Morgunblaðið - 01.04.1984, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 01.04.1984, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. APRÍL 1984 33 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Sjúkrahús Suður- lands Staða hjúkrunarforstjóra er auglýst laus til umsóknar. Æskilegt að viðkomandi geti hafið störf 1. júní nk. Upplýsingar um starfiö hjá húkrunarforstjóra og framkvæmdastjóra sjúkrahússins í síma 99-1300. Sjúkrahússtjórn. SKRIFSTOFUVÉLAR H.F. Hverfisgötu 33. Sími 20560. Afgreiðslustúlka Óskum að ráða nú þegar stúlku til afgreiðslu- starfa í verzlun okkar. Reglusemi og stund- vísi áskilin. Allar nánari upplýsingar gefur Hermann Tönsberg. Húsvörður Óskað er eftir að ráða húsvörð í Hofsstaða- skóla og Safnaðarheimilið Kirkjuhvol, Garða- bæ. Æskilegt er að viðkomandi hafi iðnrétt- indi eða sambærilega menntun eða reynslu. Umsóknarfrestur er til og með 9. apríl. nk. og skal umsóknum skilað á Bæjarskrifstofur Garðabæjar. Allar nánari upplýsingar veitir bæjarritarinn í Garðabæ í síma 42311. Bæjarritarinn i Garöabæ. Skóladagheimili Öskjuhlíðarskóla óskar eftir að ráða uppeldisfulltrúa í 50% stöðu nú þegar. Upplýsingar í síma 46858. Forstööukona. Atvinna Vant starfsfólk óskast til snyrtingar og pökk- unar. Unnið eftir bónuskerfi. Ferðir til og frá vinnu. Mötuneyti á staðnum. Upplýsingar gefur verkstjóri á staðnum og í síma 29400. KLÚBBURINN Frí-klúbburinn mun ráöa fólk til starfa erlendis í sumar til að annast fyrirgreiðslu við klúbbfélaga og vinna að félagsmálum þeirra og hagsmunum til aö tryggja fyllsta árangur og ánægju af sumarleyfisferðinni. Æskilegur aldur 25—40 ár. Góð framkoma og hæfni til félagslegrar forystu eru grundvallarskilyrði, auk reglusemi og góðrar almennrar menntunar. Umsækj- endur þurfa að vera fjölhæfir og geta m.a. veitt leiðsögn í líkamsrækt og ýmsum grein- um íþrótta. Um sumarstarf er að ræða eða til skemmri tíma. Skriflegar umsóknir ásamt meðmælum og mynd sé skilað fyrir 10. apríl í skrifstofu Út- sýnar, Austurstræti 17 merkt: „Fríklúbburinn — Ieiðbeinandi“. Eyðublöð fást hjá Útsýn. Rafvirki óskast til starfa á rafmagnsvörulager. Snyrti- mennska, reglusemi og stundvísi áskilin. Umsóknir með uppl. um aldur og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Rafvirki — 1151“. Léttur vélaiðnaður Maður óskast til starfa við léttan iönað í Reykjavík. Starfið felur í sér fjölbreytileg störf í meðal- stóru iðnaðarfyrirtæki, m.a. viðhaldi á vélum. Æskilegur aldur 30—45 ára. Góðir framtíð- armöguleikar. Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist auglýsingadeild merkt: „Framtíð — 174“ fyrir 6. apríl nk. Sölumaður — Ritari óskar að ráða í eftirtalin heilsdagsstörf. 1. Sölumannsstarf Starfið felst í sölu byggingarvara af ýmsu tagi. Áskilin er góð framkoma og lipurð í samskiptum við fólk. Framtíðarstarf. 2. Ritarastarf Starfið felst í vélritun innlendra og erlendra bréfa, telexsendingum, tölvuritun auk ým- issa almennra skrifstofustarfa. Starfsreynsla áskilin. Framtíðarstarf. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofunni, Lynghálsi 10, Reykjavík. Umsækjendur eru vinsamlega beðnir að boða komu sína í síma 82677. ÞYZK-ISLENZKA VERSLUNARFELAGIÐ HF. Lynghálsi 10, Reykjavík. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Bronco II árgerð 1984 Tilboð óskast í Bronco II, árgerð 1984 (XLT) skemmdan eftir árekstur. Bifreiðin verður á útboöi þriðjudaginn 3. apríl í sýningarsal Sölu varnarliðseigna Grensásveg 9 milli kl. 12—15. Á sama útboði veröa einnig m.a. Oldsmobile Delta 88 Royal, árgerð 1980 og Lincoln Continental (Town Car), árgerð 1975. Sala varnarliöseigna. fundir — mannfagnaöir Bolvíkingar í Reykjavík Árshátíöin veröur í Átthagasal Hótel Sögu, laugardaginn 7. apríl kl. 20.00. Miðar verða seldir í Prenthúsinu viö Barónsstíg, sími 26380. Stjórnin. Svölur! Fundur veröur haldinn í Iðnaðarmannahúsinu þriöjudaginn 3. apríl kl. 20.30 stundvíslega. Gestur fundarins verður Þuríður Pálsdóttir. Fjölmenniö og munið að koma með 1. maí happdrættisvinningana. Stjórnin Sálarrannsóknafélag íslands heldur aöalfund að Hótel Hofi fimmtudaginn 5. apríl kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Erindi: Sören Sörenson „Hið andlega líf“. Stjórnin. Föstudagurinn 6. apríl Hótel Saga kl. 18.00 Átthagasalur Árshátíð og eitt hundrað ára afmælisfagnaður Alliance Francaise Dagskrá: Kl. 18.00: Salurinn opnaður. Kl. 19.30: Söngkonan Annie Jeanne flytur þekktustu lög allra helstu söngvara Frakklands á þessari öld. Kl. 21.00: Matur. Dansað við undirleik hljómsveitar til kl. 2.00 e.m. Verð 650 kr. Eftir kl. 22.30, dans: 150 kr. Miðar verða seldir hjá Alliance Francaise, Laufásvegi 12, alla virka daga kl. 17.00—19.00, til miðvikudagsins 4. apríl. Laugardaginn 31. mars og sunnudaginn 1. apríl verða miðar seldir kl. 14.00—19.00 á sama stað.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.