Morgunblaðið - 22.03.1987, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 22.03.1987, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. MARZ 1987 57 | raðauglýsingar — radauglýsingar — raðauglýsingar Verslunarhúsnæði 120 fm í Vesturbænum til leigu. Upplýsingar í símum 22012 á daginn og 14065 á kvöldin. Skrifstofuhúsnæði 275 + 375 = 650 fm Til leigu er skrifstofuhúsnæði í nýju húsi við Skipholt. Er hér um 650 fm að ræða sem auðvelt er að skipta í 275 fm og 375 fm eða 325 fm og 325 fm. Húsnæðið verður tilbúið til innréttinga með mjög vönduðum frágangi á allri sameign og lóð. Verður afhending 30. september 1987. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofutíma í símum 31965 og 82659. Til leigu í Kópavogi Til leigu allt að 1100 fm atvinnuhúsnæði í húsi KRON við Skemmuveg 4a, Kópavogi. Teikningar og nánari upplýsingar á skrifstofu minni. Lögmannsstofa Ólafs Ragnarssonar, Laugavegi 18. Til leigu Til leigu vestast í vesturbænum 500 fm. húsnæði fyrir vörugeymslur, léttan iðnað eða verslun. Lofthæð 4 m. Má skipta í smærri einingar. Laust frá 1. apríl. Tilboð merkt: „L —2103“ sendist auglýsinga- deild Mbl. fyrir 18. mars nk. Verslunarhúsnæði 205 fm. m/innkeyrsluhurð 123 fm. Til leigu er verslunarhúsnæði í nýju húsi við Skipholt. Er hér um 123 fm. annars vegar að ræða, sem hentar mjög vel fyrir sérversl- un og 205 fm. sem hægt er að skipta í 135 fm. og 70 fm. Þetta húsnæði er með inn- keyrsluhurð, sem hentað getur samblandi af verslun og heildverslun. Húsnæðið verður tilbúið til innréttinga með mjög vönduðum frágangi á allri sameign og lóð. Verður af- hending 31. júlí 1987. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu- tíma í símum 31965 og 82659. Til leigu í EV-húsinu Smiðjuvegi 4, Kópavogi Verslunar- eða iðnaðarhúsnæði, alls um 2000 fm til leigu á hornlóð í mesta athafna- hverfi Kópavogs. Möguleiki á smærri eining- um. Húsnæðið hentar til margskonar starfsemi, svo sem: alhliða verslunarreksturs í heildsölu eða smásölu, veitingareksturs, líkamsræktar, leiktækjasalar, iðnaðar o.fl. Upplýsingar í síma 77200 eða á staðnum. Kvöldsími 622453. Þeir sem hafa óskað eftir að fá leigt hjá okkur húsnæði, en við ekki getað gefið svar, þar sem við biðum svars menntamálaráðu- neytisins, sem hafði áhuga á leigutöku, eru beðnir um að endurnýja umsóknir sínar. Egill Vilhjálmsson hf. Prentarar — prentsmiðjur Til sölu nýleg tæki til filmu- og plötugerðar. Upplýsingar á vinnutíma í síma 686110. Sandblástur Fyrirtæki á sviði sandblásturs og málm- húðunar til sölu. Lysthafendur leggi inn nöfn sín á auglýsinga- deild Mbl. merkt: „B — 2114“ fyrir 27. mars. Plastframleiðendur Til sölu góð framleiðsluhugmynd fyrir plast- fyrirtæki á sviði iðnaðar, gæti hentað þér. Varan er einnota. Hér er um nýjung að ræða. Þeir sem áhuga hafa vinsamlegast sendi auglýsingadeild Mbl. merkt: „Plast —8206“. Hjólaskófla Til sölu CAT. 950B árg, 1984. Ekinn 1700 tíma. Upplýsingar í síma 95-1005 eftir kl. 19.00 á kvöldin. Skóverslun Vorum að fá í sölu þekkta barnaskóbúð. Sömu eigendur í 19 ár. Nánari uppl. á skrifst. Fasteignahúsið Ingólfsstræti 18. 50 fm skrifstofuhúsnæði í hjarta borgarinnar til sölu. Sérinngangur. Nýjar innréttingar og lagnir. Upplýsingar í síma 687068 eftir kl. 19.00. Úrvalsútsæði Kartöfluræktendur! Höfum allar tegundir af úrvalsútsæði til sölu. Einnig stofnútsæði. Upplýsingar í símum 96-31339, 96-31183 og 96-31184. Öngull hf. Til sölu við Laugaveg Skrifstofuhúsnæði á 3. hæð sem afh. tilb. undir tréverk. Mögul. á hagstæðum grkj. Til afh. nú þegar. Fasteignasalan Fjárfesting, sími 622033. Kaupmenn — kjötiðnaðarmenn Einstakt tækifæri Til sölu er 140 fm húsnæði sem hentar mjög vel fyrir matvöruverslun með kjötsölu. í hús- næðinu hefur verið matvöruverslun í áratugi. Húsnæðið er laust mjög fljótlega. ATHUGIÐ: Engin kaup á „GOODWILL". Góð greiðslukjör. Þeir sem áhuga hafa eru beðnir að leggja nafn og símanúmer inn á auglýsingadeild Mbl merkt: „Kjöt — 5126“ fyrir 25. mars 1987. Jörð til sölu Jörðin Heydalur í Reykjafjarðarhreppi N-ís. er til sölu ef viðunandi tilboð fæst. Á jörðinni er íbúðarhús á einni hæð 140 fm og kjallari að hluta. Fjárhús fyrir 300 kindur, fjós fyrir 10 kýr, flatgryfja, þurrheyshlaða og votheyshlaða. Vélageymsla 60 fm. Tún 23 ha. og framræst land ca. 15-20 ha. Beitiland mikið og gott, jarðhiti, möguleiki á fiskirækt, skógrækt, ferðaþjónustu o.fl. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Nánari upplýsingar gefa eigendur í símum 94-4824 og 94-3364. Þjóðmálafundur f Þykkvabæ Boðað er til almenns stjórnmálafundar i skólanum i Þykkvabae mánudaginn 23. mars nk. kl. 16.00. Rædd verður staða og stefna þjóömála, hvað hefur áunnist og hvar er úrbóta þörf. Framsöguerindi flytja þingmennirnir Þor- steinn Pálsson, Árni Johnsen, Eggert Haukdal og Arndís Jónsdóttir kennari, en síðan verða almennar umræöur. Fólk er hvatt til að mæta og leggja hönd á plóginn. Sjálfstæðisfélag Rangárvallasýslu. Kópavogur — Kópavogur Konur í Reykjaneskjördæmi Sjálfstæðiskvennafélagiö Edda í Kópavogi heldur fund með öllum konum á framboðs- lista Sjálfstæðisflokksins i Reykjaneskjör- dæmi í Hamraborg 1, 3. hæð, mánudaginn 23. mars kl. 21.00. Kaffiveitingar. Konur mætið allar og takiö meö ykkur gesti. Stjómin. Viltu vera virk? Sjálfstæðiskvennafélagið Vöm é Akureyri heldur námskeið 28. og 29. mars. Sjálf- stæðiskonur í Norðurlandskjördæmi eystra eru hvattar til að sækja námskeiðið. Þátt- töku þarf að tilkynna fyrir fimmtudaginn 26. mars nk. í sima 21504. Þátttökugjald er 2000 kr. Dagskrá laugardag: Kl. 10.00-10.30 Staða konunnar innan pólitísku flokkanna. Margrét Kristinsdóttir. Kl. 10.30-12.00 Sjálfsstyrking. Hjördís Þorsteinsdóttir. Kl. 12.00-13.00 Matarhlé. Kl. 13.00-15.30 Greinaskrif. Þórunn Gestsdóttir. Kl. 15.30-16.00 Kaffihlé. Kl. 16.00-17.00 Uppsetning funda. Hjördís Þorsteinsdóttir. Dagskrá sunnudag: Kl. 10.00-12.00 Ræöumennska. Hjördís Þorsteinsdóttir. Kl. 12.00-13.00 Matarhlé. Kl. 13.00-14.00 Komandi kosningar. Tómas Ingi Olrich. Kl. 14.00-15.30 Fundarsköp. Hjördis Þorsteinsdóttir. Kl. 15.30-16.00 Kaffihlé. Kl. 16.00-17.00 Umræður. Hjördfs Þorsteinsdóttir. Stjórnin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.