Morgunblaðið - 28.02.1988, Síða 49

Morgunblaðið - 28.02.1988, Síða 49
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. FEBRÚAR 1988 49 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Lagermaður Innflutningsfyrirtæki í Reykjavíkvantargóðan lagermann. Um framtíðarstarf er að ræða. Þeir sem áhuga hafa sendi upplýsingar um aldur og fyrri störf til auglýsingadeildar Mbl. fyrir fimmtudaginn 3. mars merktar: „K - 3919“. Öllum umsóknum verður svarað. III REYKJHJÍKURBORG |f | MT 4aa4ar Sío4Ót MT Heimilishjálp Starfsfólk óskast til starfa í húsi Öryrkjai- bandalags íslands í Hátúni. Vinnutími 2-4 tímar eftir samkomulagi. Upplýsingar í síma 18800. Rafvirkjar Rafvirkja vantar til vinnu strax. Upplýsingar í símum 45930 og 71694. Ljósvakinn sf. Hjúkrunarfræðingar Áhugasama hjúkrunarfræðinga vantar á lyfjadeild og hjúkrunar- og endurhæfingar- deild sem fyrst á Sjúkrahús Akraness. Góð vinnuaðstaða og mjög góður starfs- andi. Kynnið ykkur málin. Nánari upplýsingar gefur Sigríður Lister hjúkrunarforstjóri í síma 93-12311. Vélritun - ritvinnsla o.fl. Starfsmaður óskast nú þegar til starfa við vélritun og skyld störf. Umsóknir merktar: „Vélritun - 3920“ sendist auglýsingadeild Mbl. Stýrimaður Stýrimann, vanan netaveiðum, vantar á mb. Hrungni 200 lesta netabát frá Grindavík. Upplýsingar í símum 92-68413, 92-68043 og 92-68755. Vísirhf. Norræna listamiðstöðin (Nordiskt Konstcentrum) óskar eftir að ráða starfsmann til að annast sýningar (Utstálln- ingssekreterare) sem getur sýnt fram á starfsreynslu á þessum vettvangi og hefur að baki nám í listfræðum. Fjöldi sýninga er settur upp á ári hverju á vegum Norrænu listamiðstöðvarinnar og taka þær einkum til norrænnar samtímalistar. Sýningarnar eru settar upp í Sveaborg, á Norðurlöndum og jafnvel utan þeirra. Laun samkvæmt launaflokki A19 (byrjunar- laun 6.465 finnsk mörk á mánuði/hámarks- laun 8.786 mörk). Starfsmenn sem ekki koma frá Finnlandi eiga rétt á viðbótargreiðslum m.a. vegna flutninga. Umsækjendur þurfa að kunna dönsku, norsku eða sænsku auk ensku. Staðan er veitt til fjögurra ára. Norræna lista- miðstöðin hefur fyrst og fremst sýningahald með höndum en gefur einnig út listatímaritið SIKSI, annast rekstur 12 vinnustofa á Norð- urlöndum og skipuleggur ráðstefnur og fyrir- lestra. Þá rekur miðstöðin einnig bókasafn, skjalasafn og á fjölda listaverkabóka. Mið- stöðin er í Sveaborg skammt frá Helsinki. Umsóknir verða að hafa borist þann 10.3. 1988. Viðkomandi mun taka til starfa í lok maí mánaðar. Umsóknir skal senda Nordiskt Konstcentr- um, Sveaborg, SF-00190 Helsingfors. Nán- ari upplýsingar veita Birgitta Lönnell og Maaretta Jaukkuri, sýningarstjóri. síminn er 90358-0-668143. Starfskraftur óskast Óskum að ráða starfskraft til að hafa umsjón með fatamarkaði okkar á Laugavegi 28. Lágmarksaldur 25 ára. Upplýsingar í síma 20625 eða í versluninni Evu, Laugavegi 42. Sölustjóri - prentiðnaður Heildverslun, vel staðsett með þekkt um- boð, vill ráða sölustjóra til starfa fljótlega. Starfið felst m.a. í kynningu, sölu og leið- beiningum á notkun iðnaðarvara í Ijósmynda- deildum prentfyrirtækja. Leitað er að aðila á aldrinum 28-45 ára, helst með þekkingu eða reynslu í prentiðn- aði sem hefur trausta og örugga framkomu og getur tamið sér skipulögð vinnubrögð og frumkvæði. Viðkomandi þarf að vera reiðubúinn að sækja námskeið og vörusýningar erlendis og þarf því að hafa góða enskukunnáttu. Góð laun i boði fyrir réttan aðila. Allar umsóknir algjört trúnaðarmál. .Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri 'störf sendist skrifstofu okkar fyrir 6. mars nk. CtUDNT TÓNSSON RÁÐCJÖF & RÁÐNI NCARNÓN LISTA TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMl 621322 Sölu- og afgreiðslumaður til starfa hjá innflutnings- og framleiðslufyr- irtæki. Starfið er fólgið í afgreiðslu viðskiptavina á staðnum og símasölu. Sölumaðurinn þarf að vera þjónustusinnað- ur og samviskusamur og í leit að framtíðar- starfi. Æskilegur aldur 20-30 ára. Fyrirtækið er með innréttinga- og bygginga- vörur, mjög góð vinnuaðstaða. Laust strax. Aðstoðarmaður bílstjóra til starfa hjá heildverslun. Starfið felur í sér útkeyrslu á léttum vörum og aðstoð á lager. Aðstoðarmaðurinn þarf að vera samvisku- samur og dugmikill. Æskilegur aldur 20-25 ára. Nánari upplýsingar veitir Holger Torp. Skriflegum umsóknum skal skilað á skrif- stofu okkar fyrir 5. mars. Starfsmannastjórnun Ráðningaþjónusta FRum Sundaborg 1-104 Reykjavík - Símar 681888 og 681837 í Kaupmannahöfn FÆST í BLAÐASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTA- STÖÐINNI, KASTRUPFLUGVELLI OG Á RÁÐHÚSTORGI ermingartilboð sem samanstendur af; Kransaköku. rjómatertu, Sachertertu, Allt fyrir konuna “, Mokkatertu, brauðtertu, skúffuköku og snittum Losnið við áhyggjur og fyrirhöfn iLeimsendingarþjónusta ildarkjör Verðhugmyndir 20 manna veisla 13.500.- 30 manna veisla 18.900.- 40 manna veisla 24.400.-

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.