Morgunblaðið - 17.07.1997, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 17.07.1997, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. JÚLÍ 1997 63 DAGBOK VEÐUR Rigning Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað * é * * HHsiydda Alskýjað Snjókoma v*Skúrir I y Slydduél 1 a V Él Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindonn symr vind- __ stefnu og fjöðrin xssss Þoka vindstyrk, heil fjöður er 2 vindstig. Súld Spá kl. 12.00 í VEÐURHORFUR í DAG Spá: Hæg breytileg átt um allt land og víðast léttskýjað. Hiti verður á bilinu 10 til 23 stig, hlýjast inn til landsins. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á föstudag og laugardag er gert ráð fyrir sunnan kalda eða stinningskalda. Rigning eða súld verður um sunnan- og vestanvert landið en að mestu þurrt oig víða léttskýjað norðaustanlands. Á sunnudag, mánudag og þriðjudag eru horfur á fremur hægri suðvestlægri átt. Skýjað og sums staðar þokuloft og súld við suður- og vestur- ströndina, en þurrt og víða léttskýjað norðan- og austanlands. I/eðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. \ / Til að velja einstök 1 ‘3\ I n.o f 0 . spásvæðiþarfað Yqi 3-1 \ velja töluna 8 og L siðan viðeigandi ~ <1W&m 5 Jf3-2 tölur skv. kortinu til '‘VA .— hliðar. Til að fara á -—X4-2 \jT 4-1 milli spásvæða erýttá \ og síðan spásvæðistöluna. Ferðamenn athugið! Auðvelt er að kynna sér veðurspá og nýjustu veður- athuganir áður en haldið er af stað í ferðalag, með því að nota símsvara Veðurstofunnar, 902 0600. Ekki þarf að bíða meðan kostir 1-8 eru lesnir heldur má velja strax kost 8 og síðan tölur landsfjórðungs og spásvæðis. Dæmi: Þórsmörk (8-4-2), Landmannalaugar (8-5), Kirkju- bæjarklaustur og Skaftafell (8-4-1), Hallormsstaður (8-3-1), Mývatn og Akureyri (8-2-2), Snæfellsnes og Borgar- fjörður (8-1-1), Þingvellir (8-4-2) og Reykjavík (8-1-1). Yfirlit: Hæðin fyrir vestan land færist til austurs og yfir landið. VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki. 12.00 í gær að ísl. tíma ”C Veður °C Veður Reykjavík 14 léttskýjað Lúxemborg 22 skýjað Bolungarvík 11 léttskýjað Hamborg 18 rigning Akureyri 9 alskýjað Frankfurt 22 skýjað Egilsstaðir 12 alskýjað Vín 20 skúr Kirkjubæjarkl. 12 alskýjað Algarve 23 þokumóða Nuuk 5 þoka á síð.klst. Malaga 29 léttskýjað Narssarssuaq 11 léttskýjað Las Palmas 24 léttskýjað Þórshöfn 12 rigning Barcelona 26 mistur Bergen 20 skýjað Mallorca 28 mistur Ósló 23 skýjað Róm 30 léttskýjað Kaupmannahöfn 21 skýjað Feneyjar - vantar Stokkhólmur 23 léttskýjað Winnipeg 21 heiöskírt Helsinki 19 léttskviað Montreal 23 heiðskírt Dublin 17 skýjað Halifax 17 skýjað Glasgow 16 rigning á síð.klst. NewYork 22 þokuruðningur London 19 alskýjað Washington - vantar París 24 alskýjað Orlando 24 skýjað Amsterdam 20 skýjað Chicago 24 heiðskírt Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu íslands og Vegagerðinni. 17. JÚLÍ Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suori REYKJAVÍK 3.54 3,0 10.12 0,8 16.29 3,4 22.50 0,7 3.45 13.30 23.12 23.25 ÍSAFJÖRÐUR 0.04 0,6 5.51 1,7 12.13 0,4 18.34 2,0 3.16 13.38 0.00 23.33 SIGLUFJÖRÐUR 2.01 0,3 8.21 1,0 14.19 0,4 20.38 1.2 2.56 13.18 23.36 23.12 DJÚPIVOGUR 0.57J 1,6 7.05 0,5 13.38 1,8 19.54 0,6 3.17 13.02 22.44 22.56 SiávarhaBð miöast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælingar Islands Krossgátan LÁRÉTT: 1 traustur, 8 að svo búnu, 9 endurtekið, 10 hrygning, 11 ber brigð- ur á, 13 kvendýrið, 15 dæma i fésekt, 18 slaga, 21 löður, 22 með jöfnu yfirborði, 23 svarar, 24 bernskan. LÓÐRÉTT: 2 sníkjudýrið, 3 klappi egg í Ijá, 4 viljugt, 5 umfang, 6 guðir, 7 hug- boð, 12 megna, 14 vætla, 15 vökvi, 16 oks, 17 að baki, 18 kven- vargur, 19 ráða i, 20 siga. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 lokka, 4 tepra, 7 tamar, 8 kúlan, 9 auk, 11 nýra, 13 saum, 14 fenna, 15 þjál, 17 tákn, 20 eða, 22 ölæði, 23 ljúft, 24 geisa, 25 nauti. Lóðrétt: 1 lútan, 2 kamar, 3 aðra, 4 tekk, 5 pilta, 6 afnám, 10 unnið, 12 afl, 13 sat, 15 þröng, 16 áræði, 18 álútu, 19 nátti, 20 eira, 21 alin. I dag er fimmtudagur 17. júlí, 198. dagur ársins 1997. Orð dagsins: Reynið yður sjálfa, hvort þér eruð í trúnni, prófíð yður sjálfa. Gjörið þér yður ekki grein fyrir, að Jesús Kristur er í yður? Það skyldi vera, að þér stæðust ekki prófíð? (II. Kor. 13, 5.) Skipin Reykjavíkurhöfn: í gær komu Skagfirðingur og Astra II. Út fóru Hansewall, Mermoz, Torill Knudsen, Skag- firðingur og Trinket. Farþegaskipin Atlantita og Queen Elizabeth koma árla dags. Hafnarfjarðarhöfn: í gær kom rússneska flutningaskipið Kaptain Rogozin. Út fóru Polar Amaraq, Mærsk Botn- ia, Arctic Swan, Suloy og Dettifoss fór frá Straumsvlk. í dag er rússneski frystitogarinn Ozherely væntanlegur og Hvitanesið. Fréttir Ný Dögun er með skrif- stofu í Sigtúni 7. Síma- tími er á fimmtudögum kl. 18-20 og er símsvör- un í höndum fólks sem reynslu hefur af missi ástvina. Síminn er 557-4811 og má lesa skilaboð inn á símsvara utan símatíma. Fréttir Brúðubíllinn verður í dag kl. 10 við Rauðalæk og í Ljósheimum kl. 14. Dóms- og kirkjumála- ráðuneytið hefur skipað Benedikt Bogason, lög- fræðing, skrifstofu- stjóra við lagasvið dóms- og kirkjumálaráðuneyt- isins frá 1. júlí 1997, að telja. Þá hefur ráðuneyt- ið skipað Eirík Guð- mundsson, skólameist- ara við Menntaskólann við Sund frá og með 1. ágúst 1997. Ráðuneytið gaf nýlega út löggildingu handa Þórði Ingvars- syni, 250862-3269 og Kristínu Ágústu Björnsdóttur, kt. 280454-5249 til þess að vera fasteigna-, fyrir- tækja- og skipasalar. Þá hefur ráðuneytið veitt að nýju Ásmundi Jóhanns- syni hdl., leyfi hans til mátflutnings fyrir hér- aðsdómi, útgefið 2. apríl 1964, segir í Lögbirt- ingablaðinu. Mannamót Furugerði 1. í dag kl. 9 böðun, hárgreiðsla og fótaaðgerðir, kl. 14 bocc- ia, kl. 15 kaffiveitingar. Norðurbrún 1 og Furu- gerði 1. Dagsferð verður farin frá Norðurbrún 1 og Furugerði 1 mánu- daginn 21. júlí kl. 13 og eru síðustu forvöð að skrá sig á morgun föstu- daginn 18. júlí á Norður- brún í s. 568-6960 og í Furugerði í s. 553-6040. Félag eldri borgara í Reykjavík og ná- grenni. Fjallabaksieið syðri og nyrðri verður dagana 24.-27. júlí og eru nú síðustu forvöð að skrá sig á skrifstofu fé- lagsins í s. 552-8812. Farið verður í Árnesþing 24. júlí og snæddur kvöldverður í Básnum. Dansað verður í Risinu sunnudagskvöldið 20. júlí kl. 20. V erkakvennaf élagið Framsókn fer í sumar- ferð sína dagana 8.-10. ágúst. Farið verður um Skagafjörð. Uppl. og skráning á skrifstofu fé- lagsins í s. 568-8930. Árskógar 4. Leikfimi kl. 10.15. Hvassaleiti 56-58. Fé- lagsvist í dag. Kaffiveit- ingar og verðlaun. Langahlíð 3. „Opið hús“. Spilað alla föstu- daga á milli kl. 13 og 17. Kaffíveitingar. Hraunbær 105. í dag kl. 14 félagsvist. Verð- laun og veitingar. Vitatorg. í dag kl. 9 kaffi, morgunstund kl. 9.30, handmennt kl. 10, brids fijálst kl. 13, bók- band kl. 13.30, bocciaæf- ing kl. 14, kaffi kl. 15. Hið íslenska náttúru- fræðifélag fer í „löngu ferð“ sína um Skaga- fjörð, Húnavatnssýslur og Kjalveg, dagana 27. júlí til og með 27. júlí. Lögð verður áhersla á alhliða náttúruskoðun, auk þess sem gefinn verður kostur á Drang- eyjarferð ef veður leyfír. Gist verður í þijár nætur í Varmahlíð. Leiðbein- endur verða Eyþór Ein- arsson, grasafræðingur, Ámi Hjartarson, jarð- fræðingur, Haukur Haf- stað, fyrrum bóndi og framkvæmdastjóri Land- verndar, auk jarðfræð- inganna Freysteins Sig- urðssonar og Guttorms Sigbjarnarsonar. Lagt verður af stað frá Um- ferðarmiðstöðinni fimmtudaginn 24. júlí kl. 9. Öllum er heimil þátt- taka og fer skráning fram á skrifstofu félags- ins á Hlemmi 3, sími 562-4757. Ferjur Akraborgin fer alla daga frá Akranesi kl. 8, 11, 14 og 17. Frá Reykjavík kl. 9.30, 12.30, 15.30 og 18.30. Á sunnudögum í sumar er kvöldferð frá Akranesi kl. 20 og frá Reykjavík kl. 21.30. Heijólfur fer alla daga frá Vestmannaeyjum kl. 8.15 og frá Þorlákshöfn kl. 12. Fimmtudaga föstudaga og sunnudaga frá Vestmannaeyjum kl. 15.30 og frá Þorlákshöfn kl. 19. Breiðafjarðarfeijan Baldur fer daglega frá Stykkishólmi kl. 10 og 16.30 og frá Bijánslæk kl. 13.00 og 19.30. Hríseyjarfeijan Sævar. Daglegar ferðir frá Hrís- ey em frá kl. 9 á morgn- ana á tveggja tíma fresti til kl. 23 og frá Ár- skógssandi á tveggja tíma fresti frá kl. 9.30- 23.30. Fagranesið fer á milli ísafjarðar og Amgerðar- eyri mánudaga, miðviku- daga og föstudaga frá Isafirði kl. 10 og frá Amgerðareyri kl. 13.30. Einnig farið alla daga nema laugardaga frá ísafírði kl. 18 og frá Amgerðareyri kl. 21. Uppl. í s. 456-3155. Kirkjustarf Hallgrímskirkja. Kyrrðarstund kl. 12-12.30. Douglas A. Brotchie leikur. Háteigskirkja. Kvöld- söngur með Taizé-tónlist kl. 21. Kyrrð, íhugun, endumæring. Allir hjart- anlega velkomnir. Laugarneskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Orgelleikur, altaris- ganga, fyrirbænir. Létt- ur málsverður á eftir. Vídalínskirlga. Bæna- og kyrrðarstund kl. 22. Akraneskirkja. Fyrir- bænaguðsþjónusta kl. 18.30. Beðið fyrir sjúk- um. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð; 569 1100. Augiýsingar- 569 1111. Askriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: RiUtjðrn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156 sérbloð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG- RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið' Toppurim í Mtækium! DBi 435/Útvanp og geislaspílari • 4x35w magnari • RDS • Stafrænt útvarp • 18 stöðva minni • BSM • Loudness • Framhlið er hægt að taka úr tækinu • Aðskilin bassi/diskant • RCA útgangur • Klukka (m 34300,) Umboðsmenn um land allt: Reykjavík: Byggt og Búiö Vesturland: Málningarþjónustan, Akranesi. Kf. Borgfirðinga. Borgarnesi.Blómsturvellir, Hellissandi. Guöni Hallgrimsson, Grundarfirði. Ásubúð.Búðardal Vestfirðlr: Geirseyrarbúöin, Patreksfirði. Rafverk, Bolungarvík. Straumur, ísafirði. Norðurland: Kf. V-Hún., Hvammstanga. Kf. Húnvetninga, Blönduósi. Verslunin Hegri, Sauðárkróki. Hljómver, Akureyri. Kf. Þingeyinga, Húsavík. Austurland: Kf. Hóraðsbúa, Egilsstöðum. Verslunin Vfk, Neskaupstað. Suðurland: Árvirkinn, Selfossi. Rás, Þorlákshöfn. Brimnes.Vestmannaeyjum. Reykjanes: Ljósboginn.Keflavlk. Rafborg, Grindavík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.