Morgunblaðið - 22.03.1987, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 22.03.1987, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. MARZ 1987 Símatími kl. 1-3 Húsnæði í Múlahverfi óskast Höfum verið beðnir að útvega 400-600 fm verslunar-, iðnaðar- og skrifstpláss í Múlahverfi. Traustur kaupandi. Húseign v. miðborgina Til sölu um 160 fm verslunarhús við miðborgina. Um 300 fm eignarlóð fylgir. Uppl. á skrifst. (ekki í síma). Við Laugaveg — skrifstofuhæð Góð u.þ.b. 445 fm skrifstofuhæð á 3. hæð í nýju lyftu- húsi. Hæðin er laus strax, tilb. u. trév. með frágenginni sameign. Hæðinni mætti skipta í 3-4 hluta. 4 stæði í bílageymslu fylgja. Verslunarpláss í miðborginni Til sölu vandað verslunarpláss á söluhæð við mið- borgina. Góðir sýningargluggar. Stærð 50 fm. Uppl. á skrifst. (ekki í síma). Skrifstofuhæðir við Dugguvog Til sölu glæsil. skrifstofuhæðir 390 fm og 330 fm við Dugguvog. Hæðirnar afh. tilb. u. trév. og máln. í vor. Sameign fullbúin m.a. malbikuð bílastæði. Glæsilegt útsýni. Hagstætt verð. Byggingarlóðir Höfum til sölu byggingarlóðir undir raðhús á góðum stað í Seláshverfi. Uppdráttur og nánari uppl. á skrifst. EIGNAMIÐLUI\II\ 2 77 11 ÞINGHOLTSSTRÆTI 3 Sverrir Kristinsson, sölustjóri - Þorleifur Guðmundsson, sölum. Þórólfur Halldórsson, lögfr.—Unnsteinn Beck, hrl., sími 12320 CD $ STEFNIÐ ÞIÐ ÁFYRSTU ÍBÚÐINA YKKAR? Þá er ekki ósennilegt að þið ætlið ykkur að sækja um húsnæðislán. Hafið því þetta í huga: Húsnæðiskaup eru mun vandlegar undirbúin nú en áður. Nú þykir sjálf- sagt að byrja eigin sparnað með góðum fyrirvara. Þið semjið við banka eða sparisjóð um reglubundinn sparnað í tilskilinn tíma, og í kjölfarið lán út á hann. Um svipað leyti sækið þið um húsnæðislánið. Þegar þið hafið fengið skriflegt lánsloforð í hendur, er orðið tímabært að ganga til samninga, fyrr ekki. Útborgunardagar lánsins eru tilgreindir í lánslof- orðinu. Þegar kemur að kaupsamningnum getið þið því miðað innborg- anirnar við útborganir húsnæðislánsins. Síðan gerist allt um svipað leyti: Lánsloforðið kemur til greiðslu, banki eða sparisjóður veitir ykkur umsamda fyrirgreiðslu og þið fáið íbúðina afhenta. Þannig er staðið að húsnæðis- kaupum í dag. Gangi ykkur vel! Húsnæðisstofnun ríkisins NU lokum við hringnum Enn er örfáum 4ra og 5 herb. íbúðum óráðstafað í einum glæsilegasta íbúða- kjarna sem reistur hefur verið hér á landi. íb. afh. tilb. undir trév. og máln. í október nk. Sameign og yfirbyggðum garði verður skilað fullfrág. Öllum íb. fylgja bílskýli í kj. og flestar íb. hafa sérinng. Stór og góð sameign sem gefur mikla möguleika. Einkasundlaug, heitur pottur og sauna fyrir íbúana. Upphituð bílaplön og stéttir. Óvenju hagst. verð og greiðslukj. sbr. meðf. dæmi: 4ra herb. 112 fm íb. auk bílgeymslu o.fl. Við undirritun kaupsamnings kr. 300 þús. Með væntanl. láni fré Húsnstj. f. þann sem hefur full lánsr. og er aö kaupa í fyrsta sinn kr. 2450 þús. Lán frá byggjanda 13 ár kr. 350 þús. Greiöa má meö jöfnum greiðslum á 12 mán. kr. 400 þús. Samtals kr. 3500 þús. íbúðirnar eru við Sjávargrund í Garðabæ. Oplft 1-3 m Óðinsgötu 4 11540 - 21700 Jón Guðmundsson sölust|., Lsó E. Lövs lögfr.. ÖUfur Stsfánsson viðsklptafr. ,<5^ FASTEIGNA WlMARKAÐURINN Fasteignasala í 24 ár Opið kl. 1-4 Snorrabraut 27, inngangurfrá Hverfisgötu. 22911-19255 2ja herb. Álfaskeið Ca 55 fm. Verð 1,6 millj. Laugavegur Ca 38 fm. Verð 1,0 millj. Laugavegur Ca 50 fm. Verð 1,5 millj. Nýlendugata Ca 40 fm. Verð 1,1 millj. 4ra - 5 herb. Laugavegur í smíðum 90 fm. Til afh. strax. Einbýlishús Blesugróf Ca 170 fm. Verð 5,8 millj. Hvassaberg — Hf. Ca 220 fm. Verð 6,3 millj. Hveragerði Ca 150 fm. Verð 4,0 millj. Grindavík Ca 95 fm. Verð 2,7 millj. Atvinnuhúsnæði Bergstaðastræti 45 fm verslunar eða skrifsthúsn. Smiðjuvegur Ca 960 fm tvær hæðir. Réttarháls 1000 fm. Til afh. strax. Vesturgata 110 fm. Til afh. strax. Bygggarðar — Seltjn. 208 fm + 65 fm millil. Lúðvík Ólafsson, Reynir Guðmundsson, lögmaður Póll Skúlason hdl. 88 28 Opiðídag ki. 12-2 Rauðalækur 2ja herb. 55 fm íb. á jarðh. Skipholt 2ja herb. 44 fm ib. á 2. hæð í fjórb. Skúlagata 2ja herb. 50 fm ib. á 3. hæð i fjölb. Grettisgata 2ja herb. nýstandsett íb. i timb- urhúsi. Krosseyrarvegur — Hf. 3ja herb. nýstandsett hæð í tvíb. Nýr 35 fm bílsk. Miðbraut — Seltjnes 3ja herb. falleg íb. á jarðhæð í tvíbhúsi. Engjasel 4ra-5 herb. 115 fm góð íb. á 1. hæð. Bilskýli. Ásbraut 4ra herb. 110 fm íb. á 3. hæð. Bilskróttur. Raðhús Næfurás 250'fm raðhús á tveimur hæð- um. Innb. bflsk. Hagasel 200 fm gott raðhús á tveimur hæðum. Innb. bilsk. Fannafold sr jL 125 fm einbhús á einni hæð. Selst fullfrág. að utan. Útveggir einangr. og pússaðir að innan. Afh. í júní nk. Fannafold — raðhús rr . □JB j 132 fm raðhús ásamt 25 fm bílsk. Seljast tæpl. tilb. u. trév. Afh. í nóv. '87. INGILEIFUR EINARSSON löggiltur fasteignasali Suðurlandsbrauf 32 Séreignir Barmahlíð íbúðirnar þurfa að vera samþykktar og í góðu ásig- komulagi. Einnig eru á kaupendaskrá okkar fjöldi kaupenda að stærri eignum, t.d. 4ra-5 herb. íb., sérhæðum og minni rað- og einbhúsum á Reykjavíkursvæðinu. Mjög góð ca 127 fm efri íbúðarhæð sem skiptist þannig: 2 svefnherb. á sér gangi ásamt baði. 2 stórar stofur, fallegt sjónvarpsherb. og gott eldhús. í risi er stórt íbúðarherbergi ásamt snyrtingu. Góður bílskúr. Vel umgengin og falleg eign. Verð 4,8 millj. Digranesvegur Góð ca 120 fm neðri sérhæð sem eru: 2 góðar stofur, 3 svefnherbergi og bað, gott eldhús, suðursvalir. Fallegt útsýni. Verð 4,6 millj. Laus strax. Birtingakvísl Sérlega vandað og smekklegt raðhús á tveim, hæðum, ca 170 fm. Á efri hæð er stofa, svefnherbergi, eldhús og snyrting. Niðri eru 3 svefnherbergi, glæsilegt bað- herbergi og gott þvottahús. Stórar svalir eru á efri hæð. Góður bílskúr. Verð 6,8 millj. Vogarsel Glæsilegt einbýlishús, ca 387 fm. í húsinu geta verið 4-5 svefnherbergi og 3 stórar stofur á tveim hæðum. Stórt eldhús. Á jarðhæð er bílskúr og mikið rými sem hentað gæti einstaklingum fyrir allskyns einkarekstur. Verð 10,5 millj. Laus strax. 26600f FatMgnoþjónuttm Aimtuntrmtí 17, c. 28600 Þorsteinn Steingrímsson lögg. fasteignasati
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.