Morgunblaðið - 22.03.1987, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 22.03.1987, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. MARZ 1987 Tölvunámskeið fyrir fullorðna Fjölbreytt, gagnlegt og skemmtilegt byrj- endanámskeið fyrir fólk á öllum aldri. Dagskrá: * Þróun tölvutækninnar. * Grundvallaratriði við notkun tölva. * Notendahugbúnaður. * Ritvinnsla meðtölvum. * Töflureiknir. * Gagnasafnskerfi. * Tölvurogtölvuval. ☆ Umræður og fyrirspurnir. Leiðbeinandi: Yngwi Pótursson menntaskólakennari. Tími: 30.-31. mars og 1 .-2. aprfl kl. 19-22. Innritun daglega frá kl. 8—22 i símum 687590» 686790, 687434 og 39566. l3 © r^TÖLVUFRÆÐSLAN Borgartúni 28, Roykjavík. Brids Arnór Ragnarsson Suðurlandství- menningur 1987 Suðurlandsmótið í tvímenningi verður haldið í Hótel Selfossi laug- ardaginn 11. apríl nk. Spilaður verður barometer og er fjöldi para takmarkaður við 36 pör. Spilað verður um silfurstig. Keppnisstjóri verður frá BSÍ og tölvu-Fúsi sér um útreikning. Þátttökugjald er kr. 2.000 á par og þátttaka tilkynnist til Valdimars Bragasonar í s. 2465 fyrir 6. apríl nk. Bridsdeild Barð- strendingaf élagsins Staðan í barómeterkeppni félags- ins eftir 27 umferðir er þessi: Þórður Miiller — Rögnvaldur Muller 257 Þórarinn Ámason — Ragnar Bjömsson 250 Sigurður ísaksson — Isak Sigurðsson 231 Friðjón Margeirsson — Valdimar Sveinsson 190 Amór Ólafsson — Viðar Guðmundsson 169 Jóhann Guðbjartsson — Garðar Ólafsson 154 Þorsteinn Þorsteinsson — Sveinbjöm Axelsson 127 Næstu 6 umferðir verða spilaðar mánudaginn 23. mars og hefst keppni stundvíslega kl. 19.30. Spil- að er í Armúla 40. Keppnisstjóri er Hermann Lárasson. Bikarkeppnin 1986 Úrslitaleikurinn í bikarkeppni BS var spilaður í desember sl. og sigur- vegari varð sveit Brynjólfs Gests- sonar. Með Brynjólfi spiluðu Stefán Garðarsson, Runólfur Jónsson, Þrá- inn Ó. Svansson og Siguijón Tryggvason. í öðru sæti varð sveit Sigfúsar Þórðarsonar. Báðar sveit- imar eru frá Selfossi. í mótinu spiluðu 12 sveitir af sambands- svæðinu. Opna Daihatsu-stór- mótið á Hótel Loft- leiðum um páskana Aðilar innan Bridssambands Reykjavíkur gangast fyrir opnu stórmóti í tvímenningi í brids á Hótel Loftleiðum á skírdag og föstudaginn langa nk. Mót þetta nefnist Daihatsu-stórmótið. Gert er ráð fyrir hámarksþátttöku 42 para. Spilað verður eftir barometer-fyrir- komulagi, allir v/alla með 3 spilum milli para, alls 123 spil. Agnar Jörg- PEUGEOT 205 - Verð frá kr.: 318.700.- PEUGEOT 309 - Verð frá kr.= 403.600.- PEUGEOT 505 - Verð frá kr.: 606.300,- (Verð miðað við 1/3 1987.) PEUGEOT309, BÍLLARSINS í DANMÖRKU Við bjóðum af vélmennum), tryggja há gœði. velkominn til íslands nýjan glœsilegan 309 er 5 dyra framhjóladrifinn og með fulltrúa frá Peugeot, PEUGEOT 309. fjöðrun í Peugeot gœðaflokki. 309 fœr mjög góðar viðtökur i Evrópu og hefur þegarverjð valinn bíll ársins f Danmörku. Hárnákvœm vinnubrögð, (því 309 er að mestu settur saman Það ásamt eyðslugrönnum vélum og lágri bilanatíðni gera 309 að bíl fyrir íslenskar aðstœður. BÍLARTIL AFGREIÐSLU STPAX VIKINGUR SE Furuvöllum 11, Akureyri JOFUR HF Nýbýlavegi 2 • Sími 42600 ÞÓRHILDUR/SlA ensson mun annast stjómun og reiknað verður út í tölvu. Heildarverðlaun verða ein þau allra hæstu sem um getur, jafnvel þó víðar væri leitað. 1. verðlaun verða nýr Polonez-bifreið frá Dai- hatsu-umboðinu að verðmæti kr. 240.000. 2. verðlaun verða kr. 100.000 í peningum. 3. verðlaun verða 2 stk. Panasonic-myndsegul- bandstæki frá Japis að verðmæti yfir kr. 30.000. 4. verðlaun verða Ieiguflug fyrir tvo með Polaris að verðmæti alls kr. 60.000. 5. verð- laun verða tvær Kodak-myndavélar frá Hans Petersen alls að verðmæti kr. 40.000. 6. verðlaun er bensínút- tekt hjá Olíufélaginu hf. að verð- mæti kr. 15.000. 7. verðlaun eru máltíð fyrir fjóra í Kvosinni að verð- mæti kr. 15.000. 8. verðlaun er máltíð fyrir fjóra í Veitingahöllinni að verðmæti kr. 15.000. 9. verðlaun og 10. verðlaun eru kr. 10.000 í peninum (hvort sætið um sig. Að auki verða aukaverðlaun í miklum mæli allt mótið og ber þar hæst samtals 10 matarvinningar frá veit- ingastaðnum Úlfar og ljón. Samtals má meta heildarvinn- inga á yfir 600.000 kr. sem þýðir að þetta mót er það veglegasta sem haldið hefur verið á Norðurlöndum til þessa. Frábært það. Þátttökugjald mun ekki ná að „dekka" nema hluta af verðlaunum, því ákveðið hefur verið að það verði á bilinu 6.000—7.000 kr. pr. par, sem verður að teljast í lægri kanti. Mótið er opið öllu bridsáhugafólki. Aðeins ein regla mun gilda til vals á pörum í þetta mót. Þeir sem skrá sig fyrstir fá að vera með. Aðrir verða að horfa á. Nauðsynlegt er, í tilefni fyrir- komulags, að keppendur greiði þátttökugjald við skráningu (stað- festi þar með þátttöku sína). Greiðslu má koma til Ólafs Lárus- sonar hjá BSÍ, sem jafnframt skráir í mótið. Að auki verður skráð hjá Bridsfélagi Reykjavíkur. Lokað verður fyrir skráningu miðvikudag- inn 8. apríl. Búast má við að öll „sterkustu" pör landsins taki þátt í þessu móti enda ekki á hveijum degi sem boð- ið er upp á viðlíka vinninga. Að auki verður spilað um silfurstig. Einnig verður gefið út mótsblað þar sem m.a. verður getraunspá um röð paranna í mótinu (sex efstu pör). Þeir sem komast næst því að „giska" rétt á úrslitin fá að sjálf- sögðu umbun (veglega). Hvata- menn að þessu móti og umsjónar- menn eru: Kristján og Valgarð Rj Electrolux Ryksugu tilboð D-740 ELECTRONIK. Z-165 750 WÖTT. Aðeins 1 .500 kr. út og eftirstöðvar til allt að 6 mánaða. Vörumarkaðurinn hf. Eióistorgi 11 - simi 622200
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.