Morgunblaðið - 22.03.1987, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 22.03.1987, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. MARZ 1987 35 Blöndal, Guðmundur Sveinsson, Stefán Pálsson og Ólafur Lárusson. Bridsfélag kvenna Eftir tvö kvöld í parakeppni fé- lagsins er staða efstu para orðin þessi: Ingibjörg Halldórsdóttir — Sigvaldi Þorsteinsson 256 Lovía Eyþórsdóttir — Garðar Sigurðsson 250 Þorgerður Þórarinsdóttir — Olafur Als 247 Guðrún Jörgensen — Þorsteinn Kristjánsson 247 Nanna Ágústsdóttir — SigurðurÁmundason 237 Aldís Schram — Ellert B. Schram 236 Júlíana Isebam - Om Isebam 235 Gunnþórunn Erlingsdóttir - Jón Stefánsson 235 Soffía Theodórsdóttir — Eggert Benónýsson 231 Louisa Þórðarson - Gunnlaugur Guðmundsson 231 Suðurfjarðamót í tvímenningskeppni Guðlaug Friðriksdóttir og Stein- berg Ríkharðsson frá Tálknafirði sigruðu í Suðurfjarðamótinu í tvímenningskeppni, sem haldið var um síðustu helgi. Álls tóku 18 pör þátt í keppninni sem spiluð var eft- ir barometer-fyrirkomulagi, 3 spil milli para. Úrslit urðu þessi: Guðlaug Friðriksdóttir — Steinberg Ríkharðss. Tálknaf. 36 Heba Aðalsteinsdóttir — Þormar Jónsson 66 Guðmundur Friðgeirsson - Bjöm Gíslason 66 Aðalsteinn Sveinsson - Stefanía Skarphéðinsdóttir 33 Haukur Ámason — Stefán J. Sigurðsson 32 Mótið tókst í alla staði mjög vel og er fyrirhugað að þetta verði ár- legur viðburður. Útreikning og umsjón annaðist Brynjólfur Gísla- son frá Tálknafirði. Bridsfélag Hafnarfjarðar Sl. mánudag, 16. mars, var spiluð íjórða og síðasta umferðin í baro- meter-tvímenningi félagsins og urðu úrslit eftirfarandi: Einar Sigurðsson — Björgvin Víglundsson, 129 Bjöm Halldórsson — HrólfurHjaltason 122 Ólafur Gíslason - Sigurður Aðaisteinsson 121 Guðni Þorsteinsson - Halldór Einarsson 105 Þórarinn Sófusson 95 Hulda Hjálmarsdóttir — Þórarinn Andrewsson 93 Nk. mánudag hefst butler- tvímenningur og mun hann verða spilaður næstu fjögur kvöld. Bridsdeild Rang- æingafélagsins Spilað hefur verið i tvö kvöld í barometer-tvímenningnum og er staða efstu para þessi: Sigurleifur Guðjónsson — Óskar Karlsson 158 Helgi Straumíjörð — Thorvald Imsland 137 Lilja Halldórsdóttir — Páll Vilhjálmsson 102 Hjördís Eyjólfsdóttir — Sigurður Jónsson 82 Jón S. Ingólfsson — Gústaf Stolzhenvald 66 Loftur Pétursson — Birgir Ólafsson 64 Næsta spilakvöld verður 25. mars. Spilað er í Ármúla 40. Bridsdeild Hún- vetningafélagsins Lokið er 12 umferðum af 29 í barometer-tvímenningi og er staða efstu para þessi: Halldór Magnússon — Þórir Magnússon 157 Þorsteinn Erlingsson - Guðmundur Magnússon 102 Cyms Hjartarson — Hjörtur Cymsson 94 Kristín Jónsdóttir - Erla Ellertsdóttir 77 Ólafur Ingvarsson — Jón Ólafsson 67 Næsta umferð er á miðvikudag- inn kl. 19.30 í Félagsheimili Húnvetningafélagsins í Skeifunni. Hreyfill — Bæjarleiðir Þegar barometer-keppnin er rétt hálfnuð er staða efstu para þessi: Daníel Halldórsson — Viktor Bjömsson 131 Jón Sigtryggson — Skafti Bjömsson 123 Páll Vilhjálmsson — Lilja Halldórsdóttir 84 Kristján Jóhannesson - HelgiPálsson 79 Skjöldur Eyfjörð — Sigurður Blöndal 68 22 pör taka þátt í keppninni. Næstu umferðir verða spilaðar á mánudagskvöld kl. 19.30 í Hreyfils- húsinu. Bridsdeild Skagfirðinga Þriðjudaginn 17. mars var fram haldið barometer-keppni félagsins. Spilaðar vom 5 umferðir. Efstu skor kvöldsins hlutu: Baldur Ásgeirsson - Magnús Halldórsson 114 Bragi Bjömsson - Þórður Sigfússon 110 Brynjólfur Jónsson — Ingimar Valdiparsson 109 Siguijón Helgason — Sveinn Sigurgeirsson 91 Óskar Karlsson — Steingrímur Jónasson 90 Sigmar Jónsson - Vilhjálmur Einarsson 79 Esther Jakobsdóttir — Þorfinnur Karlsson 51 Guðrún Hinriksdóttir — Haukur Hannesson 46 Jakob Ragnarsson - Friðgeir Guðnason 38 Bjami Pétursson - Ragnar Bjömsson 35 Efstir að stigum em þá þegar 5 umferðir em eftir: Esther Jakobsdóttir — Þorfinnur Karlsson 554 Bragi Bjömsson — Þórður Sigfússon 435 Guðrún Hinriksdóttir — Haukur Hannesson 390 Baldur Ásgeirsson - Magnús Halldórsson 381 Jakob Ragnarsson - Friðgeir Guðnason 37 5 Kristinn Sölvason — Victor Bjömsson 373 Sigmar Jónsson — Vilhjálmur Einarsson 303 Guðmundur Theodórsson - Óskar Ólafsson 252 Siguijón Helgason - Sveinn Sigurgeirsson 214 Jömndur Þórðarson — Hjálmar S. Pálsson 194 Við minnum á ferð bridsdeildar- innar á sæluviku Skagfirðinga, spilaður verður tvímenningur á föstudagskvöld en sveitakeppni á laugardag. Upplýsingar og skrán- inghjá Sigmaris. 18707 og 35271. Framhaldsskólamótið í sveitakeppni Framhaldsskólamótið 1987 í sveitakeppni verður spilað um þessa helgi í Sigtúni 9. Mæting sveita er kl. 12. Búist er við ágætri þátt- töku, en fýrirkomulag móts ræðst nokkuð af henni. Öllum skólum á framhaldsstigi er heimil þátttaka og má hver skóli senda fleiri en eina sveit til keppni. Umsjón með mótinu hefur Hermann Lámsson. Rauði kross íslands heldur nám- skeið í Munaðarnesi 8.—15. maí n.k. til undirbúnings fyrir Hjálparstörf Þátttökuskilyrði eru: — 25 ára lágmarksaldur — góð tungumálakunnátta, a.m.k. enska — góð starfsmenntun — góð almenn þekking og reynsla Námskeiðið fer fram á ensku og verða leiðbeinendur frá Al- þjóða Rauða krossinum í Genf. Fjöldi þátttakenda er áætlaður 20 og er þátttökugjald kr. 6000 (fæði, gisting, kennslugögn og ferðir Rvk. — Munaðarnes — Rvk.). Umsóknareyðublöð fást á aöalskrifstofu RKÍ á Rauðarárstíg 18 í Reykjavík og hjá deildum RKÍ úti á landi. Umsóknum ber að skila á aöalskrifstofu RKÍ fyrir 15. apríl, og þar veitir Jakobína Þórðardóttir nánari upplýsingar, sími 26722. I Góóan daginn! með lánslgaravísitölu úr Byggingarsjóði ríkjsins? Efsvoer: FÉKKSTU ÞAÐ FYRIR 1. SEPTEMBER 1983? Efsvoer: GREIDDIRÐU LÁNIÐ UPP EÐA SELDIRÐU EIGNINA Á TÍMABILINU FRA 1. SEPTEMBER 1983 TIL 1. FEBRÚAR 1987? Ef svoer: ÞÁ /47T ÞÚ PENÍNGA HJÁ QKKUR! Frá og með 1. febrúar 1987 voru grunnvísitölur þessara lána hækkaðar með staðlinum 1,0288, þannig að eftirstöðvar lánanna með verðbótum lækka um 3896. Svarir þú öllum þremur spurningunum hér að ofan játandi, þá skaltu senda sölusamning eða greiðsluseðil. sem sýnir aðlánið hafi verið greitt upp, til Veðdeildar Landsbanka íslands, Laugavegi 77 MÍLtLÆLÍLnK # Húsnæðisstofnun ríkisins LAUGAVEGI 77 101 REYKJAVÍK
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.