Morgunblaðið - 01.04.1984, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 01.04.1984, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. APRÍL 1984 15 í SMÍÐUM REYKÁS - í SMÍÐUM I ,'oe .»"0 roj^oip [ovoíþl FT00 í ’ - —] Vorum aö fá í sölu þessar glæsilegu 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir við Reykás í Seláshverfi. Um er aö ræöa 5 íbúðir í hvoru stigahúsi. 4ra herb. íbúöirnar eru meö herb. í risi. íbúöirnar seljast í eftirfarandi ástandi: Húsiö fullfrágengiö aö utan og málað, sameign fullfrágengin, en íbúöirnar meö fullfrágenginni hitalögn, tvöföldu gleri, svalahuröum, frágengnum gólfum og hurö fyrir íbúö af stigapalli. Ibúöirnar afhendast í júlí nk., fast verö. Byggingameistari: Sveinbjörn Sigurösson. Ath. Opið í dag frá kl. 13—15. Sölumenn: Agnar Óiafsson Arnar Sigurðsson Hreinn Svavarsson. Símar: 35300, 35301, 35522. FASTEIGNA HÖLUN FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIÐBÆR-HÁALEITISBRAUT 58-60 SÍMAR -35300 & 35301 Reynimelur Til sölu er 3ja—4ra herb. ca. 110 fm glæsileg íbúö á jaröhæö í nýlegu húsi. Sérinngangur, sérhiti. Upplýsingar gefur: Agnar Gústafsson, hrl. Eiríksgötu 4, símar 12600 og 21750. Matvöruverslun Til sölu er góö, lítil matvöruverslun meö ágæta veltu, sem fer frekar vaxandi. Áætluð velta fyrir árið 1984 er 20 til 21 milljón. Launakostnaður er meö því lægsta sem þekkist í þessari grein. Húsaleigusamningur getur verið til langs tíma. Reksturinn gefur af sér verulegar góðar tekjur, þetta er tækifæri fyrir þá, sem vilja vinna mikiö og vel og bera vel úr býtum. Þeir sem hafa áhuga á frekari upplýsingum, vinsamleg- ast leggi nöfn sín og símanúmer inn á auglýsingadeild Morgunblaösins merkt: „P — 1144“. jVKXKiAMANUÐl! Lesefhi í stórum skötruntum! 43466 Opið í dag 13—15 2ja herb. Hamraborg 1. hæö Krummahólar 5. hæð Fálkagata 3. hæð Ásvallagata 1. hæð Kársnesbraut 2. hæð 3ja herb. Nýbýlavegur m./bílskúr Kjarrhólmi 4. hæð Kambasel 1. hæö 3ja—4ra herb. Fannborg 2. hæö verð: 2ja herb íbúðir á 2 og 3 hæð stærð 94,4 m2 kr. 1.480.000 3ja herb íbúðir á 2 og 3 hæð stærð 123,4 m2 kr. 1.970.000 4ra herb íbúðir á 2 og 3 hæð stærð 154,5 m2 kr. 2.390.000 2ja herb með aukarými í kjallara stærð 120,1 m2 kr. 1.745.000 3ja herb með aukarými í kjallara stærð 179,1 m2 kr. 2.507.000 4ra herb með aukarými í kjallara stærð 192,8 mj kr. 2.745.000 LEITIÐ UPPLÝSINGA í SÍMA SIMATIMI í DAG MILLI KL. 13:00—15:00. FASTEIGNASALAN FJÁRFESTING ÁRMÚLA 1 105 REYKIAVÍK SÍMI 68 7733 LÖCFRÆÐINGUR PfTUR ÞÖK SICURÐSSON A BESTA STAÐ I BÆNUM Einstaklega smekklegar íbúdir á besta staö í bænum med stórum s\/ölum sem allar snúa í hásuöur. Örfáar eignir óseldar Þessi teikning er af húsi við Neðstaleiti í nýja miðbænum og höfum við þar til sölu 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir, sem skilast tilbúnar undir tréverk og málningu nú í ágúst. I hverri íbúð er gert ráð fyrir þvottaaðstöðu og búri, einnig verða íbúðirnar fínpússaðar. Bílskýli fylgir hverri íbúð og er það mjög vandað og rúmgott. Ofaná bílahúsi er gert bíla- stæði. Innangengt er úr bíla- húsi. Verð á bílskýli kr. 300.000.- mi 01-03 j J . 'ö • ,S'M« . j ; -a . i .u I I j. m.11 Hönnuður: Gylfi Guðjónsson Arkitekt FAÍ DSA Byggingaraðili: Atli Eiríksson HF 4ra—5 herb. Dvergabakki 1. hæö 30 fm aukaherb. i kj. Lundarbrekka 3. hæð Kársnesbraut 150 fm Hlíöarhvammur 190 fm Hjallabrekka 230 fm Einbýli — Kópavogi 280 fm á þremur hæöum í aust- urbaa. Nánari upplýsingar og teikningar á skrifstofu. Einbýli í vesturbæ Kóp. 5—6 herbergi æskileg._______ Austurbær Kóp. 280 ferm. einbýlishús á þremur hæöum. Uppl. á skrifstofunni. Vantar einbýli í vesturb. Kóp. 5—6 herb. æskileg. Vantar 3ja herb. ibúöir. 4ra herb. ibuðir. Vantar á söluskrá. Skrífstofuhusnæói Eigum eftir tvær hæðir undir skrifstofuhúsn., eöa verslun í Hamraborg til afhendingar í júní. Tilbúið undir tréverk, sam- eign frágengin. Fast verö. Iðnaðarhúsnæði 300 ferm. vantar undir heild- verslun, aðkeyrsludyr nauösyn- legar, gðöar greiöslur. Hveragerði 130 fm á einni hæð, selst tok- helt. Teikningar á skrifstofunnl. Fasteignasakin EtGNABORG sf. Hamraborg 5 - 200 Kópavogur Símar 43466 & 43805 Sölum.: Jóhann Hólfdánarson, Vilhjólmur Einarsson, Þórólfur Krlstjón Beck hrl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.