Morgunblaðið - 22.03.1987, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 22.03.1987, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. MARZ 1987 49 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Rekstrarstjóri — verslunarstjóri Fyrirtækið er stórmarkaður í Reykjavík. Starfssvið: Stjórnun og ábyrgð á öllum dag- legum rekstri, svo sem innkaupum, birgða- haldi, áætlanagerð, stjórnun markaðs- og söluaðgerða, starfsmannahaldi, uppgjöri og öðru sem tilheyrir stjórnun stórrar verslunar. Við leitum að stjórnsömum og ákveðnum manni sem hefur haldgóða reynslu af versl- unarstörfum, verslunarmenntun ásamt þekkingu á verslanaskipulagi, vinnuskipulagi og stjórnun nauðsynleg. í boði er áhugavert starf hjá fyrirtæki í endur- skipulagningu og mikilli markaðssókn. Góð starfsaðstaða og góð laun. Æskilegt að rekstrarstjórinn geti hafið störf 1. maí nk. Nánari upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson. Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir merktar: „Rekstrarstjóri" til Ráðningarþjón- ustu Hagvangs fyrir 28. mars. Hagvangurhf RÁÐNINCARPJÓNUSTA CRENSÁSVEGI 13, 108 REYKJAVÍK Sími: 83666 Skrifstofustúlka Óskum eftir að ráða skrifstofustúlku hálfan daginn eftir hádegi fyrir einn af viðskiptavin- um okkar. Um er að ræða fyrirtæki í heildsölu og dreif- ingu á myndböndum. Viðkomandi þarf að eiga auðvelt með að starfa sjálfstætt, hafa góða framkomu, góða kunnáttu í ensku og vélritun og geta fært bókhald. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Umsóknir sem tilgreina aldur, menntun og fyrri störf, sendast Ráðgjafastofunni, Bíldshöfða 18, fyrir 1. apríl nk. Farið verður með allar umsóknir sem trúnað- armál. RÁÐGJAFASTOFAN REKSTRAR- OG TÖLVURÁÐGJÖF val hugbúnaðar — val vélbúnaðar ráðningarþjónusta-tölvuþjónusta-innheimta. Sölumaður Sölumann vantar til starfa í harðri samkeppn- isgrein, matvöru. Þarf að geta unnið sjálf- stætt að sölu og dreifingu. Góð laun fyrir réttan mann. Skilyrði: Orðvar, starfssamur og heiðarlegur. Lysthafendur sendi upplýsingar á auglýs- ingadeild Mbl. um aldur og fyrri störf merktar: „31987“ fyrir 25/3. Allar umsóknir og veittar upplýsingar verður farið með sem trúnaðarmál. Við óskum að ráða sjúkraliða og aðstoðarmann á vakt á Sjúkrastöðini VON, Bárugötu 11, Reykjavík. Vaktavinna — Góð laun í boði. Upplýsingar gefa framkvæmdastjóri eða hjúkrunarforstjóri í síma 622344. V®N Starfsfólk óskast á húsgagnalager okkar í Fellsmúla. Vinnutími frá kl. 8.00-18.30. Æskilegur aldur 20-35 ára, Upplýsingar gefur Páll Kristjánsson verslun- arstjóri, mánudaginn 23. mars milli kl. 16.00-18.30 á staðnum. Kringlunni7, 108 Reykjavík. Starfsfólk óskast í eftirtaldar deildir: ★ Rafdeild. ★ Húsgagnadeild. ★ Gjafavörudeild. Umsóknareyðublöð á staðnum. Jli Jón Loftsson hf. 'A A A A A A Hringbraut 121 IV I l'l Bókasafn Kópavogs Staða deildarstjóra (bókasafnsfræðings) flokkunar- og skráningardeildar er laus til umsóknar. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist bæjarbókaverði fyrir 10. apríl nk. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5, 200 Kópavogi. Lista- og menningarráð Kópavogs. Afgreiðslustarf Óskum að ráða starfskraft til afgreiðslu- starfa í verslun okkar. Umsóknum skal skilað á eyðublöðum sem þar fást. jFOnix Hátúni 6a. Delta hf. — Hafnarfjörður Starfsmaður óskast á skrifstofu okkar á Reykjavíkurvegi 78, Hafnarfirði. Starfssvið: Almenn skrifstofustörf, gjaldkerastörf, síma- varsla. Góð vélritunar- og tungumálakunn- átta æskileg. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf óskast sendar fyrir 28. mars til Delta hf., Reykjavíkurvegi 78, Pósthólf 425, 222 Hafnarfirði. Rafeindatækni- fræðingur Rafeindatæknifræðingur með mikla reynslu á PC-einkatölvusviði óskar eftir vinnu. Hefur unnið við íslenskun á tölvum/prenturum/ hugbúnaði, viðgerðir á tölvum og prenturum, uppsetningu local neta o.fl. Getur hafið störf fljótlega. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „RAF-SES - 721“. Tölvudeild ★ Fyrirtækið er stórt og rótgróið þjónustufyrirtæki. Verslar með tölvuvélbúnað, hugbúnað ásamt öðru á sviði skrifstofutækni og þjónustar búnaðinn. ★ Starfsmaðurinn þarf að vera með góða undirstöðumenntun eða starfsreynslu á tölvusviði. Verður að hafa áhuga og getu til að starfa að fjöl- breyttum störfum í þjónustudeild við vél- og hugbúnað. Viðkomandi þarf að fylgjast með nýjungum á tölvusviði, vera framtakssamur og úrræðagóður. Reiðubúinn að leggja sitt af mörkum í góðum hópi. ★ Starfið Er laust strax eða eftir nánara samkomu- lagi. Góð laun fyrir réttan mann. Gagnkvæmur trúnaður — allra hagur. Nánari upplýsingar veitir Holger Torp. Umsóknum skal skilað á skrifstofu okkar fyrir 30. mars. Starfsmannastjórnun Ráðningaþjónusta FRUITI Sundaborg 1-104 Reykjavík - Símar 681888 og 681837 LAUSAR STOÐUR HJA reykjavSkSrSdrg - Halló þú - Langar þig til að vinna með unglingum? Við í Útideild erum að leita að starfsfólki til að vinna með og fyrir unglinga í Reykjavík. Vinnutíminn er á daginn og kvöldin virka daga. Umsækjendur þurfa að hafa menntun á upp- eldis- og félagssviði og/eða starfsreynslu með unglingum. Við gefum nánari upplýsing- ar í síma 20365 milli kl. 13.00 og 16.00. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð, fyrir mánudaginn 6. apríl nk. á sérstökum umsóknareyðublöðum sem þar fást. LAUSAR STÖÐURHJÁ REYKJAVIKURBORG Fóstra óskast á skóladagheimili Breiðagerð- isskóla í 50 eða 75% stöðu. Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 84558. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð, á sérstökum umsóknareyðublöðum sem þar fást. ðMS á íslandi Lifandi starf AFS á íslandi óskar eftir áhugasamri mann- eskju til að vinna í hálfu starfi að málefnum félags skiptinema. Fjölbreytt verkefni og lif- andi starf þar sem mannleg samskipti eru í fyrirrúmi. Góð enskukunnátta og vélritunar- hæfni skilyrði. Umsóknir er greini menntun, aldur og fyrri starfsreynslu sendist til auglýsingadeildar Mbl.fyrir27. mars merktar: „AFS —2116“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.