Morgunblaðið - 28.02.1988, Page 50

Morgunblaðið - 28.02.1988, Page 50
50 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. FEBRÚAR 1988 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Ungur rafvirkjameistari óskar eftir viðhaldsvinnu í fyrirtæki. Hefur 10 ára reynslu í vélum og raflögnum. Tilboð sendist augldeild Mbl. merkt: „Ábyggilegur — 3183“ fyrir 10. mars nk. Matreiðslumaður og starfsfólk í eldhús óskast nú þegar til starfa við Hótel Egilsbúð, Neskaupstað. Nánari upplýsingar veitir Guðmundur Ingva- son, sími 97-71323, heimasími 97-71608. Járniðnaðarmenn Óskum nú þegar eftir vönum járniðnaðar- mönnum til starfa á verkstæði í Kópavogi. Góð laun eru í boði. Nánari upplýsingar um laun og vinnutíma gefnar í síma 641190 eða á staðnum. SINDRASMIDJAN HF. V/FIFUHVAMMSVEG - PÓSTHÓLF 177 - 202 KÓPAVOGUR - SIMI 641199 Trésmiðir Óska eftir 2-3 trésmiðum í vinnu á Stór- Reykjavíkursvæðinu. Upplýsingar í símum 78424 og 98521909. Steypustjórar steypuflokkur Menn vanir steypuvinnu óskast. Steypt er aðallega í kerfismót og loftaplötur daglega. Frágangsvinna. Mikil vinna. Upplýsingar í símum 26609, 29295 frá kl. 8-4, Grandavegur 44-47, Árni og/eða Héðinn. Rekstur mötuneytis Fyrirtækið er stórt framleiðslufyrirtæki í Reykjavík. Starfið felst í innkaupum, matreiðslu og rekstri mötuneytis. Hæfniskröfur eru að viðkomandi sé útlærður matreiðslumaður, geti starfað sjálfstætt og eigi auðvelt með að umgangast fólk. Umsóknarfrestur er til og með 4. mars nk. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9.00-15.00. Afleysinga- og ráðningaþjónusta Liósauki hf. @ ' Skólavörðustíg la - 101 Reykjavík - Sími 621355 Ritari - bókari Hálft starf Fyrirtækið er verkfræðistofa í Reykjavík. Starfið felst m.a. í merkingu og innslætti bókhaldsgagna, launaútreikningi, afstemm- ingum, vélritun bréfa og skýrslna í tölvu ásamt skjalavörslu. Hæfniskröfur eru að umsækjendur hafi reynslu af sambærilegum störfum, séu tölu- glöggir og geti starfað sjálfstætt. Vinnutími er frá kl. 13-17. Umsóknarfrestur er til og með 4. mars nk. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9.00-15.00. Afleysmga- og radnmgaþ/onusta Lidsauki hf. W Skóldvordustig 1a -* 101 Heyk/nvik Simi 6213SS Vantar atvinnu Geislavarnir ríkisins Reynsla í verkstjórn verklegra framkvæmda, viðhaldi eigna, verkáætlunum, uppgjöri, inn- heimtu, enskukunnátta, PC grunnþekking o.fl. Laus fljótlega. Vinsamlegast sendið nafn og símanúmer til auglýsingadeildar Mbl. fyr- ir 2. mars nk. merkt: „Verkefni — 795“. Orðabók Háskólans Starfsmaður óskast Orðabók Háskólans óskar eftir að ráða starfsmann í fullt starf hið fyrsta. Starfið felst einkum í því að þýða af ensku á íslensku. Krafist er góðrar íslenskukunnáttu, BA-prófs eða sambærilegrar menntunar. \ Umsækjendur sendi umsókn til Orðabókar Háskólans, Árnagarði v/Suðurgötu, fyrir 3. mars ásamt upplýsingum um fyrri störf og námsferil. Kerfisfræði Vegna stöðugt aukinna verkefna óskum við að ráða sérfræðing til starfa sem fyrst. Starfið felst í hönnun, þróun og viðhaldi á tölvukerfum fyrir rekstur og stjórnun fyrir- tækja. Æskilegt er að viðkomandi hafi háskóla- menntun á sviði tölvunarfræði, viðskipta- fræði eða verkfræði og reynslu í notkun tölva í framleiðslu og viðskiptum. Umsóknir er tilgreinl menntun, starfsreynslu og aldur sendist skrifstofu okkar fyrir 14. mars nk. merkt: VV. Tölvu- og rekstrarráögjöf Höfðabakka9. 7h IS-110Reykjavik. s 91-686708 Starfskraftur óskast allan daginn. Upplýsingar í versluninni mánudag kl. 4-6. 'Vdma Laugavegi 52. Prentari Stór prentsmiðja, vel staðsett í borginni, vill ráða prentara til starfa fljótlega. Vaktavinna. Gott framtíðarstarf. Góðir tekjumöguleikar í boði. Umsóknir og allar nánari upplýsingar veittar í trúnaði á skrifstofu okkar. Qtðnt Tónsson RÁÐCJÖF & RÁÐN i [ N CARÞJÓN USTA TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVÍK _ - PÓSTHÓLF 693 SÍMI 62132? • Starfsfólk óskast Okkur vantar sölumann til starfa í húsgagna- deild. Vinnutími er frá kl. 13.00-18.30. Upplýsingargefurverslunarstjóri á staðnum. ® Kring!unni7, 103 R. óska eftir að ráða verkfræðing, eðlisfræðing eða tæknifræðing til starfa sem fyrst. Hér er um að ræða áhugavert starf, m.a. að sérhæfðum rannsókna- og eftirlitsverkefnum. Þekking og reynsla á sviði geislamælinga og mælifræði æskileg. Laun samkvæmt launakjörum opinberra starfsmanna. Nánari upplýsingar um starfið veitir Sigurður M. Magnússon í símum 25245 og 25470. Hjúkrunarforstjóri Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs óskar eftir að ráða hjúkrunarforstjóra við sjúkrahúsið. I boði eru góð laun, góð vinnuaðstaða og aðstoð við útvegun húsnæðis. Þeir sem hafa áhuga eru vinsamlegast beðn- ir um að hafa samband við undirritaðan í síma 92-14000, sem gefur nánari upplýsing- ar um launakjör og fleira. Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 10. mars. Framkvæmdastjóri. Að læra íslensku er mitt aðaláhugamál og vil ég gjarnan fara þess á leit við eitthvert ykkar, ef þið mögu- lega getið bætt einum fjölskyldumeðlim við, að leyfa mér að vinna mér fyrir fæði og hús- næði. Laun eru aukaatriði. Hef reyndar góða reynslu af hvers kyns vinnu á íslandi, Græn- landi og Svalbarða. Ég er svissneskur nemi og tala þýsku, ensku, frönsku og svolítið í dönsku. Til íslands kem ég 1. mars og hef áhuga á að vera til júní- eða júlíloka. Vinsam- legast skrifið til: Adrian Meyer, c/o Maren, Ásláksstöðum, 601 Ákureyri. Langar þig til að kynnast franskri menningu? Franskt innflutningsfyrirtæki óskar eftir að ráða starfskraft til skrifstofustarfa í 1 ár eða lengur. Viðkomandi þarf að vera áhugasam- ur, framtakssamur og reglusamur. Kunnátta í frönsku er nauðsynleg. Starfssvið: Við- skiptasamband milli Frakklands og íslands á sviði fiskinnflutnings. Fyrirtækið útvegar hús- næði og bíl og býður góð laun. Stutt til allra helstu borga meginlandsins. Umsækjendur sendi inn umsókn er greini frá aldri, starfsreynslu og menntun til auglýs- ingadeildar Morgunblaðsins merkt: „Frakkland — 3182". Skilafrestur er til 5. mars. Bíslensk forritaþróun sf Þjónustufulltrúi (114) íslensk forritaþróun óskar að ráða starfs- mann í þjónustudeild. Við leitum að manni sem getur unnið sjálf- stætt, aðstoðað og veitt notendum Opus þjónustu og ráðgjöf. Þekking á PC-tölvum og Opus-viðskiptahugbúnaði æskileg. Nánari upplýsingarveitir Þórir Þorvarðarson. Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til Ráðningaþjónustu Hagvangs hf. á eyðu- blöðum sem liggja frammi á skrifstofunni, merktar númeri viðkomandi starfs. Hagvangurhf Grensásvegi 13 Reykjavík Sími 83666 Ráðningarþjónusta Rekstrarráðgjöf Skoðanakannanir Bókhaldsþjónusta

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.