Morgunblaðið - 22.03.1987, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 22.03.1987, Blaðsíða 58
58 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. MARZ 1987 . raðauglýsingar — radauglýsingar — raöauglýsingar Félagsfundur Hvatar Fjölskytdu- og jafnróttismál veröa á dag- skrá félagsfundar í Valhöll, fimmtudaginn 26. mars kl. 20.00. Ræðumenn verða: Sólveig Pátursdóttir, Sigurlaug Sveinbjörnsdóttir og Víglundur Þorsteinsson. Fundarstjóri verður Elín Pálmadóttir og fundarritari Anna Kristjánsdóttir. Sjálfstæðismenn fljölmennið. Stjórnmálafundir á Vestfjörðum Frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins í Vestfjarðakjördæmi við kom- andi alþingiskosningar boða til almennra stjórnmálafunda sem hér segir: Patroksfirði: Sunnudaginn 22. marskl. 15.00. Tálknafirði: Sunnudaginn 22. mars kl. 20.30. Bfldudal: Mánudaginn 23. mars kl. 20.30. Þingeyri: Þriðjudaginn 24. mars kl. 20.30. Flateyri: Þrlðjudaginn 24. mars kl. 20.30. Suðureyri: Miðvikudaginn 25. mars kl. 20.30. Súðavflc Miðvikudaginn 25. marskl. 20.30. Bolungarvík: Fimmtudaginn 26. mars kl. 20.30. ísafirði: Sunnudaginn 29. marskl. 15.00. Hólmavlk: Miövikudginn I.aprílkl. 20.30. Orangsnes: Miðvikudaginn 1. apríl kl. 20.30. Reykhólar: Fimmtudaginn 2. april kl. 20.30. Á fundinum munu frambjóðendur flytja stuttar framsöguræður, siðan verða almennar umræður og fyrirspurnir. Fundirnir verða nánar aug- Frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins Vestfjarðakjördæmi. Kosningaskrifstofur Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík Sjálfstæðisflokkurinn í Reykjavik hefur opnað eftirtaldar kosninga- skrifstofun Túngata 6: Nes- og Melahverfi, Vestur- og Miðbæjarhverfi, Austur- bær og Norðurmýri. SjáHstæðishúsið ValhöN: Hlíða- og Holtahverfi, Háaleitishverfi, Laugameshverfi, Smáíbúða-, Bústaða- og Fossvogshverfi. Langholtsvegur 124: Langholtshverfi. Hraunbær 102 B: Árbæjar- og Seláshverfi, Ártúnsholt og Grafarvogur. Þarabakki 6 (2. hæð): Breiðholtshverfin. Utankjörstaðaskrffstofa Sjálfstæðisflokksins er í Valhöll, 3. hæð. Þar sem veittur hún upplýsingar um kjörskrá og aðstoð við kjörskrár- kærur, i símum 689004, 689005 og 689006. Hverfaskrif8tofurnar verða opnar á virkum dögum frá kl. 17.00-20.00 og um helgar frá kl. 13.00-17.00. Kosningaskrifstofurnar veita allar upplýsingar um kosningarnar og koma á sambandi við frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins ef óskað er. Trúnaðarráð Hvatar Fundur verður haldinn í Valhöll mánudaginn 23. mars kl. 17.30. Gestur fundarins verður Geir H. Haarde, aðstoðarmaður fjármála- ráðherra. Ræðir hann um stjórnmálaálykt- unina og svarar fyrirspurnum. Fjölmennið. Stjórnin. Akranes — bæjarmálef ni Fundur um bæjarmálefni verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu við Heið- argerði mánudaginn 23. mars 1987 kl. 21.00. Bæjarfulltrúar Sjálf- stæðisflokksins mæta á fundinn. Allir velkomnir. Stjórn fulltrúaráðs. Skagafjörður — Sauðárkrókur Akureyringar á réttri leið Norðurland vestra Kosningaskrifstofa Sjáffstæðisflokksins í Norðurlandskjördæmi vestra verður i Sæborg á Sauðárkróki, sími 95-5351. Kosninga- stjóri: Júlíus Guðni Antonsson. Sjálfstæðisflokkurinn. Mosfellssveit — 667511 Kosningaskrifstofan er í JC-salnum í Þverholti. OpiÖ fyrst um sinn frá 17.00-19.00, sími 667511. Heitt á könnunni. Skrifstofustjóri. Kópavogur — sjálfboðaliðar á kjördag Þeir sem eru reiðubúnir að starfa fyrir Sjálfstæðisflokkinn á kjördag í Kópavogi, hafi samband við skrifstofuna í Sjálfstæðishúsinu, Hamra- borg 1, 3. hæð, símar 40708, 44017 og 44018. Opnuð hefur verið kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins í Sæborg á Sauðárkróki, sími 95-5351. Opnunartími fyrst um sinn: virka daga kl. 17.00-22.00, laugardaga og sunnudaga kl. 13.00-19.00. Kosningastjóri á Sauðárkróki: Bjöm Björnsson. Sjálfstæðisfélögin. Skagfirðingar Almennir stjórnmálafundir í Skagafirði veröa næstkomandi sunnudag 22. mars: Árgarði Lýtingsstaöahreppi kl. 15.00, Höfðaborg Hofsósi kl. 21.00. Pálmi, Vilhjálmur, Karl og Ómar mæta. Allir velkomnir. D-listinn. Sjógírar og sjálfskiftingar. Viðgerðarþjónusta. Vélar hf. Pósthólf 4460 — Vatnagörðum 16 — Símar 686625 og 686120 — 124 Reykjavik MEÐEINU SÍMTALI er haegt aft breyta innheimtu aðferðinni. Eftir það verða ■’T1'TOÍ7TOMI!H7n!7TlPín;.r« viðkomandi greiðslukorta reikning mánaðarlega. SÍMINN ER 691140 691141 Espadrillur með uppfylltum hæl 790 Litur: Sv., hv., rautt, blátt. St. 35-41, lágur hæll. Litur: Hv., sv., rautt. St. 35-41, hár hæll. 5% staðgreiðsluafsláttur. s 21212 • Á síðasta árí náðu Qármunír á Qáivörslusamningum Ávöxtunar s.f. yfir 31% ársávöxtun - sem svarar 14% umfram verðtryggingu. ^ VERÐTRYGGÐ VEÐSKGLDABRÉF: Tíma Ávöxt- lengd Nafn unar- Ár vextir krafa Gengi 1 4% 14.00 93.4 2 4% 14.25 89.2 3 5% 14.50 86.7 4 5% 14.75 83.2 5 5% 15.00 79.9 6 5% 15.25 76.7 7 5% 15.50 73.7 8 5% 15.75 70.9 9 5% 16.00 68.2 10 5% 16.25 65.6 ÓVERÐTRYGGÐ SKGLDABRÉF: Ákv. GENGI Tíma- umfr. Hæstu Ars- lengd verðb.- lögl. vextir Ár spá vextir 20% 1 7.00 84.3 87.6 2 8.00 77.6 82.0 3 9.00 71.6 76.9 4 10.00 66.3 72.3 5 11.00 61.7 68.2 • Verðtryggð og óverðtryggð veðskuldabréf óskast í sölu. Fjármálaráðgjöf - Ávöxtunarþjónasta - Verðbréfamarkaður LAUGAVEGI 97 - 101 REYIQAVÍK - SÍMI 621660 Framtíðareígn — ávöxtun! — Qárfestíng! ÁVÖXTUNARBRÉF VERÐBRÉFASJÓÐS ÁVÖXTUNAR H.F. Áhyggjulaus og örugg fjárfesting til lengri eða skemmrí tíma. Við vekjum sérstaklega athygli á eftirtöldum kostum bréfanna: 1) Þau bera hæstu ávöxtun hverju sinni. 2) Enginn aukakostnaður er dregin frá andvirði bréfanna 3) Innílausn getur að jafnaði farið fram samdægurs. 4) Áhyggjulaus ávöxtun á óöruggum tímum. Ávöxtunarbréfin eru í flórum verðflokkum: Kr. 1.000.-, kr. 10.000.-, kr. 50.000.-, kr. 100.000,- Þessi bréf eru áhyggjulaus og örugg flárfesting til lengri eða skemmri tíma.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.