Morgunblaðið - 22.03.1987, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 22.03.1987, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. MARZ 1987 4 Kiwanismenn og fjölskyldur þeirra ganga frá eiturlyfjavísi til landsmanna Kiwanishreyfingin á íslandi: Eiturlyfjavísir á öll heimili KIWANISHREYFINGIN á ís- landi hefur gefið út 70.000 eintök af eiturlyfjavísi og mun á næstunni senda hvetju heim- ili. Framtak þetta er gert í samráði við forstöðumann Kristján Guðmundsson ásamt hluta verka sinna. Sýnir teikn- ingar og skúlptúr í Ásmundarsal KRISTJÁN Guðmundsson hefur opnað sýningu í Ás- mundarsal við Freyjugötu. Kristján sýnir að þessu sinni teikningar og skúlptúr sem hann hefur unnið að á síðasta ári og fram á þennan dag. Ekkert þess- ara verka hefur áður verið á sýningu að einu undanskildu sem sýnt var í Finnlandi sl. vor. Sýningin er opin daglega frá kl. 14.00-18.30 og stendur til 29. mars. fíkniefnadeildar lögreglunnar í Reykjavík og Forledrasam- tökin Vímulaus æska. í vísinum er að fínna upplýsing- ar um eiturlyf önnur en áfengi. I leiðbeiningum um notkun vísisins segir að hann skuli notaður af varfæmi, en ekki til þess að stunda njósnir um böm og ungl- inga. Forðast ber óréttmætar grunsemdir og ásakanir byggðar á hæpnum forsendum. Hótanir og fortölur valdi oftast sambands- leysi. Ennfremur segir að á því sé engin einhlít skýring hvers vegna ungmenni fara að nota eit- urlyf. En ef fullorðnum takist að ræða við böm sín og unglinga, hlusta á þá og ná betra sam- bandi, komi það alltaf að gagni. Það sé ekki nein sérstök mann- gerð sem byrji að nota eiturlyf eða verði forfallinn eiturlyfjaneyt- andi. Þetta geti komið fyrir alla. NÝR bátur bættist í flota Grindvíkinga fyrir nokkru er Harpa II GK 101 kom til hafnar í Grindavík. Eigandi nýja bátsins er Gullvík hf. í Grindavík en báturinn er keypt- ur frá Flateyri og hét áður Byr ÍS 77. Að sögn Hafsteins Sæmunds- sonar útgerðarmanns er báturinn 16 lestir með 185 hestafla GM-vél. „Þessi bátur kemur í staðinn fyrir gömlu Hörpuna sem fór í úreld- ingu. Okkur sárvantaði hráefni í Umdæmisstjóri Kiwanishreyf- ingunnar Amór Pálsson afhend- ir Davíð Oddssyni borgarstjóra fyrsta eiturlyfjavísinn fiskverkunina og á þessi bátur að sinna því. Við eigum að vísu aðra Hörpu GK 111 sem er frystiskip smíðað á Seyðisfírði fyrir nokkrum árum. Staðreyndin er sú að engin grundvöllur er að taka á móti afla af þeim bát nema hann sé unninn um borð. Öðruvísi er ekki hægt að standa undir afborgunum og fjár- magnskostnaði af bátnum," sagði Hafsteinn. Skipstjóri á Hörpu II GK verður Sigurður Óli Sigurðsson. Kr.Ben. Nýr bátur til Grindavíkur Grindavík. John Speight barítónsöngvari. JOHN Speight barítónsöngvari og Sveinbjörg Vilhjálmsdóttir píanó- leikari halda tónleika i Safnaðar- heimili Akraness þriðjudaginn 24. mars, Njarðvíkurkirkju mánudag- inn 30. mars og f Bústaðakirkju fimmtudaginn 2. apríl. AUir tón- leikarnir hefjast kl. 20.30. John og Sveinbjörg hafa haldið Sveinbjörg Vilhjálmsdóttir píanóleikari. tónleika víða um land á undanfömum árum. Eftir nokkurra ára hlé eru þau nú að fara af stað með Ijóðatónleika á áður töldum stöðum. Á efnisskránni eru lög eftir Beet- hoven m.a. An die feme Geliebte og lög eftir Vaughan-Williams m.a. ljóðaflokkurinn Songs of travel. Erindi í safnaðar- heimili Kristskirkju: Páfadæm- iðnú ádögnm PATER Kjell Arild Pollestad O.P. heldur erindi í safnaðar- heimili Kristskirkju, Hávallagötu 16, mánudaginn 23. mars kl. 20.30. Þar mun hann fjalla um páfadæmið og stöðu þess í dag. Það sem nú er vitað að páfí er væntanlegur til Norðurlanda innan tíðar, mun erindi þetta veita tíma- bærar upplýsingar. Pater Pollestad er norskur dom- inikanamunkur en talar á íslensku. Hann mun lýsa þróun páfadæmisins og kaþólsku kirkjunnar síðustu ára- tugina, frá dögum Jóhannesar 23. til núverandi páfa Jóhannesar Páls 2. Allir em velkomnir og aðgangur er ókeypis. (Fréttatilkynning) Ljóðatónleikar á Akranesi, Njarðvík og í Reykjavík Hvatt til samvinnu sveitar og skóg- ræktarf élaganna SKÓGRÆKTARFÉLAG ís- lands hélt fund sl. föstudag með fulltrúum aðildarfélaganna víðs vegar að af landinu og starfsmönnum Skógræktar rikisins. Tilefni fundarins var fyrst og fremst að ræða sam- vinnu félaganna við eigið sveitarfélag. Framsöguerindi fluttu Bjöm Friðfínnsson formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga, Ámi Steinar Jóhannsson frá Skóg- ræktarfélagi Eyfírðinga og Ólafía Jakobsdóttir frá Skógræktarfé- laginu Mörk á Kirkjubæjar- klaustri. Þorbergur Hjalti Jónsson skógfræðingur gerði grein fyrir vandaðri skógræktaráætlun í máli og myndum fyrir jörðina Fjósa í Austur-Húnavatnssýslu, sem lýt- ur stjóm sérstaks sjóðs á vegum Skógræktarfélags Islands. Ætl- unin er að gera Fjósa að skóg- ræktarjörð bæði til nytja og útivistar þegar fram líða stundir. Áður en fundi lauk var sam- þykkt tillaga frá Jónasi Jónssyni búnaðarmálastjóra sem vísa skyldi til stjómar Sambands íslenskra sveitarfélaga þar sem hvatt er til þess að sveitarfélög gangi í ríkari mæli til liðs við aðildarfélög Skógræktarfélags ís- lands um gróðureflingu á íslandi. _ Morgunblaðið/Ámi Sæbcrg Frá fundi Skógræktarfélags Islands. Ami Steinar Jóhannsson er í ræðustól en lengst til vinstri má sjá Snorra Sigurðsson, Sigurð Blöndal og Jónas Jónsson. son. Morgunblaðið/Kr.Ben. Harpa IIGK 101 kemur til Grindavíkur. Eigandi bátsins Haf- steinn Sæmundsson til vinstri og skipstjórinn Sigurður Óli Sigurðs- Afstaða stjórnmálaflokka til kjamorkuvopnalausra Norðurlanda SAMTÖK um kjarnorkuvopna- laust ísland efna til fundar um afstöðu stjómmálaflokkanna tii hugmyndarinnar um kjarnorku- vopnalaus Norðurlönd. Fundur- inn verður á Hótel Borg í dag, 22. mars, og hefst kl. 15.00. Inngangserindi flytur Þórður Ægir Óskarsson stjómmálafræð- ingur. Fundarstjórar verða Margrét S. Björnsdóttir þjóðfélagsfræðingur og Guðmundur Ámi Stefánsson bæjarstjóri. Óllum stjómmálaflokkunum er boðið að senda tvo þátttakendur, sem eru í framboði til næstu al- þingiskosninga. Annar fulltrúinn flytur framsögu, en hinn tekur þátt í pallborðsumræðum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.