við sex manns í 3ja herb. fbúð í 11 daga. Barnaafsláttur allt að kr. 5.700 Aðildarfélagsafsláttur kr. 1.600 fyrir hvem fullorðinn og kr. 800 fyrir börn. Verð fyrir hvern farþega í 6 manna fjölskyldu (miðað við hæsta barnaafslátt) kr. 11.332 11 og 21 dags ferðir Beint leiguflug til Rimini. ÞULIFIRLENGI ÁGODU SUMARLEYFI S&sgji-r-* Samvinnuferdir - Landsýn AUSTURSTR/ETI 12 - SÍMAR 27077 & 28899 SÖLUSKRIFSTOFA AKUREYRI: SKIPAOÖTU 18 - SÍMAR 21400 8 23727 Sjónvarp kl. 18.00 í Stundinni okkar í dag, sem hefst eins og venjulega klukkan 18, koma Sjónvarp kl. 21.50 Ferðinni á heimsenda haldið áfram Síðari hluti bresku kvikmyndarinnar „Ferð á heimsenda** verður á dagskrá sjónvarpsins í kvöld kl. 21.50. í þetta sinn er fylgst með þeim sir Ranulph Fiennes og Charles Burton á ferð þeirra frá Suður- skautslandinu til Norðurheim- skautsins og svo aftur til Eng- lands þar sem ferðin hófst þrem árum áður.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.