Morgunblaðið - 22.03.1987, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 22.03.1987, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. MARZ 1987 53 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Aðstoð á tannlækningastofu Stúlka óskast til aðstoðarstarfa á stóra tann- lækningastofu við Sundin. Nokkur starfs- reynsla æskileg. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist auglýsinga- deild Mbl. fyrir nk. þriðjudagskvöld merktar: „Aðstoð - 718“. Hjúkrunarfræðingar — sjúkraliðar Sjúkrahúsið á Blönduósi óskar að ráða í eftir- taldar stöður: ★ Hjúkrunarfræðinga í fastar stöður og til sumarafleysinga. ★ Sjúkraliða. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í símum 95-4206 og 95-4528. Kjötiðnaðarmaður Kjötiðnaðarmaður óskast til að veita kjöt- vinnslu okkar forstöðu. í boði eru góð laun og húsnæði. Nánari uppl. gefur kaupfélagsstjóri á skrif- stofu okkar í síma 94-3266. Kaupfélag Isfirðinga, Austurvegi 2, ísafirði. Viðskiptaleg fjármálaráðgjöf Ríkisstofnun óskar eftir viðskiptafræðingi eða manni með sambærilega menntun til að annast fjármálaráðgjöf. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 31. mars merktar: „Ráðgjöf — 5892“. Hjúkrunarfræðingar Sjúkrahúsið Sólvangur, Hafnarfirði, óskar eftir að ráða hjúkrunarfræðing til starfa nú þegar á næturvaktir. Um hlutastarf er að ræða. Einnig óskast hjúkrunarfræðingar til sumar- afleysinga. Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 50281. Aukatekjur? Bókaforlag vill ráða sölufólk um allt land. Góðir tekjumöguleikar fyrir einstaklinga og félagasamtök. Áhugasamir sendi umsóknir til auglýsinga- deildar Mbl. merktar: „Bók — 5120“. Gullsmiðir Er þrítug og hef mikinn áhuga á að komast að sem nemi í gullsmíði. Ég er vön þolin- mæðis- og nákvæmnisvinnu sem tækniteikn- ari. Allur reynslutími er vel þeginn. Upplýsingar í síma 73781. Siglufjörður Blaðberar óskast í Suðurgötu, Laugaveg, Hafnartún, Hafnargötu. Upplýsingar í síma 71489. Hlutastarf Óskum að ráða starfsmann til mánaðarlegrar umfjöllunar um neytendamál. Um er að ræða hlutastarf. Upplýsingar hjá ritstjóra. Vinnan, tímarit Alþýðusambands íslands, Grensásvegi 16, Reykjávík. Sími 83044. Atvinna óskast Rúmlega þrítugur maður óskar eftir atvinnu (strax), hlutastarf eða fullu starfi, til skamms tíma eða langs. Hefur háskólapróf í raungreinum , og góða þekkingu á tölvum , þ.m.t. PC og IBM System/36 og forritunarmálum. Mjög góð tungumálakunnátta og drjúg kennslu- reynsla. Upplýsingar i sfma 84975. Framleiðslustjóri ★ Fyrirtækið: Sérhæft iðnfyrirtæki í Reykjavík. 100 starfsmenn. ★ Starfssvið: Skipulagning og stjórnun framleiðslu. Kostn- aðareftirlit. Aætlanagerð, verðlagning, innkaup og birgðastýring. Tölvuvinnsla. Mannahald. ★ Framleiðslustjórinn: Rekstrarhag-, tækni-, eða -verkfræði æskileg menntun. Góður stjórnandi sem sýnir frum- kvæði og hefur vilja og getu til að fá fólk til að vinna með sér. Reynsla af tölvuvinnslu nauðsynleg. ★ Starfið: Krefjandi stjórnunarstarf hjá traustu fyrir- tæki. Laust eftir nánara samkomulagi. Áhugasamir eru beðnir að hafa samband við Holger Torp fyrir 30. mars nk. Starfsmannastjórnun Ráöningaþjónusta FRGJIll Sundaborg 1-104 Reykjavík - Símar 681888 og 681837 Yfirbakari Bakari óskast sem fyrst, þarf að geta unnið sjálfstætt, reglusemi áskilin. Bakaríið er á höfuðborgarsvæðinu. Upplýsingar um aldur og fyrri störf leggist inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir .25. mars merkt: „Bakari — 8246“. Au pair Stúlka óskast til að gæta eins barns og vinna létt húsverk. Má ekki reykja. Þarf að geta byrjað í júní. Nánari upplýsingar veitir: Cinthia Kishel, 4751 Outer Bank Drive, Norcross, GA 30092, U.S.A. Tæknistjóri Fyrirtæki á sviði myndbandagerðar óskar eftir að ráða til sín tæknistjóra. Leitað er að útvarpsvirkja eða manni með reynslu af myndbandavinnslu. Laun samkomulag. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „Tæknistjóri — 584“ fyrir 25. mars 1987. Au-pair Dönsk-íslensk stúlka óskar eftir vinnu í Reykajvík frá 1/4-15/7 1987. Upplýsingar í síma 53772. Tímaritið Þjóðlif óskar eftir fólki í kvöldvinnu við áskriftasöfnun. Góð laun fyrir gott fólk. Upplýsingar í síma 621880. Þú Vegna aukinnar eftirspurnar eftir Marja- Entrich lífrænum húðvörum ætlum við að bæta við nokkrum góðum sölumönnum s.s. einstaklingum, nuddstofum, sólbaðsstofum o.s.frv. Hringið eða komið í Grænu línuna og leitið upplýsinga. Námskeið í Reykjavík 11. apríl. Umsóknarfrestur rennur út 7. apríl. Græna línan, Týsgötu 3, Sími 622820. Opið 13.00-18.00 virka daga og laugardaga frá 10.00. Starfskraftur óskast Dugleg og ákveðin manneskja óskast til starfa hjá þróttmiklu fyrirtæki tengt hljóð- vinnslu og kvikmyndagerð. Starfið felst meðal annars í símavörslu, vélrit- un, bókhaldi og fleiru. Góð ensku- og vélritun- arkunnátta nauðsynleg, svo og hæfileikar til að starfa sjálfstætt. Góðir framtíðarmögu- leikar fyrir rétta menneskju. Skriflegar umsóknir skilist á auglýsingadeild Mbl. fyrir 28. mars nk. merkt: „H — 2117. Trésmiðir Óska eftir að ráða trésmiði í vinnu. Mælinga- vinna. Upplýsingar í síma 671803. Ártak hf. Er að losna 22ja ára stúdent óskar eftir vinnu frá og með 1. apríl. Ýmislegt kemur til greina. Upplýsingar síma 75834 eftir kl. 19.00.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.