Morgunblaðið - 30.11.1986, Side 1

Morgunblaðið - 30.11.1986, Side 1
 PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS SUNNUDAGUR 30. NÓVEMBER 1986 BLAÐ ORUGGARI T1LKYNNINGARSKYLDA Morgunblaðið/RAX Tilkynningarskyldan er snar þáttur í lífi sjómanna og þeirra sem eiga sína nánustu á hafi úti og mörgum finnst ónotalegt að heyra setninguna „eftirtaldir bátar eru beðnir um að hafa samband við næstu strandsímastöð strax...". Nú hillir undir breytingar á tilkynningarskyldu skipa og báta, þannig að hún verði að hluta til sjálfvirk, með tilkomu kerfis sem unnið hefur verið að hjá Verkfræðistofnun Háskólans. Kerfið starfar þannig, að sjálfvirk merki eru send frá skipi á nokkra mínútna fresti. Hætti merki að berast stjórnstöð tilkynningarskyldunnar, t.d. ef bátur sekkur skyndilega, verður þess vart innan 15 mínútna. Um þetta nýja kerfi erfjallað á bls. 2C.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.