Morgunblaðið - 28.02.1988, Qupperneq 56

Morgunblaðið - 28.02.1988, Qupperneq 56
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. FEBRÚAR 1988 56 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar I.O.O.F. 10 = 1692298'/2 = 9.0. □ Gimli 59882297 - 1. I.O.O.F. 3 = 1692928 = □ HELGAFELL 5988022907 VI-2 □ MIMIR 598829027 = Frl. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SJMAR11798 og 19533. Dagsferðir Ferðafélagsins sunnudaginn 28. febrúar: 1) Kl. 10.30 Gullfoss í klaka- böndum. Ekið sem leið liggur að Gullfossi og gengið niður að fossinum sem er í „vetrarbúningi“ og til- komumikill að sjá. I bakaleiðinni er komið við á Geysi. Verð kr. 1.200,- 2) Kl. 10.30 - Skíðagöngu- ferð frá Stíflisdal um Kjöl að Fossá. Gott skíðagönguland. Verð kr. 1.000,- 3) Kl. 13.00 Reynivallaháls. Gengið eftir hálsinum vestan frá og komið niður hjá Fossá i Kjós. Verð kr. 800,- Brottför frá Umferðamiöstöð- inni, austanmegin. Farmiðar við bil. Góuferð til Þórsmerkur helgina 4.-6. mars. Ferðafélag íslands. m Utivist, Helgarferðir 4.-6. mars. 1. Góuferð i Þórsmörk. Göngu- ferðir við allra hæfi. Stakkholts- gjá í klakaböndum skoðuð. Sól- arkaffi. Góð gisting í Útivistar- skálanum Básum. 2. Tindfjöll í tunglskini. Gist i Tindfjallaseli. Gengið á Ými o.fl. Gönguferðir. Tilvalið að hafa gönguskiöi. Uppl. og farm. á skrifst. Grófinni 1, símar 14606 og 23732. Tunglskinsganga. Fjörubál og blysför fimmtudaginn 3. mars kl. 20.00. 7. ferð í „Strandgöngu í landnámi Ingólfs", Hvaleyri- Sraumsvik. Brottför frá BSÍ bensínsölu. Árshátið Útivistar verður i Skíöaskálanum i Hveradölum laugardaginn 12. mars. Góð skemmtun sem enginn ætti að missa af. Rútuferðir. Pantið tímanlega. Sjáumstl Útivist, ferðafélag. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Góuferð til Þórsmerkur Helgina 4.-6. mars veröur góu- ferð til Þórsmerkur. Gist verður í Skagfjörðsskála, sem er upp- hitaður og svefnpláss stúkuð. Tvö eldhús og frábær aöstaöa fyrir ferðafólk. Farnar verða gönguferðir eins og timinn leyfir. Það er skemmtileg tiibreyting að ferðast um í Þórsmörk á þessum árstíma. Upplýsingar og farmiðasala á skrifstofunni, Öldugötu 3. Feröafélag islands. il Útivist, Sunnudagur 28. febr. kl. 13 Þingvellir i vetrarbúningi. Létt ganga um gjárnar, Hvannagjá, Stekkjargjá og Almannagjá að Öxarárfossi í klakaböndum og víðar. Verð 800,- kr., frítt f. börn m. fullorðum. Brottför frá BSÍ, bensínsölu. Skíðaganga fellur niöur. Gerist Útivistarfólagar og eign- ist ársrit Útivistar á tilboðs- verði, kr. 4.500,- fyrir 12 rit. Elstu heftin eru senn uppseld. Útivist, Grófinni 1, símar: 14606 og 23732. Sjáumst! Útivist, feröafélag. I dag kl. 16.00 er almenn sam- koma í Þríbúðum, Hverfisgötu 42. Fjölbreytt dagskrá með mikl- um söng. Barnagæsla. Ræöu- maöur er Óli Ágústsson. Allir velkomnir. Samhjálp. Farfuglar Aðalfundur Bandalags íslenskra farfugla verður haldinn sunnudaginn 28. febrúar nk. kl. 20.00 á Sund- laugavegi 34 (nýja Farfuglaheim- ilið). Dagskrá: Venjuleg aðatfundarstörf. Lagabreytingar. Stjórnin. Orð lífsins Samkoma verður í kvöld kl. 20.30 á Smiöjuvegi 1, Kópavogi (sama hús og Útvegsbankinn). Allir velkomnir! Hvítasunnukirkjan Völvufelli Sunnudagaskóli kl. 11.00. Allir krakkar velkomnir. Almenn samkoma kl. 16.30. Ljósbrot syngur. Fjölbreytt dag- skrá. Barnagæsla. Allir hjartan- lega velkomnir. Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 í dag kl. 17.00 veröur sunnu- dagaskóli og lofgjörðarsam- koma. Vitnisburðir og mikill söngur. Mánudag kl. 16.00 heimilasamband. Þriðjudaginn 1. mars verður sameiginleg bænastund í Dómkirkjunni kl. 20.30. Allir velkomnir. Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Almenn samkoma i kvöld kl. 20.00. KFUM og KFUK Almenn samkoma i kvöld á Amtmannsstíg 2B kl. 20.30. Hahu fast þvf sem þú hefur. Op. 3,10-13. Ræðumaður: Bent Reidar Eriksen og kynnir hann Lausanne-hreyfinguna. Munið bænastundina kl. 20.00. Allir velkomnir. Kirkja Jesú Krists. Hinna síðari daga heilögu Ráðstefna laugardaginn 27. feb. kl. 19.00 og sunnudaginn 27. feb. kl. 11.00. D.V. Jacobs, forseti, er aðal- ræðumaður á báðum fundunum. Kl. 11.00 á sunnudögum er sam- koma. Kl. 12.10 er sunnudagaskóli. Kl. 13.00 er liknarfólagið fyrir konur. Frá Sálarrannsóknar- félagi íslands Breski miðillinn Terri Trace held- ur skyggnilýsingafund þriðju- daginn 1. mars kl. 20.30 á Hótel Lind, Rauðarárstig 18. Félagsfundur verður haldinn fimmtudaginn 3. mars, kl. 20.30, einnig á Hótel Lind. Nánari upplýsingar i sima 18130. Stjórnin. Trú og I if Smidjuvcgl 1 . Kópavogl Samkoma í dag kl. 15.00. Þú ert velkominn. „Sannleikurinn mun gera yöur frjálsan". VEGURINN Kristið samfélag Þarabakka3 Samkoma i dag kl. 14.00. Allir velkomnir. Ktossinn Auðbrekku 2.200 Kópavogur Almenn samkoma í dag kl. 16.30. Allir hjartanlega velkomnir. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Sunnudagaskóli kl. 10.30. Almenn samkoma kl. 20.00. Ræðumenn Árni Jónsson og Sam Daniel Glad. Elím, Grettisgötu 62, Reykjavík I dag, sunnudag, verður almenn samkoma kl. 17.00. Verið velkomin. Keflavík Slysavarnadeild kvenna i Keflavik heldur aöalfund i Iðn- sveinafélagshúsinu miðvikudag- inn 2. mars kl. 20.30. Rætt verð- ur um heimsókn í Garðinn. Stjórnin. raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar | fundir — mannfagnaðir \ Félag Snæfellinga og Hnappdæla minnir á félagsvist og kaffi í Sóknarsalnum, Skipholti 50a sunnudaginn 6. mars og hefst kl. 14.00 e.h. Skemmtinefndin. TOLLVÖRU GEYMSLAN Aðalfundur Aðalfundur Tollvörugeymslunnar hf. verður haldinn í fundarsal Holiday Inn, Sigtúni 38, Reykjavík, fimmtudaginn 17. mars 1987 kl. 16.30. Dagskrá: 1. Venjulega aðalfundarstörf. 2. Útgáfa jöfnunarhlutabréfa. 3. Önnur mál. Stjórnin. Aðalfundur Aðalfundur Félags íslenskra kjötiðnaðarmanna verður haldinn á Hótel Sögu 5. mars kl. 14.00. Dagskrá: 1. Skýrsla formanns. Skýrsla gjaldkera. Lýst kjöri stjórnar. Kosning nefnda. Önnur mál. 2. 3. 4. 5. Stjórn F.I.K. Svölufundur Fimmti fundur Svalanna verður haldinn þriðjudaginn 5. mars kl. 20.30 í Síðumúla 25. Gestur kvöldsins verður Haukur Haralds- son, sálfræðingur, sem ætlar að kenna okk- ur að brosa. Sjáumst. Stjórnin. é BLÓÐGJAFAFÉLAG ÍSLANDS Aðalfundur Blóðgjafafélag íslands heldur aðalfund sinn 29. febrúar kl. 21.00 í húsi Rauða kross ís- lands á Rauðarárstíg 18, gengið inn frá Njáls- götu. Dagskrá: 1. Aðalfundarstörf. 2. Stutt fræðsluerindi frá læknaþingi í Japan: a) Um nýlegar rannsóknir á arfgengri heilablæðingu. b) Stuttir ferðaþættir úr Japansferð. Fyrirlesarar: Dr. Ástríður Pálsdóttir, dr. Leif- ur Þorsteinsson og dr. med. Ólafur Jensson. Fundurinn er öllum opinn. Stjórnin. óskast keypt Aflakvóti Óska eftir að kaupa kvóta, 1-200 tonn af þorski og 10-30 tonn af ýsu. Upplýsingar í síma 96-52157 eftir kl. 19.00. þjónusta Gámaþjónusta Sjómenn, útgerðarmenn og útflytjendur! Tökum að okkur að slægja og ísa fisk í gáma til útflutnings. Hólmaröst hf., sími 25554, heimasimar 685416, 611427, 99-3584. tilkynningar REPRÓ % Nýtt húsnæði Höfum flutt starfsemina í nýtt húsnæði á Laugavegi 163, á horni Höfðatúns og Lauga- vegar. Óbreytt símanúmer. Sem fyrr önn- umst við alla undirbúningsvinnu fyrir prent- un, ásamt hönnun og auglýsingagerð. ®REPRÓ PRENTÞJONUSTA Laugavegi 163 • Sími 25210 Leyfisgjald fyrir hunda í Reykjavík Gjalddagi leyfisgjaldsins er 1. mars og ein- dagi 1. apríl nk. Við greiðslu gjaldsins, sem er kr. 5.400,- fyrir hvern hund, ber eigendum að framvísa leyfisskírteini og hreinsunarvottorði eigi eldra en frá 1. september sl. Gjaldinu er veitt móttaka á skrifstofu eftirlits- ins, Drápuhlíð 14, daglega frá kl. 8.20-16.15. Heilbrigðiseftirlit Reykja víkur.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.