Morgunblaðið - 22.03.1987, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 22.03.1987, Blaðsíða 51
MÖRGÚNBLÁÐIÐ, s'ÚNNUDAGÚR 22. MARz' 1987 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Getum bætt við nokkrum stúlkum á sauma- og suðuvélar. Stórbætt kjörvið síðustu kjara- samninga og einnig bónuskerfi sem gefur enn betri tekjumöguleika. Komið og ræðið við verkstjóra okkar, Ólöfu og Ernu. Upplýsingar í síma 14085. Vinnustaður á besta stað í bænum. Strætis- vagnamiðstöð á Hlemmi steinsnar frá vinnustað. Sjóklæðagerðin hf. Skúlagötu 51, Reykjavík. Leikskólinn Hólmavík óskar eftir að ráða forstöðumann og fóstru frá 1. maí nk. Um er að ræða 75% starf í báðum tilfellum. Umsóknarfrestur er til 31. mars 1987. Nánari upplýsingar gefur sveitar- stjóri í síma 95-3193. Sveitarstjóri Hólmavíkur. PÓST- OG SlMAMÁLASTOFNUNIN óskar að ráða fólk til bréfberastarfa hálfan daginn í Reykjavík. Upplýsingar hjá póstmeistara og hjá útibús- stjórum pósthúsanna. Sumarvinna Kona um fertugt með stálpað barn óskar eftir vinnu úti á landi frá 1. júní til 1. sept. Góð starfsreynsla í barnagæslu og öðrum störfum. Meðmæli geta fylgt. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „P - 2112“. Viðskiptafræðinemi á 3. ári óskar eftir áhugaverðu starfi nk. sumar. Hlutastarf með námi næsta vetur kemur til greina. Vinsamlegast leggið inn nafn og símanúmer á auglýsingadeild Mbl. merkt: „V — 901“. Matreiðslumaður Vanur matreiðslumaður með 15 ára starfs- reynslu óskar eftir starfi í sumar frá ca 1. júní til 1. september. Margt kemur til greina hvar á landinu sem er. Tilboð merkt: „M — 585" sendist inn á aug- lýsingdeild Mbl. fyrir 31. mars. Rannsóknastörf Rannsóknastofnun í Reykjavík óskar eftir líffræðingi eða lífefnafræðingi til blóðrann- sókna. Framtíðarstarf. Uppl. um menntun og fyrri störf skulu sendar á auglýsingadeild Mbl. merktar: „R — 817“ fyrir 25. mars 1987. Laus staða Staða starfsmanns við símavörslu er laus til umsóknar. Laun skv. launakerfi ríkisins. Umsóknir er greini frá menntun og fyrri störf- um sendist undirrituðum fyrir 31. mars 1987. Bæjarfógetinn í Kópavogi Apótek Lyfjatæknir eða starfsmaður vanur vinnu í apóteki óskast til starfa í Garðs Apóteki allan daginn eða hálfan (eftir hádegi). Upplýsingar um aldur og fyrri störf óskast sendar auglýsingadeild Mbl. merktar: „Apó- tek - 2113“. Tölvur — þjónusta ★ Öflugt tölvufyrirtæki ★ Starfsmaðurinn þarf að hafa þekkingu, reynslu og áhuga á PC vél- og hugbúnaði. Hann þarf að leggja metnað sinn í að veita viðskiptavinum góða þjónustu jafnframt því að vera góður starfs- félagi. Góð enskukunnátta og stúdentspróf skilyrði. ★ Starfið Felur í sér þjónustu, ráðgjöf og sölu í tengsl- um við PC vél- og hugbúnað. Góð starfsað- staða hjá traustu fyrirtæki. Laust strax. Nánari upplýsingar veitir Holger Torp. Umsóknarfrestur til 30. þ.m. Starfsmannastjórnun Ráðningaþjónusta FRum Sundaborg 1-104 Reykjavík - Símar 681888 og 681837 Afgreiðslustörf Óskum að ráða nú þegar duglegan og reglu- saman starfskraft til afgreiðslustarfa í hálfs dags starf (kl. 13.00-17.00). Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 25. mars nk. merkt: „Þ - 5124". Framkvæmdastjóri Eitt stærsta fyrirtæki landsins á sviði niður- lagningar og niðursuðu sjávarafurða, stað- sett á Norðurlandi, óskar að ráða framkvæmdastjóra. Leitað er eftir manni með viðskiptamenntun, sem á auðvelt með að starfa sjálfstætt og hefur áhuga og getu til að takast á við marg- vísleg krefjandi verkefni. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Með allar umsóknir verður farið sem trúnað- armál. Umsóknir sendist til Endurskoðunarmið- stöðvarinnar hf. N. Manscher, c/o Björn St. Haraldsson, löggiltur endurskoðandi, 640 Húsavík. Hann veitireinnig nánari upplýsing- ar í síma 96-41865. EndurskoÓunar- Höfðabakki 9 mióstnóin hf Pósthoif 10094 11IIUÖIUUIIIIII. 130 REYKJAVIK N.Manscher Afgreiðslumaður Stafsmaður óskast í vöruafgreiðslu. Starfið felur í sér m.a. pökkun á vöru, útsend- ingar, frágangi fylgibréfa o.fl. Við leitum að frískum manni á góðum aldri. Þarf að hafa bílpróf. Umsóknareyðublöð fást hjá starfsmanna- stjóra er veitir upplýsingar. $ SAMBAND ÍSL. SAM VINNUFÉLAGA STARFSMANNAHALD Hótelstjóri Hótel Bifröst Við auglýsum eftir hótelstjóra á Hótel Bifröst í Borgarfirði, sem starfrækt er í júní, júlí og ágúst. Ennfremur óskum við eftir matreiðslumanni. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf óskast sendar til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 1. apríl merktar: „Bifröst — 586“. Farið verður með allar umsóknir sem trúnað- armál. Samvinnuferðir-Landsýn hf. Trésmiði vantar Óskum að ráða trésmiði til starfa sem fyrst. Allar nánari upplýsingar gefnar í síma 97-1700. Hlöflum, Fellahreppi. 701 Egils8taðir. Trésmiðja Fljótsdalshéraðshf. ^ 97-1329 ^ 97-1450 Vinnuveitendur Ferskfiskmat ríkismats sjávarafurða var lagt niður með lögum frá Alþingi núna um ára- mót. Vegna þessa eru starfsmenn á lausu sem eru: • Vanir að vinna sjálfstætt. • Hafa langa reynslu að baki í sjávarút- vegi. • Búa yfir sérþekkingu á sviði fiskvinnslu. • Hafa mikla starfsreynslu. Hafir þú áhuga á slíkum starfsmönnum í vinnu hjá þér hafðu samband við okkur í síma 13866 eða 27533. Margt kemur til greina. Menn á lausu m.a. í Vestmannaeyjum, Reykjavík, Akranesi, Snæfellsnesi og Akureyri. Reykjavík, 20. mars 1987, Vinnumiðlun ríkisimats sjávarafurða.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.