Morgunblaðið - 17.07.1997, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 17.07.1997, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. JÚLÍ 1997 9 FRÉTTIR Ársskýrsla SÁÁ árið 1996 31% sem kom á Vog undir þrítugn Búningar KA- drengja fund- ust úti í skógi Gautjiborg. Morgunblaðið. DRENGIR úr KA á Akureyri, sem taka þátt í alþjóðlegu knattspyrnu- móti, Gothia Cup, í Gautaborg í Svíþjóð, urðu fyrir heldur óskemmti- legri reynslu á laugardag þegar þjóf- ar komust í vistarverur þeirra og létu greipar sópa. Frá þessu var skýrt í blaðinu á þriðjudag. Meðal þess sem KA-menn urðu að sjá af voru geislaspilarar, myndavél- ar, vasadiskó, peningar, æfíngafatn- aður og knattspymuskór auk keppnis- búninga. Á þriðjudag kom 10 ára sænskur drengur í skóiann sem liðið býr í með búningatösku liðsins og sagðist hafa fundið hana út í skógi. Þórarinn Sveinsson, fararstjóri KA-manna, sagðist ánægður með, að búningarnir væru komnir í leitimar og greinilegt að þjófarnir hafi ekki komið þeim í verð, enda væra þeir allir með íslenskum auglýsingum. Hann sagði að drengirnir hefðu verið slegnir yfir þessu en þeir hafí rétt verið að jafna sig á mánudags- kvöld þegar þeir urðu aftur fyrir óskemmtilegri reynslu. Þegar þeir vom að festa svefn var steini kastað inn um glugga á kennslustofunni sem þeir sofa í. Glerbrotum rigndi yfír nokkra leikmenn sem allir vom komnir í svefnpoka sína. Engin meiðsli urðu en skelfíng greip um sig meðal þeirra. 31% af þeim 1.651 einstaklingum sem komu á Vog á síðasta ári hafði ekki náð þrítugsaldri og 11% vom yngri en tvítugir. Alls komu 180 einstaklingar yngri en 20 ára á Vog í fyrra, en 92 komu árið 1991. Þetta kemur fram í ársskýrslu SÁÁ fyrir síðasta ár. í skýrslunni kemur einnig fram að reikna megi út frá innlögnum nýliða sl. fjögur ár að líkur á að karlmaður leiti sér meðferðar við alkóhólisma séu 23% á æviskeiðinu og hjá konum em líkurnar 9,6%. Þar af koma 3% karla í meðferð áður en þeir ná tvítugsaldri og 1,7% kvenna. í fyrra fóru 718 einstaklingar í framhaldsmeðferð á göngudeild SÁÁ í Reykjavík og á Akureyri að lokinni afeitrun og meðferð á Vogi. í endurhæfingu á Vík og Staðarfelli fóru 558 og í sérstaka kvennameðferð á Vík fóru 119 konur. Á Staðarfelli fóru 113 karl- menn í víkingameðferð. í skýrslunni kemur einnig fram að 42% sjúklinga á Vogi höfðu aldrei áður farið í afeitrun þar eða annars staðar, 38% höfðu farið í afeitrun 1-4 sinnum áður og 23% höfðu farið í afeitrun 5 sinnum eða oftar. Landssamband slökkviliðsmanna Kaupskrárnefnd stefnt LANDSSAMBAND slökkviliðs- manna hefur stefnt Kaupskrár- nefnd varnarsvæða og utanríkis- ráðherra en slökkviliðsmenn á Keflavíkurflugvelli telja sig eiga inni vangoldið reykköfunarálag. Einnig er stefnt vegna mismunun- ar á greiðslu vegna samvistartíma á vaktaskiptum, að því er fram kemur í fréttabréfi Landssam- bands slökkviliðsmanna. Málið var dómtekið fyrir héraðsdómi 24. júní síðastliðinn og er gert ráð fyrir að vitnaleiðslur fari fram í haust. byltingarkennda litalínan Carolina Herrera Kynning Á morgun frá kl. 10-18. Amaró Akureyri Dugguvogi 2-104 Reykjavík U T S A L A wmmii 200 kr< TEENO EN&LABÖRNÍN bankastmeti io, 2hmð, eImi.562 2201 Bankastræti 10, Sími 552 2201 Utsala Man kvenfataverslun Hverfisgötu 108, ó horni Hverfisgötu og Snorrabrautar, sími 551-2509 Útsalan hefst í dag SKÓimnnmwi REYKJAVÍKURVEGI 50 SÍMI 565 4275 SKÓVERSLUNIN KRINGLUNNI, 1. HÆÐ, SÍMI568 9345 UTSALA hefst f dag á öllum fötum og skóm 30-50% afsláttur FIX - OSHKOSH - CLAIRE KIDS - LEGO - FIXONI BARNAVÖRUVERSLUH G L Æ S I B Æ Sími 553 3366 Scheppach sponsuga Scheppach sambyggðar vélar. Þrautreyndar til margra ára. Scheppach rennibekkur Scheppach hjólsög Laugavegi 29, sími 552-4320, fax 562-4346. trésmíðavélar ÓTTU ÞESS BESTA 1 MAT OG DRYKK. hAÐ KOSTAR EKKl MEIRA REIAIS & CHATEAUX. ^RIGGJA RÉTTA HÁDEGISVERÐURÁ J.4?Sl BERGSTAÐASTRÆTI 37 SÍMI: 552 57 00, FAX: 562 30 25 - kjarni málsins!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.