Morgunblaðið - 22.03.1987, Page 36

Morgunblaðið - 22.03.1987, Page 36
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. MARZ 1987 LENI rúllurnar eru þéttvafnari, endast lengur og því ódýrari. Gerðu þinn eigin verðsamanburð. y *• • • ELDHUSRULLU? & SALERNISPAPPIR Erró notaði mikið hesta í myndskreytingu sína á strætisvagninum í Valenciennes, þvi billinn er 18 hestafla rúta. reiða og flutningatækj a í Norður Frakklandi og mennta- málaráðuneytið franska. Ekki þótti öllum vinum Errós nægilega virðulegt verkefni fyrir hann að mála á strætisvagn, en Erró var ekki aldeilis á því. í við- talinu við blaðamann Morgun- blaðsins lýsti hann sínu sjónar- miði:„Ég vil gera þetta eins vel og ég get. Ef vel tekst til, þá verður haldið áfram og listamenn geta þama fengið ómæld verk- efni. Hvað ætli séu margir strætisvagnar í hversu mörgum borgum í Frakklandi? Og svo finnst mér ekki síðra að mála á strætisvagn en t.d. að gera leik- tjöld, því strætisvagnar eru úti og fara um allt, svo að fólkið sér þá og býr við þá í daglegu lífi sínu. Ég skreyti allan bflinn eins og hann Ieggur sig. Hefi m.a. á honum hesta, enda er þetta það sem þeir kalla „18 hestafla rúta“. í frétt um atburðinn, þegar vagnamir vom formlega settir á götuna í Valeciennes, segir að eftir mánaðarvinnu í desember- mánuði með tveimur aðstoðar- mönnum í strætisvagnastöð RATP í París, hafí þessu mikla verki verið lokið. Erró hafi við þetta viðfangsefni haft í huga öll skrautlegu farartækin í Thailandi, Afghanistan og á Filippseyjum, en þau em alltaf ríkulega mynd- skreytt. E.Pá. Myndskreytingar Erros á strætisvögnum Fyrir áramótin lauk Erró við að myndskreyta franskan strætisvagn, svo sem fram kom í viðtali við listamanninn í Morgunblaðinu. Nú hafa borist myndir af þessum strætisvagni hans, sem er farinn að aka um göturnar í bænum Valencien- nes í Norður-Frakklandi og gleðja augu vegfarenda. Voru vagnar eftir þijá þar til valda myndlistarmenn teknir opin- berlega í gagnið nýlega og þykir mikið koma til þessarar nýjungar í Frakklandi. Fylgdi góð kynning á listamönnunum, en auk Errós voru fengnir til þessa verks Þjóðveijinn Peter Klasen og Haitimaðurinn Herve Telemaque, allir þrír þekktir myndlistamenn í Frakklandi og víðar um heim og af kynslóðinni sem fæddist á árunum 1932-35. Eiga það sameiginlegt að vera í myndlist sinni tegndir nýju táknlistinni sem spratt upp úr bandaríska myndapoppinu. Fyrir þessari nýjung, að fá með þessum hætti nútímalistina út á götuna, standa Semurval, samtök bif- Hann vekur athygli á götunum strætisvagninn sem Erró mynd- skreytti enda markmiðið að færa myndlistina út á götuna, þar sem fólkið getur búið við hana í daglega lífnu. Fyrstu strætisvagnarnir, sem flytja myndlist frægra listamann út á götuna í Valenciennes, EINANGRUNARHÓLKAR Hólkar og mottur úr polyethylene kvoðu. VIDURKENND EINANGRUN Hí Leítið upplýsinga VATNSVIRKINN HF. ÁRMÚLI 21 - PÓSTHÓLF 8620 - 128 REYKJAVlK SlMAR: VERSLUN 686455. SKRIFSTOFA 685966 1

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.