Morgunblaðið - 30.11.1986, Page 19

Morgunblaðið - 30.11.1986, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. NÓVEMBER 1986 C 19 Opið á sunnudegi! Allar vcrslanir í Nýjábæ opnar frá eitt til sex í dag í dag liggur leiöin í Nýjabæ, glæsilegt vöruhús á fjórum hæöum. Matvöruverslun Nýjabæjar er einstök og þar aeriröu g_óð helgarinnkaup. Á blómamarkaði Nýjabæjar í kjallaranum er mikið úrval af lifandi dvergjólatrjám, þurrblómum, jóla- skreytingum og falíegri giafavöru. í kjallaranum er einnig sælgætismarkaður, þar sem þú færö jólasælgætið á góöu verði. Á annari hæöinni er snyrtivöruverslunin Blik, raftækja- oa húsgagna- deild Vörumarkaðarins, og ný bókabúð Sigfús- ar Eymundssonar. Blik hefur á boðstólum mikið úrval af dömu- og herrasnyrtivörum í öllum verðflokkum og auk þess hefur Blik tískuskart- gripi, trefla, vettlinga og fleiri gjafavörur í miklu úrvali. Hjá Vörumarkaðinum færðu falleg hús- gögn á góðu verði og öll heimilisraftæki. Öll hús- gögn og raftæki Vörumarkaðarins eru gæðavörur frá viðurkenndum merkjum. í bókabúð Sigfúsar Eymundssonar eru hundruð erlendra og inn- lendra bóka og tímarita og að sjálfsögðu allar íslensku jólabækurnar. í bókabúðinni færðu líka jólakort og jólapappír í miklu úrvali. Fataverslun- in Fólk er á þriðju hæðinni og þar færðu góð föt á alla fjölskylduna. Öll fötin í Fólki eru frá sígild- um gæðamerkjum. Meðan þú verslar í rólegheit- unum á öllum hæðum Nýjabæjar, stytta börnin sér stundir í barnahorninu í kjallaranum. VÖRUHÚSIt1 E/Ð/STOfíG/

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.