Morgunblaðið - 17.07.1997, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 17.07.1997, Blaðsíða 47
I I MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. JÚLÍ 1997 47 : i i i i i i 4 I i < i ( ( ( i ( ( ( ( RAOAUGLÝSIIMGAR ATVIMMU- AUGLÝSINGAR Járniðnaðarmaður Eimskip óskar eftir að ráða járniðnaðarmann til starfa á járnsmíðaverkstæði fyrirtækisins í Sundahöfn. Leitað er að duglegum og áhuga- sömum starfskrafti í framtíðarstarf. Óskað er eftir starfsmanni með: • sveinspróf / meistararéttindi • reynslu í rafuðu og plötusmíði. Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu í raf- og vökvastýringu. Boðið er upp á fjölbreytt og krefjandi starfsum- hverfi hjátraustu fyrirtæki. Frekari upplýsingar um starfið veitir Haraldur Haraldsson, verk- stjóri á járnsmíðaverkstæði, í s: 525 7526. Umsóknareyðublöð liggja fyrir á skrifstofu EIMSKIPS í Sundakletti. Vinsamlega skilið um- sóknum til starfsþróunardeildar EIMSKIPS, Sundakletti, í síðasta lagi 26. júlí nk. EIMSKIP EIMSKIP leggur áherslu á að auka hlut kvenna I ábyrgðarstöðum hjá félaginu og þar með stuðla að því að jafna stöðu kynjanna á vinnu- markaði. Nýherji hf. er umboðsaðili fyrir IBM AS/400 tölvubúnað. Vegna stóraukinna umfanga á sviði IBM AS/400 m.a. uppsetningu á SAP R3 og öðrum stórum verkefnum leitar Nýherji eftir AS/400 kerfisfræðingum. Æskilegt er að umsækjendur hafi reynslu af gagnagrunnsvinnslu, forritun og almennum tölvu- samskiptum í AS/400 umhverfinu. Umsækjendur þurfa að hafa gott vald á ensku og geta hafið störf með skömmumfyrirvara. Umsóknareyðublöð liggja á heimasíðu Nýherja (www://nyherji.is). Nánari upplýsingar veitir Emil Einarsson, framkvæmdastjóri IBWI miðtölva (emil@nyherji.is). Umsóknirþurfaaðberastsemfyrst. NYHERJI Skaftahlíö 24 - 5B9 7700 Garðabær — Garðabær Kona óskast til að gæta 7 ára drengs í Garðabæ eftir hádegi og sjá um heimilisþrif. Um framtíðarstarf getur verið að ræða. Góð laun í boði. Vinsamlega sendið skriflega umsókn í pósthólf 8123,128 Reykjavík merkt „HG" fyrir 25. júlí nk. ÝMISLEGT Skógræktarfélag Mosfellsbæjar Skógræktarfélag Mosfellsbæjar minnir á 9. skógargönguna um „Græna trefilinn" í kvöld. Farið verður frá Mörkinni 6 kl. 20.00, en frá Dal við Nesjavallaveg kl. 20.30. Gengið verður frá Dal að Hafravatnsrétt. Rúta flytur göngumenn aftur á upphafsstað. Allir velkomnir. TILKVIMIMIIMGAR 3 KIPUL A G R f K I S I N S Auglýsing um frekara mat á umhverfisáhrifum — önnur athugun Urðun sorps á Vesturlandi Skipulag ríkisins kynnirfrekara mat á umhverf- isáhrifum sorpurðunar í landi jarðanna Fífl- holta í Borgarbyggð og Jörfa í Kolbeinsstaða- hreppi Umhverfisráðherra úrskurðaði ofangreinda framkvæmd í frekara mat þann 13. febrúar 1997. Þar var kveðið á um að gerðar yrðu at- huganir á umhverfisáhrifum malartekju vegna sorpurðunar og að gerð yrði grein fyrir mögu- legum aðgerðum vegna eyðingar votlendis. Tillaga að framkvæmdinni og skýrsla um frek- ara mat á umhverfisáhrifum hennar liggur frammi til kynningarfrá 18. júlí til 22. ágúst 1997 á eftirtöldum stöðum: Á skrifstofu Borgar- byggðar í Borgarnesi og hjá oddvita Kolbeins- staðahrepps. Einnig í Þjóðarbókhlöðunni og hjá Skipulagi ríkisins, Reykjavík. Opið hús verður haldið á skrifstofu Samtaka sveitarfélaga í Vesturlandskjördæmi, Bjarnar- braut8, Borgarnesi, föstudaginn 18. júlí 1997 frá kl. 15.00. til 19.30. Þar gefst almenningi tæki-færi til að kynna sérfyrirhugaða fram- kvæmd og frekara mat á umhverfisáhrifum hennar. Skýrsluhöfundar verða á staðnum. Allir hafa rétt til að kynna sér framkvæmdina og leggja fram athugasemdir. Athugasemdir skulu vera skriflegar og berast eigi síðar er 22. ágúst 1997 til Skipulags ríkisins, Laugavegi 166,150 Reykjavík. Þarfást ennfremur nánari upplýsingar um mat á umhverfisáhrifum. Birt samkvæmt lögum um mat á umhverfis- áhrifum, nr. 63/1993. Skipulagsstjóri ríkisins. Auglýsendur athugið skilafrest! Auglýsingatexta og/eða tilbúnum atvinnu-, rað- og smáauglýsingum sem eiga að birtast í sunnudagsblaðinu, þarf að skila fyrir kl. 12 á föstudag. Auglýsingadeild Sími 569 1111 • simbréf 569 1110 netfang: augl@mbl.is TILBOÐ/ÚTBOÐ D . Landsvirkjun Útboð Aflspennar 230 kV fyrir Búrfellsstöð Landsvirkjun óskar hér með eftirtilboðum í aflspenna fyrir Búrfellsstöð í samræmi við út- boðsgögn BÚR-11. Verkið felur m.a. í sér deilihönnun, framleiðslu, prófun og afhendingu, FOB, á fjórum einfasa 37,0 MVA, 230/13,8 kV aflspennum. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Landsvirkjunar, Háaleitisbraut 68,103 Reykjav- íkfrá og með fimmtudeginum 17. júlí 1997 gegn óafturkræfu gjaldi að upphæð kr. 7.000 með VSK fyrir hvert eintak. Tilboðum skal skila á skrifstofu Landsvirkjunar, Háaleitisbraut 68, Reykjavík, til opnunarföstu- daginn 29. ágúst 1997 kl. 14.00. Fulltrúum bjóðenda er heimilt að vera við- staddir opnunina. TIL SÖLU Tíl sölu Kodakframköllunarvél Minilab40, Canon 700 Ijósritunarvél, Canon tölvutengi, Insta Bola og hitapressuvél. Upplýsingar í síma 461 3795. KEIMIMSLA Leikjanámskeið í Neskirkju fyrir 6 — 10 ára börn 28. júlí — 1. ágúst 11. — 15. ágúst 18. — 22. ágúst. frá kl. 13.00 - 17.00. Frekari upplýsingarog innritun í Neskirkju í síma 551 6783 milli kl. 16 og 18 alla virka daga. Verð fyrir vikuna er 2000 kr. TM-Hugleiðsla Innhverf íhugun. Kynningarfundur í kvöld kl. 20.30 að Suðurlandsbraut 6, II. hæð. 4ra daga námskeið í TM (m. fæði og húsn.) verður í Borgarfirði. Helgarnámskeiðf. iðkendurTM helgina 25.-27. júlí og annað í ágúst. Upplýsingar í s. 435 1159. TM-kennslumiðstöðin — íslenska íhugunarfélagið. FÉLAGSSTARF Heimdallarferð Haldið verður í stutta reisu upp að Reynisvatni á föstudagskvöld. Lagt verður í hann kl. 19.00 með rútum frá Valhöll og komið aftur í bæinn um'kl. 01.00. Hamborgarar á grillinu og léttar veitingar. Kostar 1.000,- krónur. SMÁAUGLÝSIMGAR FÉLAGSLÍF Hallveigarstig 1 • simi 561 4330 Dagsferðir Sunnudaginn 20. júlí. Fjalla- syrpan, 6. áfangi. Ekið upp á Miðdalsfjall og gengið þaðan á Skriðuna, sunnan Skjaldbreiðar og Hlöðufells. Frábært útsýni til allra átta. Sunnudaginn 20. júlí. Árganga, gengið með Brúará um Brúarár- skörð. Brottför frá BSÍ kl. 09.00. Verð kr. 2200/2500. Helgarferð í Bása um nœstu helgi. 18.-20. júlí. Básar. Ekið í Bása á föstudagskvöldi. Fararstjóri frá Útivist með i för. Gist i skálum eða tjöldum. Gönguferðir um Goðaland, varðeldur o.fl. Spennandi ferðir framundan 25.-2. ágúst. Hálendishringur- inn, rútuferð. Ekið í Nýjadal þaðan sem farin verður Gæsa- vatnaleið og komið við í Dreka- gili og Öskju og i Herðubreiða- lindir. Haldið áfram í Kverkfjöll að Snæfelli og Höfn og þaðan til Reykjavikur. Skemmtileg rútuferð ásamt gönguferðum o.fl. Farar- stjóri verður Ágúst Birgisson. 30. —4. ágúst. Djúpárdalur — Grænaión — Núpsstaðar- skógar. Gengið með gljúfrum Djúpár yfir Björninn að Grænal- óni. Þaðan er haldið að Súlutind- um. Góðum tíma verður varið í Núpsstaðarskógum. Fararstjóri verður Silvía Kristjánsdóttir. 31, —4. ágúst. Laugavegurinn. Landmannalaugar—Básar, trúss- ferð. Fararstjóri verður Margrét Björnsdóttir. Skráningar hafnar í ferðir um verslunarmannahelgina: Básar, Núpsstaðarskógar, Sveinstindur—Skælingar—Eldgjá, Tröllaskagi, Síldarævintýri, Fimm- vörðuháls, Hvitárnes—Þjófadalir— Hveravellir. Heimasíða: centrum.is/utivist Útivist. Steinbæjarganga í kvöld kl. 20 fyrir áhugafólk um reyk- víska steinbæi. Lagt upp frá Lækjartorgi. Fararstjóri er And- rés Erlingsson sagnfræðingur. Ókeypis þátttaka. Hjalpræóis- herinn Kirkjustræti 2 I kvöld kl. 20.30. Lofgjarðarsam- koma Guðfinna Johannesdóttir talar. Allir hjartanlega velkomnir. TILKYNNINGAR Auglýsendur athugið skilafrest! Auglýsingatexta og/eða tilbún- um atvinnu-, rað- og smáauglýs- ingum sem eiga að birtast í sunnudagsblaðinu, þarf að skila fyrir kl. 12 á föstudag. Auglýsingadeild Sími 569 1111 símbréf 569 1110 netfang: augl@mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.