Morgunblaðið - 22.03.1987, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 22.03.1987, Blaðsíða 52
52 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. MARZ 1987 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna —- atvinna — atvinna Lögmenn Vanur fasteignasölumaður óskar eftir sam- vinnu við lögmann um rekstur fasteignasölu. Þeir sem hafa áhuga sendi nafn og símanúm- er til auglýsingadeildar Morgunblaðsins merkt: „Samvinna — 2118“. Rafha — Hafnarfirði Við óskum eftir að ráða blikksmið, vélvirkja eða vélstjóra sem hefur áhuga á að vinna sjálfstætt að ýmsum sérmíðaverkefnum. í boði eru góð laun fyrir réttan mann. Mötu- neyti á staðnum. Nánari upplýsingar á skrifstofu í síma 50022. Afgreiðslustarf Óskum eftir áhugasömu og hressu starfs- fólki strax. Upplýsingar á Pítunni milli kl. 15.00 og 17.00 mánudag 23. mars. Pítan, Skipholti 50c. Framleiðslustjórn Óskum að ráða starfsmann í framleiðslu- stjórnun sem gæti hafið störf fljótlega. Umsækjandi þarf að hafa góða reynslu við að stjórna fólki og leggja mikið upp úr stundvísi. Um framtíðarstarf er að ræða. Umsóknir skulu handritaðar með upplýsing- um um menntun og fyrri störf og skulu sendar Glit í seinasta lagi 26. mars. Engar upplýsingar veittar í síma. GLIT Höfðabakka 9, 112 Reykjavík. Verslunarstjóri stórmarkaður Stórmarkaður vill ráða verslunarstjóra til starfa fljótlega. Starfið felst í yfirumsjón með innkaupum, starfsmannahaldi og skyldum verkefnum. Leitað er að aðila með einhverja reynslu í verslunarrekstri. Há laun í boði. Allar nánari upplýsingar veitt- ar í algjörum trúnaði á skrifstofu okkar. rTtlÐNlTÓNSSON RÁOCJÖF & RÁÐN I NCARÞJÓN USTA TÚNGÖTU 5. !0l REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMI62I322 SIGLINGAMÁLASTOFNUN RÍKISINS HRINGBRAUT 121, 107 REYKJAVÍK, SlMI 25844 Laus staða Staða skiparafmagnsskoðunarmanns hjá Siglingamálastofnun er laus til umsóknar. Æskilegt er að umsækjendur hafi menntun í rafvirkjun eða rafvélavirkjun og hafi unnið við raflagnir í skipum. Laun samkvæmt kjara- samningum starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist Siglingamála- stofnun fyrir 25. mars 1987. Nánari upplýsingar veitir Auðunn Karlsson tæknifræðingur hjá Siglingamálastofnun, sími 25844 daglega frá kl. 8.00-16.00. _>7JTCk_ Vélstjóra 1. vélstjóra og vanan háseta vantar á 100 lesta netabát frá Grindavík, sem fer síðan á humar. Upplýsingar í símum 92-8330 og 8308. Stýrimann Stýrimann og vanan háseta vantar á 200 tonna netabát frá Grindavík. Upplýsingar í símum 91-21763 og 92-8308. Ritstjóri Neytendasamtökin óska eftir ritstjóra fyrir Neytendablaðið. Um er að ræða starf þar sem greidd er ákveðin upphæð fyrir hvert tölublað. Umsóknir sendist fyrir 1. apríl til Neytenda- samtakanna, pósthólf 1096, 121 Reykjavík. Framtíðarstarf óskast Maður um fertugt með gamla góða stúdents- prófið, mjög góða bókhaldskunnáttu og mikla reynslu af bankastörfum að baki, óskar eftir góðu og vellaunuðu framtíðarstarfi. Helstu eiginleikar eru: Heiðarleiki, stundvísi og trúmennska. Tilboð óskast send afgreiðslu Mbl. fyrir 27. mars nk. merkt: „Góð framkoma — 722“. Pökkun — afgreiðslustjórn og handavinna Óskum að ráða karl eða konu í pökkun og afgreiðslustjórn og einnig laghentan starfs- mann í handavinnu. Stundvísi og reglusemi nauðsynleg. Umsóknir skulu handritaðar og sendar Glit fyrir 26. mars. Engar upplýsingar í gegnum síma. Höfðabakka 9, 112 Reykjavík. Hlutastarf Heildverslun í Sundahöfn vill ráða starfs- kraft í tvö hlutastörf. Vinnutími kl: 9.00-13.00 og kl: 13.00-18.00, daglega, nema föstudaga kl: 9.00-18.00. Starfið felst m.a. í skrásetningu og móttöku vara, gerð sölureikninga. Tölvuunnið. Leitað er að aðila helst yfir þrítugt sem vinn- ur sjálfstætt og hefur þægilega framkomu. Góð laun í boði. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu okkar. GuðníTónsson RÁÐCJÖF & RÁÐN I N CARÞJÓN USTA TÚNGÖTU 5, 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 Snyrtivöruverslun Snyrtivöruverslun í miðbænum óskar eftir að ráða starfsmann til afgreiðslustarfa. Um er að ræða hálfsdags eða heilsdagsstarf, háð aðstöðu umsækjenda. Krafist er reynslu eða menntunar snyrtifræðings. Umsóknir með upplýsingum um aldur, mennt- un og starfsreynslu leggist inn á auglýsinga- deild Mbl. merkt: „S — 2115“ fyrir 31. mars nk. Farið verður með umsóknir sem trúnaðar- mál. Öllum umsóknum verður svarað. Fóstrur Hafið þið áhuga á að vera með í uppbygg- ingu uppeldisstarfs á nýjum leikskóla. Á Foldaborg sem er 3ja deilda leikskóli í Grafarvogi vantar fóstrur eftir hádegi. Þeir sem hafa áhuga vinsamlegast hafi sam- band við Ingibjörgu Sigurþórsdóttur, for- stöðumann, í síma 673138. Lögreglumenn Hér með eru auglýstar til umsóknar fjórar stöð- ur lögreglumanna við embætti bæjarfógetans í Hafnarfirði. Laun og kjör eru samkvæmt sér- samningi lögreglumanna frá 1. febrúar 1986. Nánari upplýsingar hjá yfirlögregluþjónum í Hafnarfirði. Umsóknarfrestur er til 10. apríl nk. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði, Garðakaupstað og Seltjarnarnesi. Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu. Sjúkrahús Suðurlands óskar að ráða: Hjúkrunarfræðinga, Ijósmæður og sjúkra- liða til sumarafleysinga. Upplýsingar hjá hjúkrunarforstjóra í síma 99-1300. Sjúkrahússtjórn. umferðarmerki hf skilti og auglysingar Skiltagerð Við leitum að laghentum og reglusömum mönnum til fjölbreyttra starfa (starfsemi okk- ar er m.a. almenn skiltagerð og silkiprentun). Góðir tekjumöguleikar. Vinsamlega sendið umsóknir í pósthólf 5534, 125 Reykjavík. Framreiðslunemi óskast Getum bætt við okkur nemum í framreiðslu. Viðkomandi þarf að hafa lokið grunnskóla- prófi og geta byrjað strax. Nánari upplýsingar gefur starfsmannastjóri frá íd. 9.00-13.00 næstu daga. GILDl HF^ Verslunarstörf Óskum eftir að ráða fólk í eftirtalin störf: • Afgreiðslukassar. • Matvörudeild. • Afgreiðsla í sjoppu. • Verðmerkingar á lager. Hlutastörf koma til greina. Upplýsingar veitir starfsmannastjóri á staðn- um. /MIKLIG4RÐUR MARKAÐUR VIÐ SUND
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.