Morgunblaðið - 22.03.1987, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 22.03.1987, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. MARZ 1987 + 1 ÚTVARP / SJÓNVARP I SUNNUDAGUR 22. mars 8.00 Morgunándakt. Séra Lárus' Þ. Guðmundsson prófastur flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Lesið úr forystugreinum dagblað- anna. Dagskrá. 8.30 Létt morgunlög, 8.00 Fréttir 9.05 Morguntónleikar. a. Ghena Dimitrova syngur tvær óperuariur eftir Verdi. Sinfóníuhljómsveit útvarps- ins í Munchen leikur; Lamberto Gardelli stjórnar. b. Sinfónía nr! 4 í B-dúr op. 60 eftir .Ludwig van Beet- SUNNUDAGUR 22. mars 14.30 fslandsmeistaramótið i fimleikum. Bein útsending frá úrslitakeppni í Laugar- dalshöll. 17.00 Sunnudagshugvekja. 17.10 Tónlist og tiðarandi. I. Hiröskáld í hallarsölum 2. Tónlist við hirð Lúðvíks fjórt- ánda. Breskur heimilda- myndaflokkur um tónlist og tónskáld á ýmsum öldum. Einnig er lýst því umhverfi, menningu og aðstæðum sem tónskáldin bjuggu við og mótuðu verk þeirra. í þessum þætti er lýst blóm- legu tónlistarlífi við hirð sólkonungsins og ber þar hæst tónskáldin Lully, de Lalande og Couperin. Þýð- andi Margrét Heinreksdótt- ir. 18.00 Stundin okkar. Barna- timi sjónvarpsins. Umsjón: Agnes Johansen og Helga Möller. 18.35 Þrífætlingarnir. fThe Tripods) — Áttundi þáttur. Breskur myndaflokkur I þrettán þáttum fyrir börn og unglinga, gerður eftir kunnri vísindaskáldsögu sem ger- ist árið 2089. Þýðandi Þórhallur Eyþórsson. 19.00 Á framabraut. (Fame) — Sextándi þáttur. Banda- rískur myhdaflokkur um nemendur og kennara í listaskóla í New York. Þýð- andi Gauti Kristmannsson. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veöur. 20.35 Dagskrá næstu viku. Kynningarþáttur um út- varps- og sjónvarpsefni. 20.50 Geisli. Þáttur um listir og menningarmál. Umsjón: Matthías Viðar Sæmunds- son og Guðný Ragnars- dóttir. Stjórn: Sigurður Snæberg Jónsson. 21.35 Colette. Nýr flokkur. — Fyrsti þáttur. Franskurfram- haldsmyndaflokkur í fjórum þáttum um viðburðarika ævi skáldkonunnar. Colette (1873-1954) ólst upp í sveit en fluttist ung að árum til Parísar, þá nýgift sér miklu eldri manni. Þar hóf hún rit- störf en fyrstu verk hennar voru gefin út undir nöfnum þeirra hjóna beggja. Brátt skildu leiðir og Colette hóf sjálfstæðan feril. Hún hélt áfram að skrifa en auk þess starfaöi hún um skeiö sem dansmær í revíuleikhúsi, tónlistargagnrýnandi og snyrtivöruframleiðandi. Eftir hana liggur fjöldi skáld- ÚTVARP hoven. Filharmoníusveit Vínarborgar leikur; Leonard Bernstein stjórnar. c. Rita Streich syngur lög eftir Saint-Saéns og Weber. Sinfóníuhljómsveitir út- varpsins í Berlín leika. Kurt Gaebel og Eugen Jochum stjórna. 10.00 Fréttir 10.10 Veöurfregnir 10.25 Þjóðtrú og þjóðlif. Þátt- ur um þjóðtrú og hjátrú fslendinga fyrr og siöar. Umsjón: Ólafur Ragnars- son. 11.00 Messa í Útskálakirkju. (Hljóðrituð 8. þ.m.). Prestur séra Hjörtur M. Jóhánns- son. Orgelleikari: Jónina Guðmundsdóttir. Hádegis- tónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir 12.45 Veöurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 Marglitir dropar lifsins. Þáttur um færeyska rithöf- undinn Jargen-Frantz Jacobsen og verk hans. Hjörtur Pálsson tók saman. 14.30 Miödegistónleikar. a. Konsert í d-moll RV.243 eftir Antonio Vivaldi. Salva- tore Accardo leikur á fiölu. b. Þjóðlög í raddsetningu eftir Ludwig van Beethoven. Dietrich Fischer Dieskau syngur við undirleik Yehudis Menuhin á fiðlu, Heinrichs Schiff á selló og Hartmuts Höll á píanó. c. „Elisabet Englands- drottning", forleikur eftir Gioacchino Rossini. Sin- fóníuhljómsveit Lundúna leikur: Claudio Abbado stjórnar. d. Serenaða og „Söngurinn um köngulóna" eftir Jean Sibelius. Jorma Hynninen syngur; Sinfóníuhljómsveit Gautaborgar leikur; Jorma Panula stjórnar. 15.10 Sunnudagskaffi. Um- sjón: Ævar Kjartansson. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir 16.20 Frá útlöndum. Þáttur um erlend málefni í umsjá Páls Heiöars Jónssonar. 17.00 Síðdegistónleikar. a„ „Grande serenade conc- ertante" eftir Anton Diabelli. Willy Freivogel leikur á flautu, Enrique Santiago á lágfiðlu og Siegfried Schwab á gitar. b. Serenaða fyrir strengja- hljómsveit op. 20 eftir Edward Elgar. c. Konsert í C-dúr fyrir selló og hljómsveit eftir Joseph Haydn. Julius Berger leikur með Kammersveitinni í Pforzheim; Samuel Fried- man stjórnar. 18.00 Skáld vikunnar — Ólafur Jóhann Sigurðsson. Sveinn Einarsson sér um þáttinn. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Hvað er að gerast i Háskólanum? Um islensku- kennslu fyrir erlenda stúd- enta. Umsjón: Þórhildur SJÓNVARP verka, sjálfsævisögulegra frásagna og greina. Með aðalhlutverk fara Clément- ine Amouroux, Macha Méril og Jean-Pierre Bisson. Þýð- andi Ólöf Pétursdóttir. 22.20 Ólymposþjóðgarðurinn. Þýsk heimildamynd af fögr- um og sögufrægum slóðum í Grikklandi. Þýöandi og þulur Þórhallur Eyþórsson. 23.15 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 23. mars 18.00 Úr myndabókinni Endursýndur þáttur frá 18. mars. 18.50 (þróttir Umsjón: Bjarni Felixson. 10.25 Fréttaágrip á táknmáli 19.30 Steinaldarmennirnir 25. þáttur. Teiknimynda- flokkur með gömlum og góðum kunningjum frá fyrstu árum sjónvarpsins. Þýðandi: Ólafur Bjarni Guðnason. 20.00 Fréttir og veður 20.30Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sambúð — sambúðar- slit 3. Jenný og Þórir slíta sam- vistir. Myndaflokkur sem sjónvarpið gerir í samvinnu við Orator, félag laganema. I þessum þætti kemur nýtt fólk til sögunnar. Jenný og Þórir hafa bæði verð gift áður og eiga börn. Jenný á auk þess húseign og rekur hárgreiðslustofu. Þau Þórir taka upp sambúö, sem síðar slitnar upp úr og verð- ur þá ágreiningur um skipti á eignunum. Eftir leikþáttinn svara Ólöf Pétursdóttir, hér- aðsdómari í Kópavogi, og Áslaug Þórarinsdóttir laga- nemi spurningum um ágreiningsmálin og veita upplýsingar um þær ráð- stafanir sem fólk í sambúð getur gert um eignir sínar. Höfundur ásamt laganem- um er Helga Thorberg sem einnig er leikstjóri og stýrir umræðum. Leikendur: Ragnheiður Elfa Arnardóttir, Sigurður Skúlason, laga- nemar og fleiri. Umsjón og ábyrgð fyrir hönd Orators: Ingibjörg Bjarnardóttir. Stjórn upptöku: Óli örn Andreassen. 21.10 Söngvakeppni sjón- varpsstööva í Evrópu 1987 Úrslit islensku forkeppninn- ar í beinni útsendingu — samsending með rás 2. Lögin tíu sem valin hafa verið til keppni verða nú flutt að nýju fyrir fríöum hópi gesta i sjónvarpssal. Létt- sveit Ríkisútvarpsins leikur lagasyrpu eftir Magnús Eiríksson meðan dóm- nefndir gera upp hug sinn. Þær eru átta talsins, ein í hverju kjördæmi, og skipa ellefu manns hverja nefnd. Að lokinni stigatalningu veröa afhent verðlaun og leikiö sigurlagið sem sent veröur til keppni í Belgíu ( maí. Kynnir: Kolbrún Hall- dórsdóttir. Umsjón: Björn Björnsson. Stjórn: Egill Eöv- arðsson. 22.40 Fréttir í dagskrárlok. SUNNUDAGUR 22. mars § 9.00 Alli og íkornarnir. Teiknimynd. § 9.20 Stubbarnir. Teikni- mynd: § 9.40 Drekar og dýflissur. Teiknimynd. §10.05 Rómarfjör. Teikni- mynd. §10.30 Prinsessa Fyrirlið- anna (Quarterback princ- ess). Bandarísk sjónvarpskvik'- mynd um stelpu sem gerist fyrirliöi í fótboltaliði skólans. §12.00 Hlé. §15.30 íþróttir. Biandaður þáttur með efni úr ýmsum áttum. Umsjónarmaður er Heimir Karlsson. §16.45 Um víða veröld. Fréttaskýringaþáttur í um- sjón Þóris Guðmundssonar og Helgu Guðrúnar John- sen. §17.05 Matreiöslumeistar- inn. Ari Garðar Georgsson kenn- ir áhorfendum Stöðvar 2 matargeröarlist. 1. þáttur endursýndur. §17.00 Sigurboginn (Arch of Triumph) Bandarísk bíómynd. Leik- stjóri Waris Hussein. Með aðalhlutverk fara Anthony Hopkins, Lesley-Anne Down, og Donald Pleas- ance. Mynd þessi er gerð eftir sögu Erich Maria Rem- arque og gerist hún i seinni heimsstyrjöldinni. 19.05 Ferðir Gúllívers. Teikni- mynd. 19.30 Fréttir. 20.00 Cagney og Lacey. Bandarískur myndaflokkur með Sharon Gless og Tyne Daly í aðalhlutverkum. §20.50 Námakonan (Kentucky Woman). Bandarísk sjónvarpsmynd með Cheryl Ladd og Luke Telford í aðalhlutverkum. Myndin gerist I námahéraöi i Bandaríkjunum. Ung kona brýtur sér leið gegnum þykkan skóg fordóma og fer að vinna jafnfætis karl- mönnum í námu. Við þá reynslu veröur hún margs vísari um sjálfa sig og það fólk sem í kringum hana er. §22.25 Lagakrókar (L.A. Law) Þáttur þessi fékk Golden Globe-verölaunin í ár sem besti framhaldsmyndaþátt- ur i sjónvarpi. Fylgst er með nokkrum lögfræðingum í erilsömu starfi og utan þess. §23.10 Elvis Presley. Pricilla Presley sýnir okkur heimkynni rokkkóngsins í Graceland, Memphis. Bíla- flotinn og salarkynni í einangruðum heimi stjörnu- lífsins. 00.15 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 23. mars §17.00 Neyðaróp (Childs Cry) Bandarísk sjónvarpsmynd með Lindsay Wagner og Peter Coyote í aðalhlutverk- um. Áhrifarík mynd um samskipti félagsfræðings og lítils drengs, sem orðið hefur fyrir kynferðislegu of- beldi. §18.30 Myndrokk 19.06 Hardy-gengið. Teikni- mynd. 19.30 Fréttir. 20.00 Opin lína. Áhorfendum Stöðvar 2 gefst kostur á að hringja í sima 673888 á milli kl. 20.00 og 20.15. f sjónvarpssal sitja stjórnandi og einn gestur fyrir svörum. 20.20 Eldlínan. Gróa á leiti hefur löngum verið atkvæðamikil í þjóölif- inu. ( þessum þætti verða rakin nokkur stórbrotin dæmi úr íslandssögu siðustu ára um þann skaða sem gróusögur og rógur hafa valdið. í þættinum eru rifjuö upp nokkur sakamál, þ.á m Geirfinnsmálið. Um- sjónarmaður er Jón Óttar Ragnarsson. §21.10 Heldri menn kjósa Ijóskur (Gentlemen Prefer Blondes). Bandarisk dans- og söngva- mynd byggð á samnefndum söngleik. Aðalhlutverk: Jane Russell, Marilyn Monroe og Charles Coburn. Myndin gerist að mestu leyti í Paris, þar sem tvær ungar konur (Marilyn Monroe, Jane Russell) vinna fyrir sér á næturklúbbi; en þar lenda þar í óvæntum vandræöum og ævintýrum. §22.40 f Ijósaskiptunum (Twilight Zone). Skil hins raunverulega og óraunverulega geta veriö óljós. Allt getur því gerst. . . í Ijósaskiptunum. §23.25 Dallas Ástarmál Ewing-fjölskyld- unnar eru í brennidepli að þessu sinni. 00.16 Dagskrárlok. Ólafsdóttir. 20.00 Tónskáldatimi. Leifur Þórarinsson kynnir íslenska samtímatónlist. 20.35 Skáldkonan Jakobina Johnson. Þórunn Elfa Magnúsdóttir segir frá. 21.00 Hljómskálamúsik. Guð- mundur Gilsson kynnir. 21.30 Útvarpssagan: „Truntu- sól" eftir Sigurjón Guðjóns- son. Karl Ágúst Úlfsson byrjar lesturinn. 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- urtdagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Noröurlandarásin. Dag- skrá frá finnska útvarpinu. Finnskir tónlistarmenn og Sinfóníuhljómsveit finnska útvarpsins flytja óperuaríur, pianóverk, kammertónlist og htjómsveitarverk eftir Mussorgsky, Wagner, Bu- ,soni, Tsjaíkovskí, Aulis Sallinen, Sibelius o.fl. Kynn- ir: Niki Vaskola. Umsjón: Sigurður Einarsson. 23.20 Tíminn. Fyrsti þáttur af þrem í umsjá Jóns Björns- sonar félagsmálastjóra á Akureyri. 24.00 Fréttir. 00.05 00.55 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 23. mars 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Þórsteinn Ragnarsson flytur (a.v.d.v.) 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin — Jón Baldvin Halldórsson og Jón Guðni Kristjánsson. Fréttir eru sagðar kl. 7.30 og 8.00 og veöurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar eru lesn- ar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. Erlingur Sigurðarson talar um daglegt mál kl. 7.20. Flosi Ólafsson flytur mánudagshugvekju kl. 8.30. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.05 Morgunstund barn- anna: „Mamma í upp- sveiflu" eftir Ármann Kr. Einarsson. Höfundur les (16). 9.20 Morguntrimm. Jónína Benediktsdóttir (a.v.d.v.) Tónleikar. 9.45 Búnaöarþáttur. Ólafur R. Dýrmundsson ræðir við Jón Viðar Jónmundsson um búrekstrarkannanir. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veöurfregnir 10.30 Úr söguskjóðunni — Eins og Ijós í vestri. Um- sjón: Egill Ólafsson. Lesari: Grétar Erlingsson. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Á frívaktinni. Þóra Mar- teinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 í dagsins önn — Heima og heiman Umsjón: Hilda Torfadóttir. (Frá Akureyri.) 14.00 Miðdegissagan: „Áfram yeginn", sagan um Stefán íslandi. Indriði G. Þorsteins- son skráði. Sigríður Schiöth les (21). 14.30 Islenskir einsöngvarar og kórar. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Landpósturinn. Frá svæðisútvarpi Akureyrar og nágrennis. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.05 Dagbókin — Jóhanna Hafliðadóttir. Dagskrá 16.15 Veöuríregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.03 Sinfóníur Mend- elssohns. 3. þáttur. Kynnir: Anna Ingólfsdóttir. 17.40 Torgið — Atvinnulíf í nútíð og framtíö. Umsjón: Einar Kristjánsson og Stein- unn Helga Lárusdóttir. 18.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.05 Torgiö, framhald. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá I kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem ErlingurSigurð- arson flytur. 19.40 Um daginn og veginn. Pétur Kr. Hafstein sýslu- maður á (safirðj talar. 20.00 Nútímatónlist — Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 20.40 íslenskir tónmennta- þættir. Dr. Hallgrímur Helgason flytur 15. erindi sitt: Helgi Helgason, siðari hluti. 21.30 Útvarpssagan: „Truntu- sól" eftir Sigurð Þór Guð- jónsson. Karl Ágúst Úlfsson les (2). 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma. Andrés Björnsson les 30. sálm. 22.30 Skýrsla OECD um skólamál. Umsjón: Anna G. Magnúsdóttir og Steinunn Helga Lárusdóttir. 23.10 Frá tónleikum Sinfóníu- hljómsveitar íslands í Háskólabiói sl. fimmtudags- kvöld. — Síðari hluti. Stjórnandi: Barry Words- worth. „Enigma-tilbrigöin" eftir Edward Elgar. Kynnir: Jón Múli Árnason. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Næturútvarp á rás 2 til morguns. SUNNUDAGUR 22. nnars 00.10 Næturútvarp. 6.00 i bítið — Rósa Guðný Þórsdóttir. Fréttir sagðar kl. 8.10. 9.00 Fréttir. 9.03 Perlur. Endurtekinn þáttur frá þriöjudagskvöldi þar sem Guömundur Bene- diktsson kynnir sígilda dægurtónlist. 10.00 Fréttir. 10.03 Barnastundin. Valið efni úr Barnaútvarpinu liðna viku. 11.00 Gestir og gangandi. Ragnheiður Daviðsdóttir tekur á móti gestum. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Heilmikið mál. Gestur E. Jónasson og fleiri liðs- menn Rikisútvarpsins á Akureyri endurskoða at- burði nýliðinnar viku. (Frá Akureyri.) 14.00 í gegnum tíðina. Þáttur um islenska dægurtónlist i umsjá Rafns Ragnars Jóns- sonar. 15.00 74. tónlistarkrossgátan. Jón Gröndal leggur gátuna fyrir hlustendur. 16.00 Fréttir. 16.05 Vinsældalisti rásar 2. Gunnar Svanbergsson og Georg Magnússon kynna og leika þrjátiu vinsælustu lögin á rás 2. 18.00 Tilbrigði. Þáttur i umsjá Hönnu G. Siguröardóttur. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Með sínu lagi. Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir. 20.00 Noröurlandanótur. Að- alsteinn Ásberg Sigurðsson kynnir tónlist frá Norður- löndum. 21.00 Á sveitaveginum. Bjarni Dagur Jónsson kynnir bandarísk kúreka- og sveita- lög. 22.00 Fréttir. 22.05 Dansskólinn. Þáttur á vegum Danskennarasam- bands íslands þar sem veitt er tilsögn í gömlu og nýju dönsunum. 23.00 Rökkurtónar. Svavar Gests kynnir. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp. Sjá einnig' dagskrá bls. 39. m )
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.