Morgunblaðið - 22.03.1987, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 22.03.1987, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. MARZ 1987 63 40.000 manns hafa séð Land míns föður Á MIÐVIKUDAGSKVÖLDIÐ 18. mars kom 40.000asti sýningar- gesturinn á stríðsárasöng-leikinn Land míns föður eftir Kjartan Ragnarsson. Land míns föður var frumsýnt í Iðnó 4. október 1985 og hefur því verið sýnt í nærfellt tvö heil leikár við miklar og stöðugar vinsældir — uppselt hefur verið á nánast hverja sýningu. Land míns föður er nú komið í hóp fimm vinsælustu leik- rita LR frá upphafí og aðsókn er enn mikil. Það er Stefán Baldursson leik- hússtjóri sem færir hinum heppna leikhúsgesti, Kristjönu Magnúsdóttir, blómvönd og gjafakort fyrir tvo á einhveija af sýningum Leikfélagsins af þessu tilefni. í baksýn er Unnur Jónasdóttir miðasölukona. 1 Si00; ^'eí'ð r flf 6Í oKV 3' sid' oK\ r> 6777 aoOrfteí'ð z&n AUCLÝSINGASTOFA MYNDAMÓTAHF Yfirkjörstjórn í Suðurlands- kjördæmi tilkynnir: Frambodsfrestur vegna Alþingiskosninga 25. apríl nk. rennur út 27. mars nk. Listum til framboðs í Suðurlandskjördæmi ásamt samþykki frambjóðenda og listum með tilskyldum fjölda meðmælenda ber að skila til yfirkjörstjórnar, sem tekur á móti framboðum á skrifstofu sýslu- mannsins í Árnessýslu að Hörðuvöllum 1, Selfossi, föstudaginn 27. mars nk. frá kl. 20.30 til kl. 24.00. Einnig þarf að leggja fram ósk um listabókstafi. Framboðslistar verða síðan úrskurðaðir á fundi yfir- kjörstjórnar sem haldinn verður á sama stað laugar- daginn 28. mars nk. kl. 14.00. Yfirkjörstjórn í Suðurlandskjördæmi Kristján Torfason Jakob J. Havsteen Pálmi Eyjólfsson Magnús Guðbjarnarson Stefán A. Þórðarson Áskrift hlutafjár ftjjf í Útvegsbanka íslands hf. í samræmi við ákvæði laga nr. 7/1987 gengst ríkis- stjórnin fyrir stofnun hlutafélagsbanka um Útvegsbanka íslands. Samkvæmt tillögu að sam- þykktum fyrir hlutafélagsbankann, sem lagt er til að heiti Utvegsbanki Islands hf., er lágmarks- hlutur kr. 10.000.-, en að öðru leyti skiptist hlutafé í hluti að nafnverði kr. 100.000.-, kr. 1.000.000.-, kr. 10.000.000.- og kr. 100.000.000.-. Frá og með mánudeginum 23. mars nk. mun áskriftaskrá ásamt tillögu að samþykktum fyrir Útvegsbanka íslands hf. liggja frammi í viðskipta- ráðuneytinu, Arnarhvoli, Reykjavík, í Útvegsbanka íslands, aðalbanka, 5. hæð við Austurstræti í Reykjavík og í útibúum Útvegsbanka íslands. Frestur til að skrifa sig fyrir hlutafé í Útvegsbanka íslands hf. stendur til kl. 16.00 mánudaginn 30. mars. Hlutafé ber að greiða eigi síðar en hinn 30. apríl nk. Stofnfundur Útvegsbanka íslands hf. verður hald- inn 7. apríl 1987 á Hótel Sögu, sal A og hefst fundurinn kl. 15.00. Skrá yfir áskrifendur hlutafjár mun liggja frammi til sýnis fyrir áskrifendur í við- skiptaráðuneytinu í eina viku fyrir stofnfund. Viðskiptaráðuneytið, 20. mars 1987. Hvar kemur HOT GEL að notum? í göngutúmum. í bátnum. Upp á dekki. í útreiðartúrnum. í golfinu. í, uppslættinum. í stangveiðinni. í fuglaskoðuninni. Á vélsleðanum. í skotveiðinni. Á skíðum. Og yfirleitt bara þar ____________ sem hitagjafa er þörf. Útsölustaður Er þér stundum kalt? Ef svo er lestu þá þetta!!!!! HOT GEL varmabeltin og varmavestin inni- haida margnota hitagjafa sem hægt er að grípa til hvar sem er og hvenær sem er. Kjörin gjöf fyrir útivistarfólk. útilJf í Glæsibæ. 5- -f A Heildsölubirgðir Gullborg hf. S. 46266. mTí{ krófur STÓRKOSTLEG HÖNNUIM í SÉRSTÖKUM GÆÐAFLOKKI WrM Hverfisgata 37 Simi 91-21490 91-21846 Pósthólf 761 101 Reykjavik S f’ Vikurbraut 13 Simi 92-2121 Pósthólf 32 230 Keflavik MOBALPA mmmmmmmmmmmmm kitmms
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.