Morgunblaðið - 01.04.1984, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 01.04.1984, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. APRÍL 1984 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Matreiöslumaður óskast á veitingastað strax. Upplýsingar í síma 10926. Sjúkrahús Kefla- víkurlæknishéraðs Óskum eftir að ráða hjúkrunarfræðinga og Ijósmæður til sumarafleysinga. Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri á staðnum í síma 92-2754. Tónlistarskólinn í Vogum Vatnsleysustrandarhreppur óskar eftir að ráða skólastjóra við skólann frá 1. ágúst 1984. Æskilegt er að umsækjandi geti tekið að sér organistastarf við Kálfatjarnarkirkju. Nánari upplýsingar gefa Ragnheiður Guð- mundsdóttir skólastjóri í síma 92-6608 eða heimasíma 91-78776, Jón Guðnason organ- isti, sími 92-6607 og skrifstofa hreppsins, Vogagarði 2, Vogum, fyrir 1. maí 1984. Fertugur sölumaður óskar eftir atvinnu. Hefur góð meðmæli. Umsóknir sendist augl.deild Mbl. merkt: „F — 1158“. Viðskiptafræðinemi á 2. ári óskar eftir vinnu í sumar, hlutastarf næsta vetur kemur til greina. Vinsamlegast leggið tilboð á augl.deild Mbl. merkt „V-2-S — 1159“ fyrir 7. apríl. Tölvuskráning í 4 mánuði Óskum eftir að ráða nú þegar starfsmann til tímabundis verkefnis hjá útgáfufyrirtæki í Reykjavík. Ekki er skilyrði að viðkomandi hafi reynslu í tövluskráningu, en góð vélritunar- kunnátta er nauðsynleg. Nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9—15. AFLEYSNGA-OG RÁÐNNGARÞJONUSTA Lidsauki hf. ff® Hverfisgötu 16 Á. sími 13535. Opiö kl. 9—15. Húshjálp Kona óskast til aö búa með með eldri konu. í boöi er eitt herb. og stofa, engin hindrun að umsækjandi vinni úti að hluta. Tilb. sendist augl.deild Mbl. merkt: „H — 323“. Kjötiðnaðarmaður Kjötiðnaðarmaður óskast í matvöruverslun sem er með kjötvinnslu. Uppl. um fyrri störf sendist augl.deild Mbl. fyrir fimmtudaginn 5. apríl merkt: „Kjötiðnað- armaður — 0176“. Starfsmaður óskast til að annast kaffistofu og þrif á húsgagna- verksmiðju okkar aö Lágmúla 7. Vinnutími frá kl. 7.30—16.45 og til hádegis á föstudög- um. Nánari uppl. veittar á staðnum. áf/% KRISTJflfl f L(y siGGEiRsson hf. Húsgagnaverksmiöja, Lágmúla 7. IAðstoðar- _____ hafnarvörður Laus er til umsóknar staða aöstoðarhafnar- varðar hjá Hafnarfjarðarhöfn. Laun skv. samningi við Starfsmannafélag Hafnarfjarð- arkaupstaðar. Nánari upplýsingar veitir yfirhafnsögumaður, Strandgötu 4, sfmi 50492. Umsóknir um starfið skulu hafa borist undir- rituöum fyrir 16. apríl nk. Bæjarstjóri. Utstillingar Óskum eftir samvinnu viö mann eða konu til aö annast útstillingar. Óska eftir fólki með góða menntun á þessu sviði og ferskar nútíma hugmyndir. Um er að ræða útstillingar í verslunum, sýningarsölum og fyrir myndatöku. Þeir sem hafa áhuga á að kynnast þessu nánar, vinsamlegast sendi inn upplýsingar um menntun og reynslu fyrir 6. apríl. Glit hf„ HÖföabakka 9, Reykjavík. Aðalbókari — Vestfirðir Stórt fyrirtæki á Vestfjörðum óskar að ráða aðalbókara. Leitaö er að manni með reynslu í bókhalds- störfum. Viöskiptafræðimenntun æskileg en ekki skilyrði. Um er aö ræöa starf sem tengist margvísleg- um rekstri á vegum fyrirtækisins. Gott húsnæði í boði. Skriflegar umsóknir sendist undirrituðum fyrir 6. þ.m. Endurskoóunar- mióstöóin hf. N.Manscher Höfðabakki 9 Pósthólf 5256 125 REYKJAVlK Simi 85455 Framkvæmdastjóri Framkvæmdastjóri óskast í 2 mánuöi til að sjá um hestasýninguna „Hestadagar“ í Garðbæ, helgina 18.—20. maí 1984. Viðkomandi þarf að geta hafið störf strax. Umsóknum skal skilað á augl.deild Mbl. merkt: „Hestadagar — 175“ í síðasta lagi miðvikudaginn 4. apríl. Hestamannafélagiö Andvari í Garöabæ og Bessastaðahreppi. Vélvirki Okkur vantar duglegan vélvirkja, vanan véla- viögerðum og járnsmíði Vélsmiðjan Seyðir, Smiðjuvegi 28, Kópavogi. Sölustarf Stórt innflutningsfyrirtæki í Reykjavík óskar eftir að ráða sölumann í vefnaðarvörudeild. Æskileg er þekking og/eða reynsla í sölu- störfum á fatnaði og vefnaðarvöru. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf leggist á afgreiöslu blaðsins fyrir 10. þ.m. merktar: „Vefnaðarvara — 3015.“ Vélritun Prentsmiðja óskar eftir ungum starfskrafti, sem hefur staðgóða vélritunarkunnáttu, til starfa á innskrifstarborði. Tilboð sendist augl.deild Mbl. merkt: „Vélritun — 0963“. Skrifstofustarf Heildverslun óskar að ráða í alhliða skrif- stofustarf. Áhersla er lögð á góða vélritunar- kunnáttu og einhverja tölvu- og bókfærslu- þekkingu. Umsóknir með upplýsingar um aldur, mennt- un og fyrri störf sendist augl.deild Mbl. merkt: „Heildverslun — 962“. Skrifstofuvinna Óskum að ráða starfskraft hálfan daginn, helst vanan verðútreikningum og tollskýrslu- gerð. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf óskast. 1 Pósthóif 1415, 121 Reykjavík. Tölvudeild Heimilistækja hf. sem er umboösaðili Wang Laboratories Inc. óskar eftir að ráöa — kerfisfræðing eða — tölvunarfræðing í markaðsdeild. Viðkomandi þarf að hafa góöa þekkingu á RPGII og þekkingu og reynslu á IBM S/34. Boðið er upp á fjölbreytt starf og góð laun hjá traustu fyrirtæki. Viðkomandi verður að vera búinn miklum samskiptahæfileikum, hafa góða framkomu og vera undir það bú- inn aö sækja námskeið erlendis. Starfssvið verður m.a. að yfirfæra verkefni af S/34 yfir á WANG VS. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf ásamt meðmælum, sendist Heimilistækjum hf„ Tölvudeild, Sæ- túni 8 fyrir 10. apríl nk. Upplýsingar gefur deildarstjóri Tölvudeildar. Farið veröur með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Heimilistækí hf

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.