Morgunblaðið - 01.04.1984, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 01.04.1984, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. APRÍL 1984 31 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Bifreiðastjórar óskast lönfyrirtæki í Reykjavík óskar eftir aö ráða bifreiðastjóra: a) á sendibifreiö b) á vörubifreið Tilboö sendist augl.deild Mbl. fyrir 5. apríl merkt: „R — 1752“. Bifreiðastjóri óskast til starfa í iðnfyrirtæki í Reykjavík. Starfiö felur í sér umsjón meö heimkeyrslu auk út- keyrslu fullunninna vara. Algjörrar reglusemi og stundvísi er krafist. Meirapróf æskilegt. Skriflegar umsóknir leggist inn á afgreiðslu Morgunblaösins merktar: „B — 1155“ fyrir þriöjudaginn 3. apríl nk. Kjötiðnaðarmaður Kaupfélag V-Húnvetninga óskar eftir aö ráöa kjötiönaðarmann til aö veita forstööu kjöt- vinnslu kaupfélagsins. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist kaupfélagsstjóra er veitir nánari upplýsingar um starfiö. Kaupfélag Vestur-Húnvetninga Hvammstanga Epal hf. leitar aö starfskröftum í eftirtalin störf: Innanhússarkitekt til starfa í verzlun okkar viö ráðgjöf og leiö- beiningar viö viöskiptavini okkar, mælingar, afgreiðslustörf og önnur tilfallandi störf. Starfsreynsla er ekki nauösynleg. Starfið er laust frá 1. júní nk. Starfskraft til skrifstofustarfa við vélritun, merkingu bókhaldsfylgiskjala, gerö tollskýrslna, verðútreikninga og annarra almennra skrifstofustarfa. Leitað er aö sam- vizkusömum og nákvæmum starfskrafti sem þarf aö geta unniö sjálfstætt. Dönsku- og enskukunnátta æskileg. Verzlunarmenntun og starfsreynzla æskileg. Laust frá miöjum apríl nk. Starfskraft til afgreíöslustarfa. Leitað er aö áhugasömum, ákveönum og samvizkusömum starfskrafti ekki yngri en 22 ára. Starfsreynsla æskileg. Laust frá 1. maí nk. Epal hf. er 8 ára gamalt fyrirtæki á sviði verzlunar með vandaðan húsbúnaö, innlend- an og erlendan. Skriflegar umsóknir meö upplýsingum um menntun, fyrri störf og önnur persónuleg at- riöi ásamt meðmælum sendist Epal hf., fyrir 3. apríl nk. Meö allar umsóknir veröur farið sem trúnaö- armál og öllum umsóknum verður svaraö. Aöeins er um aö ræöa heilsdags- og framtíö- arstarf. Upplýsingar veröa ekki gefnar í síma. epcil hf. Síðumúla 20, — 105 Reykjavik. Sölufólk Frjálst framtak hf. óskar að ráöa sölufólk til bóksölustarfa á Reykjavíkursvæðinu og í stærri kaupstööum landsins. Um er aö ræða tímabunduð verkefni sem getur gefiö dug- legu og áhugasömu fólki góöar tekjur. Umsóknir um starfiö þurfa að hafa borist fyrir 7. apríl nk. Skulu þær berast til Bryndísar Valgeirsdóttur hjá Frjálsu framtaki hf. sem einnig veitir frekari uppl. um starfiö. Frjálst framtak hf., Ármúla 18, Reykjavík, sími 82300. Staða deildarstjóra hagsýslustarfsemi í fjármálaráðuneytinu, fjárlaga- og hagsýslustofnun, er laus til um- sóknar. Starfssvið felst í stjórnun og framkvæmd hagræðingarstarfsemi. Starfs- og menntun- arkröfur: Rekstrarhagfræöingur, viöskipta- fræðingur eöa svipuð menntun með reynslu af opinberri stjórnsýslu. Umsóknum skal skila til fjármálaráðuneytis- ins, fjárlaga- og hagsýslustofnunar, fyrir 15. apríl nk. Fjármálaráðuneytið, fjárlaga- og hagsýslustofnun, 15. mars 1984. c LANOSVIRKJUN Staða rekstrar- stjóra Staöa rekstrarstjóra Landsvirkjunar er laus til umsóknar. Staðan veitist frá 1. júlí 1984 að telja og er umsóknarfrestur til 1. maí nk. Umsóknir sendist forstjóra Landsvirkjunnar, Háaleitisbraut 68, 108 Reykjavík. Umsókn skulu fylgja upplýsingar um menntun og fyrri störf umsækjanda auk annarra upplýsinga sem hann telur máli skipta. 31. mars 1984, Landsvirkjun. Yfirverkstjóri — Málmvinnsla Stórt og rótgróiö iönfyrirtæki í málvinnslu, raftækjaframleiöslu og innflutningi óskar eftir aö ráöa í stööu yfirverkstjóra í málmvinnslu- deild. Starfssviö: — Almenn umsjón og eftirlit meö framleiöslu. — Framkvæmd á gæðaeftirliti. — Yfirumsjón meö vélum og verkfærum. — Umsjón og eftirlit meö skráningu sem viökemur framleiöslunni. Starfiö heyrir beint undir framleiöslustjóra. Viö leitum aö lagtækum manni sem hefur til aö bera reynslu og þekkingu á vélum og hæfileika til aö stjórna fólki. Skriflegar umsóknir er tilgreini aldur, mennt- un og starfsreynslu sendist Félagi íslenskra iðnrekenda, c/o Páll Kr. Pálsson, pósthólf 1407, 121 Reykjavík, fyrir 10. apríl nk. Farið verður meö umsóknir sem trúnaöar- mál. Starfsfólk óskast Vant afgreiðslufólk á kassa, vanur kjötiðnaö- armaður. Uppl. aöeins veittar á staðnum, mánudags- morguninn 2. apríl ’84, milli kl. 9—12. Kaupgaröur, Engihjalla 8, Kópavogi. Blikksmiðir — Nemar Getum bætt við okkur blikksmiöum og nem- um. Uppl. gefnar á staönum. Blikksmiöja Gylfa hf., Tangarhöföa 11, Reykjavik. Forstaða leikskóla Forstööumaður óskast hjá leikskóla Ólafs- víkur frá 1. júní 1984. Til greina kemur að ráöa í 50% starf sé þess óskaö. Fóstur- menntun áskilin. Umsóknarfrestur til 20. apríl 1984. Bæjarstjórinn Ólafsvik. Járn- og plastiðnaður Viljum ráöa mann meö reynslu í málmiönaði til framtíöarstarfa. Aöeins laginn og staöfast- ur maöur kemur til greina. Upplýsingar hjá verkstjóra eöa forstjóra á staðnum, ekki í síma. Norm-x og Vélsmiöjan Normi hf., Lyngási 8, Garöabæ. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Aðstoöarlæknir óskast frá 1. maí nk. til 6 mánaða viö krabbameinslækningadeild Landspítalans. Umsóknir á þar til gerðum umsóknareyðu- blööum sendist skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 23. apríl nk. Upplýsingar veitir yfirlæknir krabbameins- lækningadeildar í síma 29000. Deildarsjúkraþjálfari óskast viö endurhæf- ingardeild. Sjúkraþjálfari óskast viö endurhæfingar- deild. Sjúkraþjálfari óskast til afleysinga í ca. 2 mánuöi viö Vífilsstaöaspítala. Sjúkraþjálfari óskast viö Barnaspítala Hringsins. Upplýsingar um ofangreind störf veita yfir- sjúkraþjálfarar viökomandi deilda. Hjúkrunarfræðingar óskast á næturvaktir á öldrunarlækningadeild og til sumarafleys- inga. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 29000. Iðnaðarmaður óskast til starfa viö Gæslu- vistarhæliö í Gunnarsholti. Krafist er iön- menntunar í einhverri grein byggingariðnaö- ar. Húsnæöi getur fylgt á staðnum. Laun samkvæmt launakerfi ríkisins. Umsóknir er greini menntun og fyrri störf sendist skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 20. apríl nk. Upplýsingar veitir forstöðumaöur Gunnars- holtshælisins í síma 99—5013. Reykjavík, 1. apríl 1984.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.