Morgunblaðið - 22.03.1987, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 22.03.1987, Blaðsíða 36
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. MARZ 1987 LENI rúllurnar eru þéttvafnari, endast lengur og því ódýrari. Gerðu þinn eigin verðsamanburð. y *• • • ELDHUSRULLU? & SALERNISPAPPIR Erró notaði mikið hesta í myndskreytingu sína á strætisvagninum í Valenciennes, þvi billinn er 18 hestafla rúta. reiða og flutningatækj a í Norður Frakklandi og mennta- málaráðuneytið franska. Ekki þótti öllum vinum Errós nægilega virðulegt verkefni fyrir hann að mála á strætisvagn, en Erró var ekki aldeilis á því. í við- talinu við blaðamann Morgun- blaðsins lýsti hann sínu sjónar- miði:„Ég vil gera þetta eins vel og ég get. Ef vel tekst til, þá verður haldið áfram og listamenn geta þama fengið ómæld verk- efni. Hvað ætli séu margir strætisvagnar í hversu mörgum borgum í Frakklandi? Og svo finnst mér ekki síðra að mála á strætisvagn en t.d. að gera leik- tjöld, því strætisvagnar eru úti og fara um allt, svo að fólkið sér þá og býr við þá í daglegu lífi sínu. Ég skreyti allan bflinn eins og hann Ieggur sig. Hefi m.a. á honum hesta, enda er þetta það sem þeir kalla „18 hestafla rúta“. í frétt um atburðinn, þegar vagnamir vom formlega settir á götuna í Valeciennes, segir að eftir mánaðarvinnu í desember- mánuði með tveimur aðstoðar- mönnum í strætisvagnastöð RATP í París, hafí þessu mikla verki verið lokið. Erró hafi við þetta viðfangsefni haft í huga öll skrautlegu farartækin í Thailandi, Afghanistan og á Filippseyjum, en þau em alltaf ríkulega mynd- skreytt. E.Pá. Myndskreytingar Erros á strætisvögnum Fyrir áramótin lauk Erró við að myndskreyta franskan strætisvagn, svo sem fram kom í viðtali við listamanninn í Morgunblaðinu. Nú hafa borist myndir af þessum strætisvagni hans, sem er farinn að aka um göturnar í bænum Valencien- nes í Norður-Frakklandi og gleðja augu vegfarenda. Voru vagnar eftir þijá þar til valda myndlistarmenn teknir opin- berlega í gagnið nýlega og þykir mikið koma til þessarar nýjungar í Frakklandi. Fylgdi góð kynning á listamönnunum, en auk Errós voru fengnir til þessa verks Þjóðveijinn Peter Klasen og Haitimaðurinn Herve Telemaque, allir þrír þekktir myndlistamenn í Frakklandi og víðar um heim og af kynslóðinni sem fæddist á árunum 1932-35. Eiga það sameiginlegt að vera í myndlist sinni tegndir nýju táknlistinni sem spratt upp úr bandaríska myndapoppinu. Fyrir þessari nýjung, að fá með þessum hætti nútímalistina út á götuna, standa Semurval, samtök bif- Hann vekur athygli á götunum strætisvagninn sem Erró mynd- skreytti enda markmiðið að færa myndlistina út á götuna, þar sem fólkið getur búið við hana í daglega lífnu. Fyrstu strætisvagnarnir, sem flytja myndlist frægra listamann út á götuna í Valenciennes, EINANGRUNARHÓLKAR Hólkar og mottur úr polyethylene kvoðu. VIDURKENND EINANGRUN Hí Leítið upplýsinga VATNSVIRKINN HF. ÁRMÚLI 21 - PÓSTHÓLF 8620 - 128 REYKJAVlK SlMAR: VERSLUN 686455. SKRIFSTOFA 685966 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.