Morgunblaðið - 17.07.1997, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 17.07.1997, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ I ) ---------------- ' Geimveru- sögur á toppnum | VÍSINDASKÁLDSKAPURINN var allsráðandi í kvikmyndahúsum 5 Bandaríkjanna um helgina. Menn í I svörtu héldu toppsætinu og í öðru sæti lenti „Contact" sem er nýjasta mynd Jodie Foster. Foster leikur vísindamann sem nemur merki utan úr geimnum, en hún hefur ekki leik- ið i mynd síðan 1994, þegar „Nell“ var frumsýnd. Talsmenn Warner-bræðra, sem . framleiða myndina, eru hæst- ánægðir með aðsóknina. Myndin er g 141 mínúta að lengd og því er að- i eins hægt að sýna hana fjórum i sinnum á dag, en alls var hún sýnd 1.923 sinnum um helgina. Allar hinar fjórar myndirnar á topp-fimm voru sýndar munoftar, til að mynda voru Menn í svörtu sýndir 3.020 sinnum og Herkúles 2.930 sinnum. ----♦ ♦ ♦- ] Kvik- * mynda- fréttir j J 4 4 4 4 4 í 4 4 4 4 4 BILLY Bob Thornton og Brad Pitt vinna saman að „Arkansas". Thornton leikstýrir og Pitt leikur aðalhlutverkið í myndinni sem ger- ist um síðustu aldamót og segir sögu bónda sem fær munaðarlaus böm í vinnu til sín. Nina Peeples leikur á móti Dan Aykroyd og John Goodman í „Brothers 2000“ framhaldsmynd hinnar stór- skemmtilegur „Blues Brothers“ frá árinu 1980. Mary MeCormack sem lék eiginkonu Howard Stern í „Private Parts" leikur næst FBI rannsóknarmann í dreifbýlisdra- manu „Harvest". í myndinni er McCormack send til þess að rann- saka meinta hassrækt í samfélagi smábænda. Richard Gere hefur tekið að sér aðalhlutverkið f „Intolerable Cru- elty“, mynd um kvensaman lög- fræðing sem fær að gjalda slæmrar frammistöðu sinnar í kvennamál- um. Joel og Ethan Coen skrifuðu handritið en Andrew Bergaman leikstýrir. Ang Lee ætlar næst að leikstýra rómantískri skylmingarmynd í Kína. Myndin ber titilinn „Crouch- ing Tiger, Hidden Dragon". Jon Favreau sem skrifaði og lék eitt aðalhlutverkið í „Swingers" leikur næst í „Leatherheads" um upphaf NFL í Bandaríkjunum. Jon- athan Mostow leikstýrir en hann stýrði síðast „Breakdown". Ewan McGregor hefur verið boðið að leika Nick Leeson, mann- inn sem rakaði til sín einum millj- arð dollara frá Baring-bankanum með sögulegum afleiðingum. Mynd- in sem ber titilinn „Rogue Trader" er byggð á bók sem Leeson skrif- aði sjálfur. RICHARD Gere leikur kvensaman lögfræðing í „In- tolerable Cruelty". M YN DBÖIM D/KVIKM YN Dl R/ÚTVARP-S JÓI\I VARP FIMMTUDAGUR 17. JÚLÍ 1997 61 AÐSÓKN iaríkjunum Titill Sídasta vika fllls ll.rU MeninBlaGk 2.130,0 m.kr. 30,0 m.$ 139,6 m.$ 2. (-.) Contact 1.462,6 m.kr. 20,6 m.$ 20,6 m.$ j 3. (2.) Face/Off 873,3 m.kr. 12,3 m.$ 71,8 m.$ 4. (3.) Hercuies 594,1 m.kr. 8,3 m.$ 66,5 m.$ | 5. (4.) My Best Friend's Wedding 590,7 m.kr. 8,3 m.$ 83,5 m.$ 6.(6) OuttoSea 298,2 m.kr. 4,2 m.$ 14,7 m.$ | 7. (5.) Batman & Robin 291,1 m.kr. 4,1 m.$ 98,8 m.$ 6. (7.) ConAir 205,9 mkr. 2,9 m.$ 89,9 m.$ 9./-/ ASimpleWish 191,7 m.kr. 2,7 m.$ 2,7 m.$ 10. (8.) The Lost World: Jurassic Park 99,4 m.kr. 1,4 m.$ E CD Cvj CSJ Verð til Safnkortshafa Almennt verð Afsláttur til Safnkortshafa Forsala miða á ESSO-stöðvunum á höfuðborgarsvæðinu, Akranesi, Akureyri, Selfossi og í Keflavík til kl. 20, 19. júlí. Fullorðnir: 1.500 kr. Fullorðnir: 1.200 kr. Börn: 500 kr. Börn: 400 kr. % • i Fáðu þér safnkort og nýttu þér afsláttinn! Olíufélagiðhf Landsleikur í tilefni af 50 ára afmæli sland
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.