Morgunblaðið - 22.03.1987, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 22.03.1987, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. MARZ 1987 41 Fákur heldur reiðnám- skeið fyrir börn og ungl- inga Hestamannafélagið Fákur mun á næstunni halda reiðnámskeið fyrir börn og unglinga. Nám- skeiðið hefst á þriðjudaginn og verður innritun á skrifstofu Fáks á morgun, mánudag. Námskeiðið mun standa í 10 klukkustundir, ein klukkustund í senn og verða kennarar tveir, Sól- veig Asgeirsdóttir og Elisabet Jóhannsdóttir. Nýlokið er námskeiði sem Fákur og íþrótta— og tómstundaráð Reykjavíkur stóðu að í sameiningu. 200 böm sóttu námskeiðið og ko- must færri að en vildu. Vogar: Bygginga- menn sam- þykktu einróma Vogum. KJARASAMNINGUR bygginga- manna var samþykktur einróma í atkvæðagreiðslu á ftmdi Iðn- sveinafélags Suðumesja, sem haldinn var í Keflavík á fimmtu- dagskvöld. Fundurinn var sá fjölmennasti, sem félagið hefur haldið, en hann sátu um 70 félag- ar. E.G. Forseta Kýpur af- hent trúnaðarbréf HINN 13. mars sl. afhenti dr. Hannes Jónsson, sendiherra, Spyros Kyprianou, forseta Kýp- ur, trúnaðarbréf sitt sem sendi- herra íslands í Kýpur, með aðsetri í Reykjavík. 4 SUBARU 1800 4WD station og 18 SUBARU JUSTY 4WD Með þátttöku þinni í Happdrætti Slysavamafélagsins átt þú möguleika á íbúðarvinningi að eigin vali eða lyklunum að nýjum bfl ÞÁTTTAKA MN ER LYKILLINN AÐ AUKNUM SLYSAVÖRNUM HAPPDRÆTTI Slysavamafélags íslands raka, en yfirborö hennar viö húö barnsins helst þó þurrt. Bleian fellur vel aö lærunum svo aö ekkert lekur út í fötin, og haganlega gerö límrönd sem losa má og festa gerir ástandi bleiunnar auðveldara. Því skildi engan undra að ein mest selda bleiugerðin í Evrópu. Minsten FYRIR SMÁFÓLKIÐ /lugnablik
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.