Morgunblaðið - 22.03.1987, Page 63

Morgunblaðið - 22.03.1987, Page 63
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. MARZ 1987 63 40.000 manns hafa séð Land míns föður Á MIÐVIKUDAGSKVÖLDIÐ 18. mars kom 40.000asti sýningar- gesturinn á stríðsárasöng-leikinn Land míns föður eftir Kjartan Ragnarsson. Land míns föður var frumsýnt í Iðnó 4. október 1985 og hefur því verið sýnt í nærfellt tvö heil leikár við miklar og stöðugar vinsældir — uppselt hefur verið á nánast hverja sýningu. Land míns föður er nú komið í hóp fimm vinsælustu leik- rita LR frá upphafí og aðsókn er enn mikil. Það er Stefán Baldursson leik- hússtjóri sem færir hinum heppna leikhúsgesti, Kristjönu Magnúsdóttir, blómvönd og gjafakort fyrir tvo á einhveija af sýningum Leikfélagsins af þessu tilefni. í baksýn er Unnur Jónasdóttir miðasölukona. 1 Si00; ^'eí'ð r flf 6Í oKV 3' sid' oK\ r> 6777 aoOrfteí'ð z&n AUCLÝSINGASTOFA MYNDAMÓTAHF Yfirkjörstjórn í Suðurlands- kjördæmi tilkynnir: Frambodsfrestur vegna Alþingiskosninga 25. apríl nk. rennur út 27. mars nk. Listum til framboðs í Suðurlandskjördæmi ásamt samþykki frambjóðenda og listum með tilskyldum fjölda meðmælenda ber að skila til yfirkjörstjórnar, sem tekur á móti framboðum á skrifstofu sýslu- mannsins í Árnessýslu að Hörðuvöllum 1, Selfossi, föstudaginn 27. mars nk. frá kl. 20.30 til kl. 24.00. Einnig þarf að leggja fram ósk um listabókstafi. Framboðslistar verða síðan úrskurðaðir á fundi yfir- kjörstjórnar sem haldinn verður á sama stað laugar- daginn 28. mars nk. kl. 14.00. Yfirkjörstjórn í Suðurlandskjördæmi Kristján Torfason Jakob J. Havsteen Pálmi Eyjólfsson Magnús Guðbjarnarson Stefán A. Þórðarson Áskrift hlutafjár ftjjf í Útvegsbanka íslands hf. í samræmi við ákvæði laga nr. 7/1987 gengst ríkis- stjórnin fyrir stofnun hlutafélagsbanka um Útvegsbanka íslands. Samkvæmt tillögu að sam- þykktum fyrir hlutafélagsbankann, sem lagt er til að heiti Utvegsbanki Islands hf., er lágmarks- hlutur kr. 10.000.-, en að öðru leyti skiptist hlutafé í hluti að nafnverði kr. 100.000.-, kr. 1.000.000.-, kr. 10.000.000.- og kr. 100.000.000.-. Frá og með mánudeginum 23. mars nk. mun áskriftaskrá ásamt tillögu að samþykktum fyrir Útvegsbanka íslands hf. liggja frammi í viðskipta- ráðuneytinu, Arnarhvoli, Reykjavík, í Útvegsbanka íslands, aðalbanka, 5. hæð við Austurstræti í Reykjavík og í útibúum Útvegsbanka íslands. Frestur til að skrifa sig fyrir hlutafé í Útvegsbanka íslands hf. stendur til kl. 16.00 mánudaginn 30. mars. Hlutafé ber að greiða eigi síðar en hinn 30. apríl nk. Stofnfundur Útvegsbanka íslands hf. verður hald- inn 7. apríl 1987 á Hótel Sögu, sal A og hefst fundurinn kl. 15.00. Skrá yfir áskrifendur hlutafjár mun liggja frammi til sýnis fyrir áskrifendur í við- skiptaráðuneytinu í eina viku fyrir stofnfund. Viðskiptaráðuneytið, 20. mars 1987. Hvar kemur HOT GEL að notum? í göngutúmum. í bátnum. Upp á dekki. í útreiðartúrnum. í golfinu. í, uppslættinum. í stangveiðinni. í fuglaskoðuninni. Á vélsleðanum. í skotveiðinni. Á skíðum. Og yfirleitt bara þar ____________ sem hitagjafa er þörf. Útsölustaður Er þér stundum kalt? Ef svo er lestu þá þetta!!!!! HOT GEL varmabeltin og varmavestin inni- haida margnota hitagjafa sem hægt er að grípa til hvar sem er og hvenær sem er. Kjörin gjöf fyrir útivistarfólk. útilJf í Glæsibæ. 5- -f A Heildsölubirgðir Gullborg hf. S. 46266. mTí{ krófur STÓRKOSTLEG HÖNNUIM í SÉRSTÖKUM GÆÐAFLOKKI WrM Hverfisgata 37 Simi 91-21490 91-21846 Pósthólf 761 101 Reykjavik S f’ Vikurbraut 13 Simi 92-2121 Pósthólf 32 230 Keflavik MOBALPA mmmmmmmmmmmmm kitmms

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.