Morgunblaðið - 22.03.1987, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 22.03.1987, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. MARZ 1987 47 I- Tvær svartklæddar lafðir. Fawzia neitaði því harðlega að blæjan væri tákn kúgunar. Á meðan á samtali okkar Al- Kindy stóð komu oft ungir menn inn í skrifstofuna. Með skjöl til undirskriftar, póst, til að spyija um hitt og þetta. Allt virtist þetta óþvingað og þekkilegt.Ég spurði hana í lokin, hvaða augum hún liti þá fordóma sem hún kallaði svo hjá vestrænum konum í garð kvenna í Múhammeðstrúarlöndum. Hún sagði:„ Ég held það sé gott fyrir vestrænar konur að ígrunda okkar mál en einnig að afla sér meiri þekkingar á þeim en oft verður vart. Eg leyfí mér að segja að við skiljum vestrænar konur langtum betur en þær okkur. Og það er fyrsta stigið að skilja. Þá kemur að því að maður umber. Það er nauðsynlegt fyrir hveija manneskju að eiga til skilning og umburðar- lyndi." Mér flaug í hug, það sem útlend- ur maður hafði sagt við mig einn af ómönsku dögunum mínum:Ef ég væri ekki klár á því, að Ómanir eru Múhammeðstrúar menn, myndi ég ætla þeir væru kristnir. Lífsviðhorf þeirra og lífsfílósófía þeirra er ótrú- lega tengd kristinni trú.“ Mér fannst orð Fawziu aðstoðar- bankastjóra renna stoðum undir orð hans, og eftir því sem ég átti tal við fleiri Ómani, skildi ég altjent hvað hann hafði verið að meina. Texti og myndir: Jóhanna Kristjónsdótt- ir ur litið á það sem sáluhjáiparatriði að stúlka gifti sig. Kannski sums staðar í landinu, en í þessu efni er að verða hugarfarsbreyting. Áður þótti það beinlínis óeðlilegt, ef stúlka giftist ekki. En ég veit ekki betur en sá hugsunarháttur hafi verið víðar en hér. Og þótt breyting sé að verða eru þær hægari en á ýmsum öðrum sviðum. En það verð- ur ætíð þessi spuming: hvað á að hafa forgang? Því ekki að viður- kenna það. Sem betur fer spyija nú æ fleiri stúlkur þessarar spum- ingar. Ég hef ekki töiur yfir þær konur sem vinna utan heimilis. En ég myndi hiklaust fullyrða að um níutíu prósent þeirra kvenna, sem hafa aflað sér starfsmenntunar, vinni úti. Þær vilja í fyrsta lagi nota menntun sína og svo hafa heimilisástæður breytzt, lífsmátinn allur. Mynstrið er að taka á sig nýja mynd. Sem mér finnst að geti orðið afar spennandi.Og við skulum hafa það hugfast að samkvæmt sharia- islömskum lögum - verður stúlka aldrei neydd til að ganga í hjónaband. Sharia á að tryggja rétt konunnar. En auðvitað er frumskil- yrði, að kona þekki sinn rétt. Á það skortir víða hjá okkur, en það mun breytast sem annað. Kvenfélögin út um allt land vinna mikið kynn- ingar- og fræðslustarf. Þeim var komið á laggimar fyrir frumkvæði súltansins og veitt til þeirra mynd- arlega. Þau skipuleggja námskeiða- hald, reka bamaheimili og leikskóla og örva á ýmsan hátt konur til að láta meira að sér kveða.“ — WORKS Fjölnotakerfið Works frá Microsoft er nú að verða mest notaða forritið á Macin- tosh. Á námskeiðinu er farið rækilega í þá möguleika sem forritið býður upp á. Dagskrá: * Grundvallaratriði við notkun Macintosh. * Ritvinnsla, æfingar. * Gagnagrunnur, æfingar. * Tölvureiknir, æfingar. * Flutningur gagna á milli þátta forritsins. * Umræður og fyrirspumir. LeiAbelnandi: Guðmundur Karl Guðmundsson sölumaður hjá Radíóbúðinni. Tími: 30.-31. mars og 1.-2. aprii kl. 18.15-21.15. Innritun daglega frá kl. 8—22 í símum 687590, 686790, 687434 og 39566. TÖLVUFRÆÐSLAN Borgartúni 28. VAREFAKTA er vottorð dönsku neytendastofminannnar um eiginleika vara, sem framleiðendur og innflytjendur geta sent hemi tll prdfunar, ef þeir vilja, med öJnim oröum, ef þeir þora! EKTA DÖNSK GÆÐI MEÐ ALLT Á HREINU - fyrir smekk og þarfir Noröuriandabúa - gæði á góðu verði! þorir og þolir KALDAR STAÐREYNDIR um þaö sem máli skiptir, svo sem kæiisviö, fiystlgetu, einangnin, styrk- leika, gangtíma og rafmagnsnotkun. Hátúni 6a. sími (91) 24420 HRINGDUl in skuldfærð á greiðslukortareikninq þinn mánaðarlega. SIMINN ER 691140 691141
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.