Morgunblaðið - 01.04.1984, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 01.04.1984, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. APRÍL 1984 í DAG er sunnudagur 1. apríl, sem er 92. dagur árs- ins 1984. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 06.36 og síð- degisflóð kl. 18.50. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 06.45 og sólarlag kl. 20.20. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.32 og tungliö er í suöri kl. 13.41. (Almanak Háskóla íslands). Hjálp vor er í nafni Drott- ins, skapara himins og jarðar. (Sálm. 124,8.) KROSSGÁTA 16 LÁRÉTT: — I hryggð, 5 hlífa, 6 lrnt;dart ming, 7 snemma, 8 gosc*fni, 11 ekki, 12 á húsi, 14 innyfli, 16 mælti. LÓÐRÉTT: - 1 geðrík, 2 byggja, 3 kjaftur, 4 bralt, 7 fífl, 9 Utra, 10 ýlfra, 13 eyði, 15 ending. LAIISN SÍÐIISTU KRISSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 árabát, 5 N.O., 6 far- gan, 9 afa, 10 Ra, II BA, 12 bið, 13 orma, 15 æra, 17 gardur. L4H)RÉTT: — 1 álfaborg, 2 anga, 3 bor, 4 tónadi, 7 afar, 8 ari, 12 barð, 14 | mær, 16 Au. Tré- hesta gangur í nýjum I)egi frá Akur- eyri 23. mars segir art Hjörtur Pálsson og Ævar Kjartansson frá Ríkisút- varpinu hafi setið fund á Akureyri um málefni Ak- ureyrardeildarinnar (út- varpsins) segir blaðið. Hjörtur og Ævar töluðu ekki sérstaklega vel um Ríkisútvarpið, sem „stofnun"; Tréhestagang- ur stjóranna hamlaði starfseminni. — I>á væri lítið lifandi samstarf milli framkvæmdastjórnarinn- ar og þeirra sem ættu að sjá um dagskrána. Og út- varpsráð til lítils annars en að koma „gæðingum" sínum í vinnu hjá Ríkis- útvarpinu. FRÉTTIR_________________ MÁNAÐARNAFNIÐ aprfl er komið frá Rómverjum. Nafnskýring óviss, segir í Stjörnufræði/Rímfræði. Og svo sem segir í kvæðinu um mánuðina: I apríl sumrar aftur og ómar söngur nýr ... í BESSASTAÐAHREPPI. f ný- legu Lögbirtingablaði er tilk. frá sveitarstjóra Bessastaða- hrepps og skipulagsstjóra ríkisins um að gerður hafi ver- ið tillöguuppdráttur að legu tveggja vega þar i hreppnum: Álftanesvegar og Skólavegar. Verður uppdrátturinn hafður til sýnis í skrifstofu Bessa- staðahrepps í Bjarnastaða- skóla á Alftanesi, næstu vikur og er kallað eftir hugsanlegum athugasemdum við tillöguupp- dráttinn. í KÓPAVOGSLÖGREGLU. Bæjarfógetinn í Kópavogi auglýsir í nýlegu Lögbirt- ingablaði lausa stöðu aðstoð- arvarðstjóra í lögregluliði Kópavogs, með umsóknar- fresti til 10. apríl nk. KVENFÉL. Lágafellssóknar heldur fund annað kvöld, mánudag, kl. 20.30 í Hlégarði. Gestur fundarins verður Jónas Kristjánsson, ritstjóri. ÁFENGISVARNANEFND kvenna í Reykjavík og Hafnar- firði heldur fund að Kvisthaga I 19, Rvík., næstkomandi fimmtudagskvöld, 5. þ.m. kl. 20.30. KVENNARÁÐGJÖF í Kvenna- husinu við Vallarstræti (Hótel Vík) opin þriðjudaga kl. 20-22. Sími 21500. LÆKNAR. 1 tilk. frá heilbrigð- is- og tryggingamálaráðuneyt- inu. í nýlegu Lögbirtingablaði segir að ráðuneytið hafi veitt Pétri Thorsteinssyni, lækni, leyfi til þess að starfa hérlend- is sem sérfræðingur í almenn- um lyflækningum. Ráðuneytið hefur ennfremur veitt Kristínu Gísladóttur, leyfi til að starfa sem sérfræðingur í geðlækn- ingum og veitt cand. med. et chir. Sveini Guðmundssyni, leyfi til að stunda almennar lækningar. FRÁ HÖFNINNI Það var ekki gert ráð fyrir mikilli umferð skipa í Reykja- víkurhöfn um þessa helgi. í dag, sunnudag, er Úðafoss væntanlegur af ströndinni og erl. leiguskip á vegum Hafskips er væntanlegt frá útlöndum. Þessar ungu vinkonur efndu fyrir nokkru til hlutaveltu til ágóða fyrir Hjálparstofnun kirkjunnar. Telpurnar heita Ágústa Sigurðardóttir, Þórhildur Rafnsdóttir og Hildur K. Rafnsdóttir. Þær söfnuðu 300 krónum. Ólafur Jóhannesson um skattprósentunæ „Skollaleikur sem hvert mannsbarn sér í gegnumu USS. — Aldrei sést nú svona í gegnum okkur, Framsóknarmenn, þó við séum sagðir opnir í báða enda, Albert minn!! 81515 (símsvari) Kynningarfundir í Síóumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur simi 81615. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykja- vík dagana 30. mars til 5. apríl aö baóum dögum meö- töldum er i Ingólfs Apóteki. Auk þess er Laugarnets Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknastofur eru iokaóar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aó ná sambandi viö lækni a Göngudeikf Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 síml 29000. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimílislækni eöa nær ekki til hans (simi 81200). En slyaa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum ailan sólarhringinn (simi 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánu- dögum er læknavakt í sima 21230. Nánari upplysingar um lyfjabuóir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18806 Ónæmisaögerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilauvernderetöó Reykjavikur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meó sór ónæmlsskírteini. Neyóarþjónusta Tannlæknafólags Islands i Heilsuvernd- arstööinni viö Baronsstig er opin á laugardögum og sunnudögum kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hefnarfjöróur og Garöabær: Apotekin i Hafnarfirói Hafnarfjaröar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavik eru gefnar i simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12 Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opió til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppi. um læknavakt ;ast í iimsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru í simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opió virka laga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opió allan sólarhringinn, sími 21205. Husaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi i heimahusum eöa oróió fyrir nauógun. Skrifstofa Bárug. 11, opin daglega 14—16. simi 23720. Póstgíró- númer samtakanna 44442-1. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió. Sióu- múla 3—5, simi 82399 kl. 9—17. Sáluhjáip í viölögum Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282. Fundir alla daga vikunnar. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aó striöa, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Foreldraráögjöfin (Barnaverndarráó islands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. i síma 11795. Stuttbylgjusendivigar útvarpsins til útlanda: Noröurlönd- in: Alla daga kl. 18.55—19.45. Ennfremur kl. 12.15—12.45 laugardaga og sunnudaga. Bretland og Meginlandió: Kl. 19.45—20.30 daglega og kl. 12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og Kanade: Mánudaga—föstudaga kl. 22.30—23.15, laug- ardaga og sunnudaga til 20.30—21.15. Miöaó er viö GMT-tima. Sent á 13,797 MHZ eða 21,74 metrar. SJÚKRAHÚS Hsimsóknartimar: Landsprtahnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19 30 Kvsnnadsildin: Kl. 19.30—20 Sssng- urkvsnnsdsMd: Alla daga vikunnar kl 15—16 Heim- soknarlimi fyrlr feður kl. 19.30— 20.30. Bsrnaspítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. Ótdrunarl»kningadsild Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eflir samkomu- lagi — Landakotsapítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30 — Borgarspítalinn í Fossvogt: Mánudaga til föstudaga kl 18.30 tll kl. 19.30 og eftir samkomulagl. Á laugardögum og sunnudögum Kl 15—18 Hafnarbúðlr: Alla daga kl 14 til kl. 17. — Hvitabandiö, hjukrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga Grensáadeild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19 30. — Heilsuverndarstööin: Kl. 14 til kl 19. — Fseöingarhaimili Raykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppaapitali: Alla daga kl. 15.30 til kl 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogthatlrð: Eftir umlall og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vifilsstaöaspitali: Heimsóknar- timj daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — Sf. Jós- efsspitali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhliö hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14—20 og eftir samkomulagi. BILANAVAKT Vaklþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- vaitu, sími 27311. kl. 17 til kl. 08 Sami s imi á helgidög- um Rafmagnsveitan bílanavakt 19230. SÖFN LancUbókasafn Islands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Aóallestrarsalur opinn manudaga — föstudaga kl. 9—19. laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. HéskólabófcaMfn: Aóalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, sími 25088. bjóöminjaaafnió: Oplö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 18.30—16. Liatawfn íalandt: Opið daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbökawfn Raykjavikw: AOALSAFN — Úttáns- deild, Þinghollsstræti 29a, siml 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept —30 apríl er einnig opið á laugard kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.30—11.30. AOALSAFN — lestrarsalur. Þíngholtsstræti 27, simi 27029. Opiö mánudaga — föstu- daga kl. 13—19. Sept.—apríl er einnig opið á laugard kl. 13—19. Lokaö júll. SÉRÚTLÁN — algreiösla í Þlng- holtsstræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaöir skipum, heílsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Solheimum 27, simi 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnlg opiö á laugard kl. 13—16. Sögustund tyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 11 — 12. BÓKIN HEiM — Sól- heimum 27. súni 83780 Heimsendingarþjónusta á prent- uöum bókum fyrlr fatlaöa og aldraða Simatími mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16. simi 27640. Opiö mánudaga — föstu- daga kl. 16—19. Lokaö i júlí. BÚSTAOASAFN — Bústaóakirkju, simi 36270. Opió mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept,—aprll er einnig opið á laugard. kl. 13— 16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudög- um kl. 10—11. BÓKABÍLAR — Bækistöö i Bústaóasafni, s. 36270. Viökomustaöir viös vegar um borgina. Bókabíl- ar ganga ekki i 1'A mánuö aó sumrinu og er þaö auglýst sérstaklega. Norræna húsió: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Katfistofa: 9—18, sunnud. 12—18. — Sýningarsalir: 14— 19/22. Árbæjarsafn: Opiö samkv. samtali. Uppl. í sima 84412 kl. 9—10. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þríöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.00. Höggmyndasaln Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er opió þriöjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonsr: Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11 —16. Safnhúsió lokaó. Hús Jóns Sigurössonar í Kaupmannahófn er opiö miö- vikudaga til föstudaga trá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaöir: Opió alla daga vikunnar kl. 14—22. Bökasafn Kópsvogs, Fannborg 3—5: Opiö mán — föst kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. Náttúrufræóistofa Kópavogs: Opin á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Sjghifjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudag kl. 7.20— 19.30. A laugardögum er opiö frá kl. 7.20—17.30. A sunnudögum er opiö frá kl. 8—13.30. Sundlaugar Fb. Breiöholli: Opin mánudaga — föstudaga kl. 07.20—09.30 og kl. 16 30—20 30, laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um gufuböö og sólarlampa i afgr. Sfmf 75547. Sundhöltin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 13 00 og 16.00—18.30. Böö og potlar sömu daga kl. 7.20—19.30. Opiö á laugardögum kl. 7.20—17.30 og sunnudögum kl. 8.00—13.30. Pottar og böö opin á sama tima þessa daga. Vesturbæjarlaugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20 lil kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnunartima sklpt milli kvenna og karla. — Uppl. i síma 15004. Varmárlaug i Mosfellwveit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatími karla miövikudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl. 10.10—17.30. Saunalímar kvenna þriöjudags- og fimmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennir sauna- limar — baöföt á sunnudögum kl. 10.30—13.30. Sími 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennalimar þriöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Gufubaöiö opiö mánudaga — fösludaga kl. 16—21. Laugardaga 13—18 og sunnudaga 9—12. Síminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13- Kvennatimar eru þriöjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Halnarfjaröar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga Irá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Simi 50088. Sundlaug Akureyrar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16 Sunnudögum 8—11. Sími 23260.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.